500. landsleikurinn fram undan: Sá eini sem hefur spilað fyrir sautján ára afmælið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 15:30 Sigurður Jónsson lék með íslenska landsliðinu frá 1983 til 1999. Hér til hægri sést hann koma inn á sem varamaður á Laugardalsvellinum í júní 1983 en þetta er úrklippa af baksíðu Morgunblaðsins þar sem má sjá mynd Skapta Hallgrímssonar. Samsett/Getty&timarit.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Skagamaðurinn Sigurður Jónsson er sá yngsti sem hefur spilað fyrir íslenska A-landsliðið. Sigurður Jónsson hefur átt metið yfir yngsta landsliðsmanninn í að verða 38 ár en hann lék sinn fyrsta A-landsleik á Laugardalsvellinum 5. júní 1983. Sigurður kom þá inn á sem varamaður fyrir Pétur Pétursson á 70. mínútu leiksins. Hann var aðeins sextán ára og rúmlega átta mánaða gamall og bætti þar tæplega ellefu ára met Ásgeirs Sigurvinssonar. „Ég fann ekkert fyrir þessu og var ekkert nervös fyrir leikinn eða þegar ég var látinn fara inn á. Ég átti ekki von á því að fá minn fyrsta A-landsleik svona snemma," sagði hann eftir leikinn. „En það var gaman að þessu og að fá að vera með i hópnum. Þetta eru allt fínir strákar og þeir studdu allir sem einn við bakið á mér í þessum leik mínum, sagði Sigurður Jónsson í samtali við DV eftir leikinn. Skjamynd/timarit.is/Morgunblaðið Hann setti ekki aðeins met hjá íslenska A-landsliðinu heldur var hann yngsti leikmaður í undankeppni EM. Sigurður hélt því meti þar til í september 2014 þegar Martin Ödegaard, núverandi leikmaður Arsenal, kom inn á hjá norska landsliðinu á móti Búlgaríu 30. september 2014 þegar hann var aðeins fimmtán ára og 300 daga gamall. Sigurður var meira en fimm mánuðum yngri en þáverandi methafi hjá íslenska landsliðinu. Ásgeir Sigurvinsson var sautján ára og næstum því tveggja mánaða þegar hann lék sinn fyrsta landsleik á móti Dönum á Laugardalsvelli 3. júní 1972. Ásgeir kom þá inn á sem varamaður fyrir Hermann Gunnarsson á 41. mínútu leiksins. Ásgeir bætti þá átta ára gamalt met Eyleifs Hafsteinssonar um einn leik. Sigurður Jónsson spilaði sinn annan landsleik rúmum tveimur mánuðum síðar og var þá í byrjunarliði í vináttulandsleik á móti Svíum. Hann er líka sá yngsti sem hefur byrjað inn á í A-landsleik. Sigurður spilaði alls 65 A-landsleiki en sá síðasti var í september árið 1999. Yngstu leikmenn Íslands frá upphafi: Sigurður Jónsson á móti Möltu 1983: 16 ára, 8 mánaða og 9 daga Ásgeir Sigurvinsson á móti Danmörku 1972: 17 ára, 1 mánaða og 25 daga Eyleifur Hafsteinsson á móti Skotlandi 1964: 17 ára, 1 mánaða og 26 daga Kári Árnason á móti Englandi 1961: 17 ára, 6 mánaða og 22 daga Eiður Smári Guðjohnsen á móti Eistlandi: 17 ára, 7 mánaða og 9 daga Ísak Bergmann Jóhannesson á móti Englandi 2020: 17 ára, 7 mánaða og 26 daga Ríkharður Jónsson á móti Noregi 1947: 17 ára, 8 mánaða og 12 daga Jóhann Berg Guðmundsson á móti Aserbaísjan 2008: 17 ára, 9 mánaða og 24 daga HM 2022 í Katar Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Sjá meira
