Alfreð Gíslason fékk hótunarbréf Sindri Sverrisson skrifar 16. mars 2021 13:51 Alfreð Gíslason stýrði Þýskalandi til farseðils á Ólympíuleikana um helgina en miður skemmtilegt bréf beið hans í póstkassanum í dag. Getty/Soeren Stache og @alligisla Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, fékk sent bréf frá óþekktum aðila þar sem honum er sagt að segja starfi sínu lausu ellegar muni það hafa afleiðingar fyrir hann. Alfreð birtir bréfið sjálfur á Instagram. Bréfið er skrifað í tölvu en Alfreð birtir jafnframt mynd af umslaginu og spyr hvort einhver kannist við rithöndina sem notuð er til að skrifa nafn hans og heimilisfang. Í bréfinu stendur, í lauslegri þýðingu: „Við erum öll þýsk og viljum hafa þýskan landsliðsþjálfara. Heimskulegt látbragð þitt á hliðarlínunni fer í taugarnar á manni. Ef þú segir ekki upp störfum þá munum við heimsækja þig og við skulum sjá hvað verður um húsið þitt þá. Við bíðum.“ Alfreð hefur búið í Þýskalandi frá því að hann tók við þjálfun Hameln árið 1997. Áður hafði hann búið í fimm ár í Þýskalandi á ferli sínum sem leikmaður. View this post on Instagram A post shared by Alfred Gi slason (@alligisla) „Fallegt bréf í póstinum í dag! Eftir nærri því 30 ár í Þýskalandi er þetta fyrsta hótunin sem mér berst í þessu frábæra landi,“ skrifar Alfreð á Instagram. Alfreð hefur verið afar sigursæll sem þjálfari í Þýskalandi, sérstaklega þau ellefu ár sem hann stýrði Kiel. Hann hætti félagsliðaþjálfun 2019 og tók svo við þjálfun þýska landsliðsins í fyrra. Um helgina stýrði hann því til sætis á Ólympíuleikunum í Tókýó. Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Alfreð birtir bréfið sjálfur á Instagram. Bréfið er skrifað í tölvu en Alfreð birtir jafnframt mynd af umslaginu og spyr hvort einhver kannist við rithöndina sem notuð er til að skrifa nafn hans og heimilisfang. Í bréfinu stendur, í lauslegri þýðingu: „Við erum öll þýsk og viljum hafa þýskan landsliðsþjálfara. Heimskulegt látbragð þitt á hliðarlínunni fer í taugarnar á manni. Ef þú segir ekki upp störfum þá munum við heimsækja þig og við skulum sjá hvað verður um húsið þitt þá. Við bíðum.“ Alfreð hefur búið í Þýskalandi frá því að hann tók við þjálfun Hameln árið 1997. Áður hafði hann búið í fimm ár í Þýskalandi á ferli sínum sem leikmaður. View this post on Instagram A post shared by Alfred Gi slason (@alligisla) „Fallegt bréf í póstinum í dag! Eftir nærri því 30 ár í Þýskalandi er þetta fyrsta hótunin sem mér berst í þessu frábæra landi,“ skrifar Alfreð á Instagram. Alfreð hefur verið afar sigursæll sem þjálfari í Þýskalandi, sérstaklega þau ellefu ár sem hann stýrði Kiel. Hann hætti félagsliðaþjálfun 2019 og tók svo við þjálfun þýska landsliðsins í fyrra. Um helgina stýrði hann því til sætis á Ólympíuleikunum í Tókýó.
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti