Brot fær fimmtán tilnefningar til Eddunnar Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2021 12:35 Nína Dögg fer með aðalhlutverkið í Brot og er tilnefnd í flokknum leikkona ársins í aðalhlutverki. Nú hafa allar tilnefningar til Eddunnar verið opinberar en Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. Innsend verk í ár eru fjölmörg, en þegar innsendingafresti lauk þann 11. febrúar sl. höfðu framleiðendur sent alls 146 verk inn í keppnina. Að auki voru 319 innsendingar til fagverðlauna Eddunnar. Gjaldgeng voru sjónvarps- og kvikmyndaverk sem voru sýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar 2020 til 31. desember 2020. Sjónvarpsþáttaröðin Brot fær fimmtán tilnefningar og flestar allra. Kvikmyndin Gullregn fær tólf tilnefningar og Ráðherrann sjö talsins. Stöð 2 fær alls fimmtán tilnefningar til Eddunnar. Ísalög fær síðan sjö tilnefningar. Þættirnir Brot hafa verið í sýningum á Netflix og farið sigurför um heiminn. Það er nefnast þættirnir Valhalla Murders. Þættirnir fjalla um rannsókn dularfullra morðmála auk þess sem fylgst er náið með einkalífi tveggja rannsóknarlögreglumanna sem stýra rannsókninni. Nína Dögg Filippusdóttir fer með aðalhlutverkið í þáttunum og er hún tilnefnd í flokknum leikkona ársins í aðalhlutverki. Þórður Pálsson á hugmyndina að þáttunum og leikstýrir þeim ásamt Davíð Óskari Ólafssyni og Þóru Hilmarsdóttur. Stuttmynd ársins Óskin / Fenrir Films / Zik Zak kvikmyndir / Obbosí / La Paz Films / Arnar Benjamín Kristjánsson / Augustin Hardy / Skúli Fr. Malmquist Selshamurinn / Join Motion Pictures / Anton Máni Svansson Já-Fólkið / CAOZ / Hólamói / Arnar Gunnarsson / Gísli Darri Halldórsson Leikið sjónvarpsefni ársins Ráðherrann / Sagafilm / Hilmar Sigurðsson / Kjartan Þór Þórðarson / Anna Vigdís Gísladóttir Ísalög / Sagafilm / Yellow Bird / Kjartan Þór Þórðarson / Sören Stærmose / Hilmar Sigurðsson / Kristín Þórhalla Þórisdóttir Venjulegt fólk 3 / Glassriver / Andri Ómarsson / Arnbjörg Hafliðadóttir / Baldvin Z / Hörður Rúnarsson / Andri Óttarsson Heimildamynd ársins Á móti straumnum / P/E Productions / Klikk Productions / Pétur Einarsson / Kristín Ólafsdóttir Er ást / Poppoli kvikmyndir / Andrá kvikmyndafélag / Kristín Andrea Þórðardóttir / Olaf de Fleur Góði hirðirinn / Skarkali / Helga Rakel Rafnsdóttir Hálfur Álfur / SKAK bíófilm / Hlín Ólafsdóttir / Jón Bjarki Magnússon A Song Called Hate / Tattarrattat / Iain Forsyth / Jane Pollard / Skarphéðinn Guðmundsson / Anna Hildur Hildibrandsdóttir Kvikmynd ársins Gullregn / Mystery Productions / Ragnar Bragason / Árni Filippusson / Davíð Óskar Ólafsson Last and First Men / Zik Zak kvikmyndir / Sturla Brandth Grovlen / Jóhann Jóhannsson / Þórir Snær Sigurjónsson Between Heaven and Earth / Paul Thiltges Distribution / Oktober Productions / Usturafilms / Fahad Jabali / Paul Thiltges / Najwa Najjar / Hani Kort Leikari ársins í aukahlutverki Gunnar Jónsson / Brot Hallgrímur Ólafsson / Gullregn Þorvaldur Davíð Kristjánsson / Ráðherrann Nicolas Bro / Ísalög Ævar Þór Benediktsson / Jarðarförin mín Leikkona ársins í aukahlutverki Halldóra Geirharðsdóttir / Gullregn Þuríður Blær Jóhannsdóttir / Ráðherrann Halldóra Geirharðsdóttir / Venjulegt fólk 3 Kristín Þóra Haraldsdóttir / Brot Tinna Hrafnsdóttir / Brot Leikari ársins í aðalhlutverki Björn Thors / Brot Ólafur Darri Ólafsson / Ráðherrann Angunnguaq Larsen / Ísalög Þorsteinn Bachmann / Siðasta veiðiferðin Arnmundur Ernst Björnsson / Venjulegt fólk 3 Leikkona ársins í aðalhlutverki Sigrún Edda Björnsdóttir / Gullregn Aníta Briem / Ráðherrann Vala Kristín Eiríksdóttir / Venjulegt fólk 3 Nína Dögg Filippusdóttir / Brot Edda Björgvinsdóttir / Amma Hófí Handrit ársins Óttar M. Norðfjörð / Mikael Torfason / Ottó Geir Borg / Brot Ragnar Bragason / Gullregn Andri Snær Magnason / Anní Ólafsdóttir / Þriðji póllinn Sunna Karen Sigurþórsdóttir / Ummerki Gunnar Björn Guðmundsson / Amma Hófí Klipping ársins Valdís Óskarsdóttir / Sigurður Eyþórsson / Brot Michael Czarnecki / Gullregn Anní Ólafsdóttir / Eva Lind Höskuldsdóttir / Davíð Alexander Corno / Þriðji póllinn Sighvatur Ómar Kristinsson / Er ást Sigvaldi J. Kárason / Síðasta veiðiferðin Kvikmyndataka ársins Árni Filippusson / Brot Árni Filippusson / Gullregn Sturla Brandth Grovlen / Last and First Men Anní Ólafsdóttir / Eiríkur Ingi Böðvarsson / Þriðji póllinn Ásgrímur Guðbjartsson / Ráðherrann Leikstjóri ársins Þórður Pálsson / Davíð Óskar Ólafsson / Þóra Hilmarsdóttir / Brot Ragnar Bragason / Gullregn Jóhann Jóhannsson / Last and First Men Anní Ólafsdóttir / Andri Snær Magnason / Þriðji póllinn Örn Marinó Arnarson / Þorkell S. Harðarson / Síðasta veiðiferðin Barna- og unglingaefni ársins Fjársjóðs flakkarar / TT Productions / Ágúst Freyr Ingason / Jerry S. Friedman Skrímslabaninn / Compass Films / Þórður Jónsson / Heather Millard Söguspilið / RÚV / Sigyn Blöndal / Ragnheiður Thorsteinsson Heimavist / RÚV / Sigyn Blöndal / Hafsteinn Vilhelmsson / Ragnheiður Thorsteinsson / Gísli Berg Stundin okkar / RÚV / Eva Rún Þorgeirsdóttir / Elvar Örn Egilsson / Ragnar Eyþórsson Mannlífsþáttur ársins Lifum lengur 2 / H.M.S. Productions / Helga Arnardóttir / Bragi Þór Hinriksson Steinda Con / Skot Productions / Kristín Andrea Þórðardóttir / Hlynur Sigurðsson / Gunnar Páll Ólafsson / Inga Lind Karlsdóttir / Samúel Bjarki Pétursson Áttavillt / 101 Productions / Birna Ósk Hansdóttir / Alexis Garcia Nýjasta tækni og vísindi / RÚV / Task 4 Media / Eiríkur Ingi Böðvarsson BBQ kóngurinn / Stöð 2 / Fannar Scheving Edwardsson Menningarþáttur ársins Sóttbarnalögin / RÚV / Bragi Valdimar Skúlason / Gísli Berg / Guðmundur Kristinn Jónsson / Sigtryggur Baldursson Menningarnótt heima / RÚV / Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir / Gísli Berg RAX Augnablik / Vísir.is / Stöð 2 / Jón Grétar Gissurarson Framkoma 2 / Glassriver / Andri Ómarsson / Hörður Rúnarsson / Andri Óttarsson / Arnbjörg Hafliðadóttir / Baldvin Z Spegill spegill / Glassriver / Andri Ómarsson / Baldvin Z / Arnbjörg Hafliðadóttir / Hörður Rúnarsson / Andri Óttarsson Skemmtiþáttur ársins Ari Eldjárn "Pardon My Icelandic" / Made in Iceland Films / Ágúst Jakobsson / Ari Eldjárn Áramótaskaup 2020 / Republik / Hannes Friðbjarnarson / Ada Benjamínsdóttir Heima með Helga / Trabant / Sjónvarp Símans / Helgi Börnsson / Þór Freysson Kappsmál / Skot Productions / Gunnar Páll Ólafsson / Gísli Berg / Hlynur Sigurðsson / Inga Lind Karlsdóttir / Rúnar Freyr Gíslason / Samúel Bjarki Pétursson Vikan með Gísla Marteini / RÚV / Ragnheiður Thorsteinsson / Salóme Þorkelsdóttir / Gísli Marteinn Baldursson Brellur ársins Pétur Karlsson / Brot Sigurgeir Arinbjarnarson / Ráðherrann Filmgate / Guðjón Jónsson / Árni Gestur Sigfússon / Ísalög Hljóð ársins Jeremy Fong / Keith Elliott / Jón Einarsson Gústafsson / Skuggahverfið Huldar Freyr Arnarson / Brot Jacek Hamela / Gullregn Jana Irmert / Last and First Men Gunnar Árnason / Á móti straumnum Tónlist ársins Tomas Valent / Skuggahverfið Pétur Ben / Brot Jóhann Jóhannsson / Yair Elazar Glotman / Last and First Men Högni Egilsson / Þriðji póllinn Margrét Rán / A Song Called Hate Frétta- eða viðtalsþáttur ársins Ummerki / ORCA Films / Lúðvík Páll Lúðvíksson Kveikur / RÚV / Fréttastofa RÚV Kompás / Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar / Þórir Guðmundsson / Kolbeinn Tumi Daðason / Birgir Olgeirsson / Nadine Guðrún Yaghi / Erla Björg Gunnarsdóttir / Kristín Kristinsdóttir / Tinni Sveinsson / Adelina Antal / Arnar Halldórsson Fósturbörn / Stöð 2 / Sindri Sindrason Trans börn / Stöð 2 / Sveinn B. Rögnvaldsson / Sigrún Ósk Kristjánsdóttir Íþróttaefni ársins Domino's Körfuboltakvöld / Stöð 2 Sport / Stefán Snær Geirmundsson / Kjartan Atli Kjartansson Landsleikir Ísland í fótbolta 2020 - Karla & Kvenna / Stöð 2 Sport / Kári Snædal Áskorun / Sagafilm / Tinna Jóhannsdóttir Íþróttamaður ársins / RÚV / Hilmar Björnsson / Vilhjálmur Siggeirsson Ólympíukvöld / RÚV / Kristjana Arnarsdóttir / Hilmar Björnsson / Óskar Þór Nikulásson / María Björk Guðmundsdóttir Upptöku- eða útsendingarstjóri ársins Ágúst Jakobsson fyrir Ari Eldjárn "Pardon My Icelandic" Egill Eðvarðsson fyrir Við bjóðum góða nótt - Raggi Bjarna - Minning Gísli Berg, Samúel Bjarki Pétursson fyrir Kappsmál Guðni Hilmar Halldórsson fyrir Í kvöld er gigg Salóme Þorkelsdóttir fyrir Live from Reykjavík - Iceland Airwaves Sjónvarpsmaður ársins Gísli Marteinn Baldursson Guðrún Sóley Gestsdóttir Helgi Seljan Kristjana Arnarsdóttir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir Búningar ársins Helga Rós V. Hannam fyrir Brot Helga Rós V. Hannam fyrir Gullregn Helga I. Stefánsdóttir fyrir Ísalög Gervi ársins Áslaug Dröfn Sigurðardóttir fyrir Brot Áslaug Dröfn Sigurðardóttir fyrir Gullregn Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir fyrir Ísalög Leikmynd ársins