Leikskólabörn í Laugarnesi í úrvinnslusóttkví Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. mars 2021 08:32 Myndin er tekin við leikskólann Laugasól í verkfalli sem starfsfólk leikskólanna fór í fyrir um ári síðan. Vísir/Vilhelm Leikskólabörn og starfsfólk leikskólanna Laugasólar og Hofs í Laugarneshverfi í Reykjavík eru komin í úrvinnslusóttkví. Samkvæmt upplýsingum frá leikskólastjórum skólanna eru ekki staðfest smit í skólunum, hvorki hjá börnum né starfsmönnum, heldur er um að ræða varúðarráðstöfun vegna fjölda smita í hverfinu sem enn eru að greinast að því er virðist. Á Laugasól eru 145 börn og á Hofi eru 128 börn. Nemendur í 6. bekk í Laugarnesskóla og þeir sem æfa með 5. flokki Þróttar í knattspyrnu karla hafa verið í sóttkví frá því fyrr í vikunni eftir að smit komu upp í árgangnum og flokknum. Á sunnudag greindist kennari í 6. bekk í Laugarnesskóla með veiruna og fóru í kjölfarið áttatíu nemendur og fjórir starfsmenn skólans í sóttkví. Á þriðjudag greindust síðan ellefu nemendur við skólann smitaðir en þeir voru allir í sóttkví. Nú eru um hundrað nemendur í sóttkví og á þriðja tug starfsmanna Laugarnesskóla. Í gær greindist síðan nemandi í Laugalækjarskóla með kórónuveiruna og eru öll börn í skólanum komin í sóttkví. Vísir fylgist með gangi mála í faraldrinum í vaktinni sem nálgast má hér. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Leikskólar Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá leikskólastjórum skólanna eru ekki staðfest smit í skólunum, hvorki hjá börnum né starfsmönnum, heldur er um að ræða varúðarráðstöfun vegna fjölda smita í hverfinu sem enn eru að greinast að því er virðist. Á Laugasól eru 145 börn og á Hofi eru 128 börn. Nemendur í 6. bekk í Laugarnesskóla og þeir sem æfa með 5. flokki Þróttar í knattspyrnu karla hafa verið í sóttkví frá því fyrr í vikunni eftir að smit komu upp í árgangnum og flokknum. Á sunnudag greindist kennari í 6. bekk í Laugarnesskóla með veiruna og fóru í kjölfarið áttatíu nemendur og fjórir starfsmenn skólans í sóttkví. Á þriðjudag greindust síðan ellefu nemendur við skólann smitaðir en þeir voru allir í sóttkví. Nú eru um hundrað nemendur í sóttkví og á þriðja tug starfsmanna Laugarnesskóla. Í gær greindist síðan nemandi í Laugalækjarskóla með kórónuveiruna og eru öll börn í skólanum komin í sóttkví. Vísir fylgist með gangi mála í faraldrinum í vaktinni sem nálgast má hér.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Leikskólar Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Sjá meira