Fleiri dýr en fólk í myndbandinu Stefán Árni Pálsson skrifar 25. mars 2021 14:31 Hildur og Ragna vinna saman í fyrsta sinn. Hljómsveitin RED RIOT gefur út myndband í dag við fyrsta lag sitt, Bounce Back. Hljómsveitin samanstendur af þeim Hildi Kristínu Stefánsdóttir og Rögnu Kjartansdóttur, betur þekkt sem Cell7. Myndbandið er leikstýrt af Baltasar Breka Samper og framleitt af Stellu Rín Bieltvedt. „Við vorum ótrúlega heppnar að fá Baltasar Breka með okkur í lið en hann tók hugmyndina okkar á miklu hærra plan. Okkur langaði að segja sögu með myndbandinu sem héldi áhorfendanum spenntum frá fyrstu sekúndu og við gætum ekki verið ánægðar með útkomuna,“ segir Hildur Kristín og heldur áfram. „Það léku fleiri dýr í þessu myndbandi en fólk, en alls fjórir hundar og einn hestur kemur við sögu. Myndbandið var tekið upp yfir eina helgi í marsmánuði í einstakri 70´s höll sem við fengum lánaða og í Heiðmörk. Í stuttu máli fjallar þetta um eigendur sýningarhunda sem eru þreyttir á að vinna aldrei fyrstu verðlaun á hundasýningum og reyna því að taka málin í sínar eigin hendur.“ Hér að neðan má sjá myndbandið. Menning Tengdar fréttir „Við erum að byrja byltingu“ Tónlistin sem við erum að gera er frekar áköf og okkur langaði að finna nafn sem passaði við þetta allt. Red - rauður er litur eldsins, Riot – uppreisn/bylting, er einmitt það sem við erum að gera með þessari tónlist. We are starting a riot. 23. febrúar 2021 21:21 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Myndbandið er leikstýrt af Baltasar Breka Samper og framleitt af Stellu Rín Bieltvedt. „Við vorum ótrúlega heppnar að fá Baltasar Breka með okkur í lið en hann tók hugmyndina okkar á miklu hærra plan. Okkur langaði að segja sögu með myndbandinu sem héldi áhorfendanum spenntum frá fyrstu sekúndu og við gætum ekki verið ánægðar með útkomuna,“ segir Hildur Kristín og heldur áfram. „Það léku fleiri dýr í þessu myndbandi en fólk, en alls fjórir hundar og einn hestur kemur við sögu. Myndbandið var tekið upp yfir eina helgi í marsmánuði í einstakri 70´s höll sem við fengum lánaða og í Heiðmörk. Í stuttu máli fjallar þetta um eigendur sýningarhunda sem eru þreyttir á að vinna aldrei fyrstu verðlaun á hundasýningum og reyna því að taka málin í sínar eigin hendur.“ Hér að neðan má sjá myndbandið.
Menning Tengdar fréttir „Við erum að byrja byltingu“ Tónlistin sem við erum að gera er frekar áköf og okkur langaði að finna nafn sem passaði við þetta allt. Red - rauður er litur eldsins, Riot – uppreisn/bylting, er einmitt það sem við erum að gera með þessari tónlist. We are starting a riot. 23. febrúar 2021 21:21 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Við erum að byrja byltingu“ Tónlistin sem við erum að gera er frekar áköf og okkur langaði að finna nafn sem passaði við þetta allt. Red - rauður er litur eldsins, Riot – uppreisn/bylting, er einmitt það sem við erum að gera með þessari tónlist. We are starting a riot. 23. febrúar 2021 21:21