Heimir Sverrisson fyrir Brot Heimir Sverrisson fyrir Gullregn Eggert Ketilsson fyrir Ísalög Eddan Menning Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Innsend verk í ár eru fjölmörg, en þegar innsendingafresti lauk þann 11. febrúar sl. höfðu framleiðendur sent alls 146 verk inn í keppnina. Að auki voru 319 innsendingar til fagverðlauna Eddunnar. Gjaldgeng voru sjónvarps- og kvikmyndaverk sem voru sýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar 2020 til 31. desember 2020. Sjónvarpsþáttaröðin Brot fær fimmtán tilnefningar og flestar allra. Kvikmyndin Gullregn fær tólf tilnefningar og Ráðherrann sjö talsins. Stöð 2 fær alls fimmtán tilnefningar til Eddunnar. Ísalög fær síðan sjö tilnefningar. Þættirnir Brot hafa verið í sýningum á Netflix og farið sigurför um heiminn. Það er nefnast þættirnir Valhalla Murders. Þættirnir fjalla um rannsókn dularfullra morðmála auk þess sem fylgst er náið með einkalífi tveggja rannsóknarlögreglumanna sem stýra rannsókninni. Nína Dögg Filippusdóttir fer með aðalhlutverkið í þáttunum og er hún tilnefnd í flokknum leikkona ársins í aðalhlutverki. Þórður Pálsson á hugmyndina að þáttunum og leikstýrir þeim ásamt Davíð Óskari Ólafssyni og Þóru Hilmarsdóttur. Stuttmynd ársins Óskin / Fenrir Films / Zik Zak kvikmyndir / Obbosí / La Paz Films / Arnar Benjamín Kristjánsson / Augustin Hardy / Skúli Fr. Malmquist Selshamurinn / Join Motion Pictures / Anton Máni Svansson Já-Fólkið / CAOZ / Hólamói / Arnar Gunnarsson / Gísli Darri Halldórsson Leikið sjónvarpsefni ársins Ráðherrann / Sagafilm / Hilmar Sigurðsson / Kjartan Þór Þórðarson / Anna Vigdís Gísladóttir Ísalög / Sagafilm / Yellow Bird / Kjartan Þór Þórðarson / Sören Stærmose / Hilmar Sigurðsson / Kristín Þórhalla Þórisdóttir Venjulegt fólk 3 / Glassriver / Andri Ómarsson / Arnbjörg Hafliðadóttir / Baldvin Z / Hörður Rúnarsson / Andri Óttarsson Heimildamynd ársins Á móti straumnum / P/E Productions / Klikk Productions / Pétur Einarsson / Kristín Ólafsdóttir Er ást / Poppoli kvikmyndir / Andrá kvikmyndafélag / Kristín Andrea Þórðardóttir / Olaf de Fleur Góði hirðirinn / Skarkali / Helga Rakel Rafnsdóttir Hálfur Álfur / SKAK bíófilm / Hlín Ólafsdóttir / Jón Bjarki Magnússon A Song Called Hate / Tattarrattat / Iain Forsyth / Jane Pollard / Skarphéðinn Guðmundsson / Anna Hildur Hildibrandsdóttir Kvikmynd ársins Gullregn / Mystery Productions / Ragnar Bragason / Árni Filippusson / Davíð Óskar Ólafsson Last and First Men / Zik Zak kvikmyndir / Sturla Brandth Grovlen / Jóhann Jóhannsson / Þórir Snær Sigurjónsson Between Heaven and Earth / Paul Thiltges Distribution / Oktober Productions / Usturafilms / Fahad Jabali / Paul Thiltges / Najwa Najjar / Hani Kort Leikari ársins í aukahlutverki Gunnar Jónsson / Brot Hallgrímur Ólafsson / Gullregn Þorvaldur Davíð Kristjánsson / Ráðherrann Nicolas Bro / Ísalög Ævar Þór Benediktsson / Jarðarförin mín Leikkona ársins í aukahlutverki Halldóra