Leikmenn frá PSG, Milan, Sevilla og Leipzig í franska U-21 árs liðinu sem mætir Íslandi á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. mars 2021 16:30 Lyon-maðurinn Houssem Aouar er einn fjölmargra hæfileikaríkra leikmanna í franska U-21 árs landsliðinu sem keppir á EM. epa/SEBASTIEN NOGIER Frakkar hafa tilkynnt lokahóp sinn fyrir EM U-21 árs landsliða sem hefst í næstu viku. Ísland er með Frakklandi í riðli og liðin mætast í lokaumferð riðlakeppninnar. Franski hópurinn er ekki árennilegur en þar eru leikmenn frá félögum á borð við Paris Saint-Germain, AC Milan, Lyon, Sevilla og RB Leipzig. Meðal leikmanna í franska hópnum má nefna miðjumanninn Houssem Aouar sem var í liði Lyon sem komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili. Eduardo Camavinga er einnig í hópnum en þessi bráðefnilegi miðjumaður er í lykilhlutverki hjá Rennes og hefur þegar spilað og skorað fyrir franska A-landsliðið. Annar miðjumaður sem flestir kannast við er Matteo Guendouzi sem er í láni hjá Herthu Berlin frá Arsenal. Vörnin er heldur ekki illa skipuð en þar má meðal annars finna Wesley Fofana hjá Leicester City, Ibrahima Konaté, leikmann Leipzig, og hinn eftirsótta Jules Koundé hjá Sevilla. Meðal markvarða í franska hópnum er Illan Meslier, aðalmarkvörður Leeds United. Meðal framherja í franska hópnum er svo Odsonne Édouard hjá Celtic sem hefur skorað fimmtán mörk í tíu leikjum fyrir U-21 árs landslið Frakka auk þess að skora grimmt í Skotlandi á undanförnum árum. Íslenski hópurinn fyrir EM U-21 árs liða verður tilkynntur á fimmtudaginn. Auk Íslands og Frakklands eru Rússland og Danmörk í C-riðli mótsins. Franska hópinn má sjá hér fyrir neðan. Franska U-21 árs landsliðið er ógnarsterkt. EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira
Franski hópurinn er ekki árennilegur en þar eru leikmenn frá félögum á borð við Paris Saint-Germain, AC Milan, Lyon, Sevilla og RB Leipzig. Meðal leikmanna í franska hópnum má nefna miðjumanninn Houssem Aouar sem var í liði Lyon sem komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili. Eduardo Camavinga er einnig í hópnum en þessi bráðefnilegi miðjumaður er í lykilhlutverki hjá Rennes og hefur þegar spilað og skorað fyrir franska A-landsliðið. Annar miðjumaður sem flestir kannast við er Matteo Guendouzi sem er í láni hjá Herthu Berlin frá Arsenal. Vörnin er heldur ekki illa skipuð en þar má meðal annars finna Wesley Fofana hjá Leicester City, Ibrahima Konaté, leikmann Leipzig, og hinn eftirsótta Jules Koundé hjá Sevilla. Meðal markvarða í franska hópnum er Illan Meslier, aðalmarkvörður Leeds United. Meðal framherja í franska hópnum er svo Odsonne Édouard hjá Celtic sem hefur skorað fimmtán mörk í tíu leikjum fyrir U-21 árs landslið Frakka auk þess að skora grimmt í Skotlandi á undanförnum árum. Íslenski hópurinn fyrir EM U-21 árs liða verður tilkynntur á fimmtudaginn. Auk Íslands og Frakklands eru Rússland og Danmörk í C-riðli mótsins. Franska hópinn má sjá hér fyrir neðan. Franska U-21 árs landsliðið er ógnarsterkt.
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira