Alfreð Gíslason fékk hótunarbréf Sindri Sverrisson skrifar 16. mars 2021 13:51 Alfreð Gíslason stýrði Þýskalandi til farseðils á Ólympíuleikana um helgina en miður skemmtilegt bréf beið hans í póstkassanum í dag. Getty/Soeren Stache og @alligisla Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, fékk sent bréf frá óþekktum aðila þar sem honum er sagt að segja starfi sínu lausu ellegar muni það hafa afleiðingar fyrir hann. Alfreð birtir bréfið sjálfur á Instagram. Bréfið er skrifað í tölvu en Alfreð birtir jafnframt mynd af umslaginu og spyr hvort einhver kannist við rithöndina sem notuð er til að skrifa nafn hans og heimilisfang. Í bréfinu stendur, í lauslegri þýðingu: „Við erum öll þýsk og viljum hafa þýskan landsliðsþjálfara. Heimskulegt látbragð þitt á hliðarlínunni fer í taugarnar á manni. Ef þú segir ekki upp störfum þá munum við heimsækja þig og við skulum sjá hvað verður um húsið þitt þá. Við bíðum.“ Alfreð hefur búið í Þýskalandi frá því að hann tók við þjálfun Hameln árið 1997. Áður hafði hann búið í fimm ár í Þýskalandi á ferli sínum sem leikmaður. View this post on Instagram A post shared by Alfred Gi slason (@alligisla) „Fallegt bréf í póstinum í dag! Eftir nærri því 30 ár í Þýskalandi er þetta fyrsta hótunin sem mér berst í þessu frábæra landi,“ skrifar Alfreð á Instagram. Alfreð hefur verið afar sigursæll sem þjálfari í Þýskalandi, sérstaklega þau ellefu ár sem hann stýrði Kiel. Hann hætti félagsliðaþjálfun 2019 og tók svo við þjálfun þýska landsliðsins í fyrra. Um helgina stýrði hann því til sætis á Ólympíuleikunum í Tókýó. Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
Alfreð birtir bréfið sjálfur á Instagram. Bréfið er skrifað í tölvu en Alfreð birtir jafnframt mynd af umslaginu og spyr hvort einhver kannist við rithöndina sem notuð er til að skrifa nafn hans og heimilisfang. Í bréfinu stendur, í lauslegri þýðingu: „Við erum öll þýsk og viljum hafa þýskan landsliðsþjálfara. Heimskulegt látbragð þitt á hliðarlínunni fer í taugarnar á manni. Ef þú segir ekki upp störfum þá munum við heimsækja þig og við skulum sjá hvað verður um húsið þitt þá. Við bíðum.“ Alfreð hefur búið í Þýskalandi frá því að hann tók við þjálfun Hameln árið 1997. Áður hafði hann búið í fimm ár í Þýskalandi á ferli sínum sem leikmaður. View this post on Instagram A post shared by Alfred Gi slason (@alligisla) „Fallegt bréf í póstinum í dag! Eftir nærri því 30 ár í Þýskalandi er þetta fyrsta hótunin sem mér berst í þessu frábæra landi,“ skrifar Alfreð á Instagram. Alfreð hefur verið afar sigursæll sem þjálfari í Þýskalandi, sérstaklega þau ellefu ár sem hann stýrði Kiel. Hann hætti félagsliðaþjálfun 2019 og tók svo við þjálfun þýska landsliðsins í fyrra. Um helgina stýrði hann því til sætis á Ólympíuleikunum í Tókýó.
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira