Koma Sveindísar Jane sögð vera þriðju bestu félagaskiptin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 11:01 Sveindís Jane Jónsdóttir er á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku. Hún er aðeins nítján ára gömul en heldur upp á tvítugsafmælið sitt í suamr. Vísir/Vilhelm Tvær íslenskar landsliðskonur eru á nýjum lista yfir bestu félagaskiptin fyrir komandi tímabil í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikmennirnir sem um ræðir eru þær Sveindís Jane Jónsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir eru báðar að koma til Svíþjóðar úr Pepsi Max deildinni. Sveindís Jane og Hallbera eru í hópi fjölmargra íslenska knattspyrnukvenna sem hafa farið í víking eftir síðasta sumar. Það er mikið búist við af þeim tveimur í Svíþjóð. 15. Hallbera Gísladóttir AIKIsländska backstjärnan blir en viktig kugge i AIK, kan möjligtvis ha seriens bästa vänsterfot. Perfekta inlägg vilket blir ett stort vapen när det kommer till fasta situationer. Man vet vad man får med Gísladóttir på vänsterbackspositionen. pic.twitter.com/GW3GFhZp7D— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) March 24, 2021 Koma Hallberu til AIK frá Val þykja vera fimmtándu bestu félagsskiptin. „Hún er mögulega með besta vinstri fót deildarinnar. Hún getur spilað mikilvægt hlutverk í föstum leikatriðum. Þú veist hvað þú færð með Hallberu í vinstri bakverði," segir í rökstuðningi Damallsvenskan Nyheter fyrir því að setja Hallberu í fimmtánda sætið. Sveindís Jane Jónsdóttir, sem varð Íslandsmeistari með Breiðabliki á síðustu leiktíð, er hins vegar mun ofar eða í þriðja sætinu. Sveindís Jane samdi við þýska stórliðið Wolfsburg en Þjóðverjarnir lánuðu hana strax til Kristianstad. 3. Sveindís Jane Jónsdóttir Kristianstad Supertalangen som redan nu tillhör kategorin en av seriens vassaste spelare ansluter på lån och hon kommer bli livsviktig för fjolårets succélag. Isländskan är snabb, har otäckt långa inkast och är säkerheten själv i avsluten. pic.twitter.com/D3MqVG08QN— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) March 25, 2021 „Gríðarlega hæfileikaríkur leikmaður sem er nú kominn í hóp með fljótustu leikmönnum deildarinnar. Hún kemur á láni og verður verður mikilvæg fyrir félagið sem náði frábærum árangri á síðustu leiktíð. Íslendingurinn er fljót, tekur löng innköst og hefur sjálfstraust til að klára færin," segir í rökstuðningi Damallsvenskan Nyheter fyrir vali hennar. Sveindís Jane var með 14 mörk og 12 stoðsendingar á fyrsta og eina tímabili sínu með Breiðabliki á síðasta ári og fékk í framhaldinu sín fyrstu tækifæri með A-landsliðinu þar sem hún skoraði tvö mörk í fyrsta leik. Bestu tvö félagsskiptin þykja koma Johanna Rytting Kaneryd til BK Häcken frá Rosengård og númer tvö er koma Olivia Schough til Rosengård frá Djurgården. Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Leikmennirnir sem um ræðir eru þær Sveindís Jane Jónsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir eru báðar að koma til Svíþjóðar úr Pepsi Max deildinni. Sveindís Jane og Hallbera eru í hópi fjölmargra íslenska knattspyrnukvenna sem hafa farið í víking eftir síðasta sumar. Það er mikið búist við af þeim tveimur í Svíþjóð. 15. Hallbera Gísladóttir AIKIsländska backstjärnan blir en viktig kugge i AIK, kan möjligtvis ha seriens bästa vänsterfot. Perfekta inlägg vilket blir ett stort vapen när det kommer till fasta situationer. Man vet vad man får med Gísladóttir på vänsterbackspositionen. pic.twitter.com/GW3GFhZp7D— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) March 24, 2021 Koma Hallberu til AIK frá Val þykja vera fimmtándu bestu félagsskiptin. „Hún er mögulega með besta vinstri fót deildarinnar. Hún getur spilað mikilvægt hlutverk í föstum leikatriðum. Þú veist hvað þú færð með Hallberu í vinstri bakverði," segir í rökstuðningi Damallsvenskan Nyheter fyrir því að setja Hallberu í fimmtánda sætið. Sveindís Jane Jónsdóttir, sem varð Íslandsmeistari með Breiðabliki á síðustu leiktíð, er hins vegar mun ofar eða í þriðja sætinu. Sveindís Jane samdi við þýska stórliðið Wolfsburg en Þjóðverjarnir lánuðu hana strax til Kristianstad. 3. Sveindís Jane Jónsdóttir Kristianstad Supertalangen som redan nu tillhör kategorin en av seriens vassaste spelare ansluter på lån och hon kommer bli livsviktig för fjolårets succélag. Isländskan är snabb, har otäckt långa inkast och är säkerheten själv i avsluten. pic.twitter.com/D3MqVG08QN— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) March 25, 2021 „Gríðarlega hæfileikaríkur leikmaður sem er nú kominn í hóp með fljótustu leikmönnum deildarinnar. Hún kemur á láni og verður verður mikilvæg fyrir félagið sem náði frábærum árangri á síðustu leiktíð. Íslendingurinn er fljót, tekur löng innköst og hefur sjálfstraust til að klára færin," segir í rökstuðningi Damallsvenskan Nyheter fyrir vali hennar. Sveindís Jane var með 14 mörk og 12 stoðsendingar á fyrsta og eina tímabili sínu með Breiðabliki á síðasta ári og fékk í framhaldinu sín fyrstu tækifæri með A-landsliðinu þar sem hún skoraði tvö mörk í fyrsta leik. Bestu tvö félagsskiptin þykja koma Johanna Rytting Kaneryd til BK Häcken frá Rosengård og númer tvö er koma Olivia Schough til Rosengård frá Djurgården.
Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti