Ríkisstjórnin mun funda um stöðuna í dag og að öllum líkindum verður boðað til blaðamannafundar í kjölfarið en talið er að hertar aðgerðir séu í farvatninu.
Þá fjöllum við um eldgosið á Reykjanesi og aðgengi almennings að gosstöðvunum og um efnahagsmálin en Peninganefnd Seðlabanka Íslands ákvað í morgun að halda stýrivöxtum óbreyttum.
Myndbandaspilari er að hlaða.