Geirharðsdóttir / Gullregn Þuríður Blær Jóhannsdóttir / Ráðherrann Halldóra Geirharðsdóttir / Venjulegt fólk 3 Kristín Þóra Haraldsdóttir / Brot Tinna Hrafnsdóttir / Brot Leikari ársins í aðalhlutverki Björn Thors / Brot Ólafur Darri Ólafsson / Ráðherrann Angunnguaq Larsen / Ísalög Þorsteinn Bachmann / Siðasta veiðiferðin Arnmundur Ernst Björnsson / Venjulegt fólk 3 Leikkona ársins í aðalhlutverki Sigrún Edda Björnsdóttir / Gullregn Aníta Briem / Ráðherrann Vala Kristín Eiríksdóttir / Venjulegt fólk 3 Nína Dögg Filippusdóttir / Brot Edda Björgvinsdóttir / Amma Hófí Handrit ársins Óttar M. Norðfjörð / Mikael Torfason / Ottó Geir Borg / Brot Ragnar Bragason / Gullregn Andri Snær Magnason / Anní Ólafsdóttir / Þriðji póllinn Sunna Karen Sigurþórsdóttir / Ummerki Gunnar Björn Guðmundsson / Amma Hófí Klipping ársins Valdís Óskarsdóttir / Sigurður Eyþórsson / Brot Michael Czarnecki / Gullregn Anní Ólafsdóttir / Eva Lind Höskuldsdóttir / Davíð Alexander Corno / Þriðji póllinn Sighvatur Ómar Kristinsson / Er ást Sigvaldi J. Kárason / Síðasta veiðiferðin Kvikmyndataka ársins Árni Filippusson / Brot Árni Filippusson / Gullregn Sturla Brandth Grovlen / Last and First Men Anní Ólafsdóttir / Eiríkur Ingi Böðvarsson / Þriðji póllinn Ásgrímur Guðbjartsson / Ráðherrann Leikstjóri ársins Þórður Pálsson / Davíð Óskar Ólafsson / Þóra Hilmarsdóttir / Brot Ragnar Bragason / Gullregn Jóhann Jóhannsson / Last and First Men Anní Ólafsdóttir / Andri Snær Magnason / Þriðji póllinn Örn Marinó Arnarson / Þorkell S. Harðarson / Síðasta veiðiferðin Barna- og unglingaefni ársins Fjársjóðs flakkarar / TT Productions / Ágúst Freyr Ingason / Jerry S. Friedman Skrímslabaninn / Compass Films / Þórður Jónsson / Heather Millard Söguspilið / RÚV / Sigyn Blöndal / Ragnheiður Thorsteinsson Heimavist / RÚV / Sigyn Blöndal / Hafsteinn Vilhelmsson / Ragnheiður Thorsteinsson / Gísli Berg Stundin okkar / RÚV / Eva Rún Þorgeirsdóttir / Elvar Örn Egilsson / Ragnar Eyþórsson Mannlífsþáttur ársins Lifum lengur 2 / H.M.S. Productions / Helga Arnardóttir / Bragi Þór Hinriksson Steinda Con / Skot Productions / Kristín Andrea Þórðardóttir / Hlynur Sigurðsson / Gunnar Páll Ólafsson / Inga Lind Karlsdóttir / Samúel Bjarki Pétursson Áttavillt / 101 Productions / Birna Ósk Hansdóttir / Alexis Garcia Nýjasta tækni og vísindi / RÚV / Task 4 Media / Eiríkur Ingi Böðvarsson BBQ kóngurinn / Stöð 2 / Fannar Scheving Edwardsson Menningarþáttur ársins Sóttbarnalögin / RÚV / Bragi Valdimar Skúlason / Gísli Berg / Guðmundur Kristinn Jónsson / Sigtryggur Baldursson Menningarnótt heima / RÚV / Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir / Gísli Berg RAX Augnablik / Vísir.is / Stöð 2 / Jón Grétar Gissurarson Framkoma 2 / Glassriver / Andri Ómarsson / Hörður Rúnarsson / Andri Óttarsson / Arnbjörg Hafliðadóttir / Baldvin Z Spegill spegill / Glassriver / Andri Ómarsson / Baldvin Z / Arnbjörg Hafliðadóttir / Hörður Rúnarsson / Andri