Segir það betri fjárfestingu að setja pening í kvennadeildina en í karlana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2021 14:31 Alexis Ohanian sést hér með eignkonu sinni Serenu Williams og dóttur þeirra Alexis Olympiu. Getty/Hannah Peters Bandaríski fjárfestirinn Alexis Ohanian, sem er einn af stofnendum Reddit og eiginmaður tennisstjörnunnar Serena Williams, hefur ákveðnar skoðanir á kvennafótbolta í heimalandi sínu. Ohanian er einn af þeim sem standa að baki nýja bandaríska kvennafótboltaliðinu Angel City FC en þar hefur hann verið í fararbroddi. Angel City liðið er frá Los Angeles og mun væntanlega byrja að spila í NWSL-deildinni árið 2022 en margir heimsfrægir aðilar eru í eigandahópnum, þar á meðal eiginkonan og súperstjarnan Serena Williams. Angel City: Initializing a Women s Football Club in Los Angeles | by Alexis Ohanian | Initialized Capital | Jul, 2020 | Medium https://t.co/pUfFTxEifv— Kai Ryssdal (@kairyssdal) July 29, 2020 Ohanian segir að það sé að hans meti betri fjárfesting að setja pening í NWSL-deild stelpnanna en í MLS-deild strákanna. „Það er gríðarlega mikils virði að vera tengdur þessum konum. Heildarmarkaðsvirði af slíku er meira í dag en að tengja sig karlaboltanum. Þetta segi með ég með fullri virðningu fyrir körlunum því þeir eru að skila flottu starfi líka. Mér finnst bara fáránlegt hvað þessar konur eru vanmetnar,“ sagði Alexis Ohanian í samtali við ESPN. In an interview with ESPN colleague @fernandopalomo, #WeAreAngelCity lead investor Alexis Ohanian says, "The value of being associated with these women, I think, is a greater brand value than being associated with their male counterparts." https://t.co/MQEAvVC7g5 #NWSL— Jeff Carlisle (@JeffreyCarlisle) March 17, 2021 „Bandarískir aðdáendur eru að átta sig á því að það eru frábærir íþróttamenn að spila þessa íþrótt út um allan heim og bestu knattspyrnukonur heims eru bandarískar. Það er ekki hægt að segja það um knattspyrnumenn þjóðarinnar,“ sagði Ohanian. Í eigandahóp Angel City eru auk hjónanna leikkonurnar Natalie Portman, Jennifer Garner og Eva Longoria og gömlu fótboltastjörnurnar Julie Foudy, Mia Hamm og Abby Wambach svo einhverjar séu nefndar. Liðið mun spila heimaleiki sína á Banc of California leikvanginum sem er suður af miðbæ Los Angeles en karllið LAFC úr MLS-deildinni spilar líka á vellinum. Fótbolti Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira
Ohanian er einn af þeim sem standa að baki nýja bandaríska kvennafótboltaliðinu Angel City FC en þar hefur hann verið í fararbroddi. Angel City liðið er frá Los Angeles og mun væntanlega byrja að spila í NWSL-deildinni árið 2022 en margir heimsfrægir aðilar eru í eigandahópnum, þar á meðal eiginkonan og súperstjarnan Serena Williams. Angel City: Initializing a Women s Football Club in Los Angeles | by Alexis Ohanian | Initialized Capital | Jul, 2020 | Medium https://t.co/pUfFTxEifv— Kai Ryssdal (@kairyssdal) July 29, 2020 Ohanian segir að það sé að hans meti betri fjárfesting að setja pening í NWSL-deild stelpnanna en í MLS-deild strákanna. „Það er gríðarlega mikils virði að vera tengdur þessum konum. Heildarmarkaðsvirði af slíku er meira í dag en að tengja sig karlaboltanum. Þetta segi með ég með fullri virðningu fyrir körlunum því þeir eru að skila flottu starfi líka. Mér finnst bara fáránlegt hvað þessar konur eru vanmetnar,“ sagði Alexis Ohanian í samtali við ESPN. In an interview with ESPN colleague @fernandopalomo, #WeAreAngelCity lead investor Alexis Ohanian says, "The value of being associated with these women, I think, is a greater brand value than being associated with their male counterparts." https://t.co/MQEAvVC7g5 #NWSL— Jeff Carlisle (@JeffreyCarlisle) March 17, 2021 „Bandarískir aðdáendur eru að átta sig á því að það eru frábærir íþróttamenn að spila þessa íþrótt út um allan heim og bestu knattspyrnukonur heims eru bandarískar. Það er ekki hægt að segja það um knattspyrnumenn þjóðarinnar,“ sagði Ohanian. Í eigandahóp Angel City eru auk hjónanna leikkonurnar Natalie Portman, Jennifer Garner og Eva Longoria og gömlu fótboltastjörnurnar Julie Foudy, Mia Hamm og Abby Wambach svo einhverjar séu nefndar. Liðið mun spila heimaleiki sína á Banc of California leikvanginum sem er suður af miðbæ Los Angeles en karllið LAFC úr MLS-deildinni spilar líka á vellinum.
Fótbolti Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira