Leikmenn frá PSG, Milan, Sevilla og Leipzig í franska U-21 árs liðinu sem mætir Íslandi á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. mars 2021 16:30 Lyon-maðurinn Houssem Aouar er einn fjölmargra hæfileikaríkra leikmanna í franska U-21 árs landsliðinu sem keppir á EM. epa/SEBASTIEN NOGIER Frakkar hafa tilkynnt lokahóp sinn fyrir EM U-21 árs landsliða sem hefst í næstu viku. Ísland er með Frakklandi í riðli og liðin mætast í lokaumferð riðlakeppninnar. Franski hópurinn er ekki árennilegur en þar eru leikmenn frá félögum á borð við Paris Saint-Germain, AC Milan, Lyon, Sevilla og RB Leipzig. Meðal leikmanna í franska hópnum má nefna miðjumanninn Houssem Aouar sem var í liði Lyon sem komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili. Eduardo Camavinga er einnig í hópnum en þessi bráðefnilegi miðjumaður er í lykilhlutverki hjá Rennes og hefur þegar spilað og skorað fyrir franska A-landsliðið. Annar miðjumaður sem flestir kannast við er Matteo Guendouzi sem er í láni hjá Herthu Berlin frá Arsenal. Vörnin er heldur ekki illa skipuð en þar má meðal annars finna Wesley Fofana hjá Leicester City, Ibrahima Konaté, leikmann Leipzig, og hinn eftirsótta Jules Koundé hjá Sevilla. Meðal markvarða í franska hópnum er Illan Meslier, aðalmarkvörður Leeds United. Meðal framherja í franska hópnum er svo Odsonne Édouard hjá Celtic sem hefur skorað fimmtán mörk í tíu leikjum fyrir U-21 árs landslið Frakka auk þess að skora grimmt í Skotlandi á undanförnum árum. Íslenski hópurinn fyrir EM U-21 árs liða verður tilkynntur á fimmtudaginn. Auk Íslands og Frakklands eru Rússland og Danmörk í C-riðli mótsins. Franska hópinn má sjá hér fyrir neðan. Franska U-21 árs landsliðið er ógnarsterkt. EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Sjá meira
Franski hópurinn er ekki árennilegur en þar eru leikmenn frá félögum á borð við Paris Saint-Germain, AC Milan, Lyon, Sevilla og RB Leipzig. Meðal leikmanna í franska hópnum má nefna miðjumanninn Houssem Aouar sem var í liði Lyon sem komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili. Eduardo Camavinga er einnig í hópnum en þessi bráðefnilegi miðjumaður er í lykilhlutverki hjá Rennes og hefur þegar spilað og skorað fyrir franska A-landsliðið. Annar miðjumaður sem flestir kannast við er Matteo Guendouzi sem er í láni hjá Herthu Berlin frá Arsenal. Vörnin er heldur ekki illa skipuð en þar má meðal annars finna Wesley Fofana hjá Leicester City, Ibrahima Konaté, leikmann Leipzig, og hinn eftirsótta Jules Koundé hjá Sevilla. Meðal markvarða í franska hópnum er Illan Meslier, aðalmarkvörður Leeds United. Meðal framherja í franska hópnum er svo Odsonne Édouard hjá Celtic sem hefur skorað fimmtán mörk í tíu leikjum fyrir U-21 árs landslið Frakka auk þess að skora grimmt í Skotlandi á undanförnum árum. Íslenski hópurinn fyrir EM U-21 árs liða verður tilkynntur á fimmtudaginn. Auk Íslands og Frakklands eru Rússland og Danmörk í C-riðli mótsins. Franska hópinn má sjá hér fyrir neðan. Franska U-21 árs landsliðið er ógnarsterkt.
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Sjá meira