Óttarsson Skemmtiþáttur ársins Ari Eldjárn "Pardon My Icelandic" / Made in Iceland Films / Ágúst Jakobsson / Ari Eldjárn Áramótaskaup 2020 / Republik / Hannes Friðbjarnarson / Ada Benjamínsdóttir Heima með Helga / Trabant / Sjónvarp Símans / Helgi Börnsson / Þór Freysson Kappsmál / Skot Productions / Gunnar Páll Ólafsson / Gísli Berg / Hlynur Sigurðsson / Inga Lind Karlsdóttir / Rúnar Freyr Gíslason / Samúel Bjarki Pétursson Vikan með Gísla Marteini / RÚV / Ragnheiður Thorsteinsson / Salóme Þorkelsdóttir / Gísli Marteinn Baldursson Brellur ársins Pétur Karlsson / Brot Sigurgeir Arinbjarnarson / Ráðherrann Filmgate / Guðjón Jónsson / Árni Gestur Sigfússon / Ísalög Hljóð ársins Jeremy Fong / Keith Elliott / Jón Einarsson Gústafsson / Skuggahverfið Huldar Freyr Arnarson / Brot Jacek Hamela / Gullregn Jana Irmert / Last and First Men Gunnar Árnason / Á móti straumnum Tónlist ársins Tomas Valent / Skuggahverfið Pétur Ben / Brot Jóhann Jóhannsson / Yair Elazar Glotman / Last and First Men Högni Egilsson / Þriðji póllinn Margrét Rán / A Song Called Hate Frétta- eða viðtalsþáttur ársins Ummerki / ORCA Films / Lúðvík Páll Lúðvíksson Kveikur / RÚV / Fréttastofa RÚV Kompás / Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar / Þórir Guðmundsson / Kolbeinn Tumi Daðason / Birgir Olgeirsson / Nadine Guðrún Yaghi / Erla Björg Gunnarsdóttir / Kristín Kristinsdóttir / Tinni Sveinsson / Adelina Antal / Arnar Halldórsson Fósturbörn / Stöð 2 / Sindri Sindrason Trans börn / Stöð 2 / Sveinn B. Rögnvaldsson / Sigrún Ósk Kristjánsdóttir Íþróttaefni ársins Domino's Körfuboltakvöld / Stöð 2 Sport / Stefán Snær Geirmundsson / Kjartan Atli Kjartansson Landsleikir Ísland í fótbolta 2020 - Karla & Kvenna / Stöð 2 Sport / Kári Snædal Áskorun / Sagafilm / Tinna Jóhannsdóttir Íþróttamaður ársins / RÚV / Hilmar Björnsson / Vilhjálmur Siggeirsson Ólympíukvöld / RÚV / Kristjana Arnarsdóttir / Hilmar Björnsson / Óskar Þór Nikulásson / María Björk Guðmundsdóttir Upptöku- eða útsendingarstjóri ársins Ágúst Jakobsson fyrir Ari Eldjárn "Pardon My Icelandic" Egill Eðvarðsson fyrir Við bjóðum góða nótt - Raggi Bjarna - Minning Gísli Berg, Samúel Bjarki Pétursson fyrir Kappsmál Guðni Hilmar Halldórsson fyrir Í kvöld er gigg Salóme Þorkelsdóttir fyrir Live from Reykjavík - Iceland Airwaves Sjónvarpsmaður ársins Gísli Marteinn Baldursson Guðrún Sóley Gestsdóttir Helgi Seljan Kristjana Arnarsdóttir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir Búningar ársins Helga Rós V. Hannam fyrir Brot Helga Rós V. Hannam fyrir Gullregn Helga I. Stefánsdóttir fyrir Ísalög Gervi ársins Áslaug Dröfn Sigurðardóttir fyrir Brot Áslaug Dröfn Sigurðardóttir fyrir Gullregn Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir fyrir Ísalög Leikmynd ársins Heimir Sverrisson fyrir Brot Heimir Sverrisson fyrir Gullregn Eggert Ketilsson fyrir Ísalög
Eddan Menning Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira