Armenar líka án síns næstmarkahæsta leikmanns í dag Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2021 10:31 Gevorg Ghazaryan. vísir/Getty Armenía er andstæðingur Íslands í dag í undankeppni HM 2022 og þeir munu leika án tveggja mikilvægra leikmanna. Langstærsta stjarna þjóðarinnar er óumdeilanlega Henrikh Mkhitaryan, leikmaður AS Roma og fyrrum leikmaður Arsenal, Man Utd og Borussia Dortmund. Hann var ekki í landsliðshóp Armena í þessari leikjatörn vegna meiðsla. Það var því löngu vitað að hann yrði ekki með í leiknum mikilvæga í dag. Hins vegar hafa Armenar orðið fyrir öðru áfalli. Mkhitaryan er markahæsti leikmaður armenska landsliðsins frá upphafi með 30 mörk en þar sem hann er ekki í hópnum er Gevorg Ghazaryan markahæsti leikmaður Armena af þeim sem eru í hópnum en hann hefur skorað fjórtán mörk í 73 landsleikjum. Samkvæmt heimasíðu armenska knattspyrnusambandsins verður Ghazaryan ekki með Armenum í dag en hann hefur ekki náð að jafna sig af meiðslum eins og Armenar höfðu vonast til. Leikur Íslands og Armeníu hefst klukkan 16:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Armenar án síns langbesta manns en eru ósigraðir í sex leikjum í röð Líkt og Ísland er Armenía án síns besta manns en úrslitin í síðustu leikjum armenska liðsins sýna að það þarf að taka það alvarlega. 27. mars 2021 11:01 Jóhann Berg klár í slaginn gegn Armenum Jóhann Berg Guðmundsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í gærmorgun og er klár í slaginn gegn Armenum á morgun. 27. mars 2021 11:30 Íslenska landsliðið æfði á snævi þöktum velli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði við erfiðar aðstæður í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í dag á vellinum sem liðið spilar við Armena á morgun. 27. mars 2021 14:01 Lars ekki með í Armeníu Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ferðaðist ekki með íslenska hópnum yfir til Armeníu. 27. mars 2021 10:01 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Langstærsta stjarna þjóðarinnar er óumdeilanlega Henrikh Mkhitaryan, leikmaður AS Roma og fyrrum leikmaður Arsenal, Man Utd og Borussia Dortmund. Hann var ekki í landsliðshóp Armena í þessari leikjatörn vegna meiðsla. Það var því löngu vitað að hann yrði ekki með í leiknum mikilvæga í dag. Hins vegar hafa Armenar orðið fyrir öðru áfalli. Mkhitaryan er markahæsti leikmaður armenska landsliðsins frá upphafi með 30 mörk en þar sem hann er ekki í hópnum er Gevorg Ghazaryan markahæsti leikmaður Armena af þeim sem eru í hópnum en hann hefur skorað fjórtán mörk í 73 landsleikjum. Samkvæmt heimasíðu armenska knattspyrnusambandsins verður Ghazaryan ekki með Armenum í dag en hann hefur ekki náð að jafna sig af meiðslum eins og Armenar höfðu vonast til. Leikur Íslands og Armeníu hefst klukkan 16:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Armenar án síns langbesta manns en eru ósigraðir í sex leikjum í röð Líkt og Ísland er Armenía án síns besta manns en úrslitin í síðustu leikjum armenska liðsins sýna að það þarf að taka það alvarlega. 27. mars 2021 11:01 Jóhann Berg klár í slaginn gegn Armenum Jóhann Berg Guðmundsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í gærmorgun og er klár í slaginn gegn Armenum á morgun. 27. mars 2021 11:30 Íslenska landsliðið æfði á snævi þöktum velli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði við erfiðar aðstæður í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í dag á vellinum sem liðið spilar við Armena á morgun. 27. mars 2021 14:01 Lars ekki með í Armeníu Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ferðaðist ekki með íslenska hópnum yfir til Armeníu. 27. mars 2021 10:01 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Armenar án síns langbesta manns en eru ósigraðir í sex leikjum í röð Líkt og Ísland er Armenía án síns besta manns en úrslitin í síðustu leikjum armenska liðsins sýna að það þarf að taka það alvarlega. 27. mars 2021 11:01
Jóhann Berg klár í slaginn gegn Armenum Jóhann Berg Guðmundsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í gærmorgun og er klár í slaginn gegn Armenum á morgun. 27. mars 2021 11:30
Íslenska landsliðið æfði á snævi þöktum velli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði við erfiðar aðstæður í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í dag á vellinum sem liðið spilar við Armena á morgun. 27. mars 2021 14:01
Lars ekki með í Armeníu Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ferðaðist ekki með íslenska hópnum yfir til Armeníu. 27. mars 2021 10:01