Sigurður Jónsson hefur átt metið yfir yngsta landsliðsmanninn í að verða 38 ár en hann lék sinn fyrsta A-landsleik á Laugardalsvellinum 5. júní 1983. Sigurður kom þá inn á sem varamaður fyrir Pétur Pétursson á 70. mínútu leiksins. Hann var aðeins sextán ára og rúmlega átta mánaða gamall og bætti þar tæplega ellefu ára met Ásgeirs Sigurvinssonar. „Ég fann ekkert fyrir þessu og var ekkert nervös fyrir leikinn eða þegar ég var látinn fara inn á. Ég átti ekki von á því að fá minn fyrsta A-landsleik svona snemma," sagði hann eftir leikinn. „En það var gaman að þessu og að fá að vera með i hópnum. Þetta eru allt fínir strákar og þeir studdu allir sem einn við bakið á mér í þessum leik mínum, sagði Sigurður Jónsson í samtali við DV eftir leikinn. Skjamynd/timarit.is/Morgunblaðið Hann setti ekki aðeins met hjá íslenska A-landsliðinu heldur var hann yngsti leikmaður í undankeppni EM. Sigurður hélt því meti þar til í september 2014 þegar Martin Ödegaard, núverandi leikmaður Arsenal, kom inn á hjá norska landsliðinu á móti Búlgaríu 30. september 2014 þegar hann var aðeins fimmtán ára og 300 daga gamall. Sigurður var meira en fimm mánuðum yngri en þáverandi methafi hjá íslenska landsliðinu. Ásgeir Sigurvinsson var sautján ára og næstum því tveggja mánaða þegar hann lék sinn fyrsta landsleik á móti Dönum á Laugardalsvelli 3. júní 1972. Ásgeir kom þá inn á sem varamaður fyrir Hermann Gunnarsson á 41. mínútu leiksins. Ásgeir bætti þá átta ára gamalt met Eyleifs Hafsteinssonar um einn leik. Sigurður Jónsson spilaði sinn annan landsleik rúmum tveimur mánuðum síðar og var þá í byrjunarliði í vináttulandsleik á móti Svíum. Hann er líka sá yngsti sem hefur byrjað inn á í A-landsleik. Sigurður spilaði alls 65 A-landsleiki en sá síðasti var í september árið 1999. Yngstu leikmenn Íslands frá upphafi: Sigurður Jónsson á móti Möltu 1983: 16 ára, 8 mánaða og 9 daga Ásgeir Sigurvinsson á móti Danmörku 1972: 17 ára, 1 mánaða og 25 daga Eyleifur Hafsteinsson á móti Skotlandi 1964: 17 ára, 1 mánaða og 26 daga Kári Árnason á móti Englandi 1961: 17 ára, 6 mánaða og 22 daga Eiður Smári Guðjohnsen á móti Eistlandi: 17 ára, 7 mánaða og 9 daga Ísak Bergmann Jóhannesson á móti Englandi 2020: 17 ára, 7 mánaða og 26 daga Ríkharður Jónsson á móti Noregi 1947: 17 ára, 8 mánaða og 12 daga Jóhann Berg Guðmundsson á móti Aserbaísjan 2008: 17 ára, 9 mánaða og 24 daga
Yngstu leikmenn Íslands frá upphafi: Sigurður Jónsson á móti Möltu 1983: 16 ára, 8 mánaða og 9 daga Ásgeir Sigurvinsson á móti Danmörku 1972: 17 ára, 1 mánaða og 25 daga Eyleifur Hafsteinsson á móti Skotlandi 1964: 17 ára, 1 mánaða og 26 daga Kári Árnason á móti Englandi 1961: 17 ára, 6 mánaða og 22 daga Eiður Smári Guðjohnsen á móti Eistlandi: 17 ára, 7 mánaða og 9 daga Ísak Bergmann Jóhannesson á móti Englandi 2020: 17 ára, 7 mánaða og 26 daga Ríkharður Jónsson á móti Noregi 1947: 17 ára, 8 mánaða og 12 daga Jóhann Berg Guðmundsson á móti Aserbaísjan 2008: 17 ára, 9 mánaða og 24 daga
HM 2022 í Katar Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Sjá meira