Sex breytingar á byrjunarliði Íslands urðu fimm Sindri Sverrisson skrifar 28. mars 2021 14:33 Jóhann Berg Guðmundsson er klár í slaginn með Íslandi. Það snjóaði vel á Jóhann og félaga á æfingu íslenska landsliðsins í Armeníu í gær. Mynd/Hafliði Breiðfjörð Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Armeníu í undankeppni HM karla í fótbolta í Jerevan kl. 16. Arnar gerði sex breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Þýskalandi á fimmtudaginn í fyrsta leik Íslands í undankeppninni, þar sem Þjóðverjar unnu 3-0 sigur. Á sama tíma vann Armenía 1-0 útisigur gegn Liechtenstein. Uppfært kl. 15.48: Ragnar Sigurðsson dró sig út úr byrjunarliðinu í upphitun, vegna meiðsla, og Kári Árnason kom inn í hans stað. Því voru fimm breytingar en ekki sex á byrjunarliðinu sem mætti Þýskalandi. Byrjunarlið Íslands gegn Armeníu.@footballiceland Birkir Már Sævarsson og Ari Freyr Skúlason koma inn í vörn Íslands. Arnór Sigurðsson og Albert Guðmundsson fá jafnframt tækifæri í byrjunarliðinu, og Jóhann Berg Guðmundsson er klár í slaginn eftir að hafa ekki getað æft af fullum krafti fyrir leikinn við Þjóðverja. Alfons Sampsted, Hörður Björgvin Magnússon, Guðlaugur Victor Pálsson, Arnór Ingvi Traustason og Rúnar Már Sigurjónsson taka sér sæti á bekknum. Byrjunarlið Íslands: Markvörður: Hannes Þór Halldórsson. Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Sverrir Ingi Ingason, Ari Freyr Skúlason. Miðjumenn: Arnór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason. Sóknarmenn: Jóhann Berg Guðmundsson, Jón Daði Böðvarsson, Albert Guðmundsson. Leikurinn gegn Armeníu hefst eins og fyrr segir kl. 16 og er að sjálfsögðu í beinni textalýsingu hér á Vísi. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Armenía - Ísland | Verðugt verkefni í Jerevan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í Jerevan og mætir Armeníu í undankeppni HM í Katar, eftir að hafa tapað 3-0 gegn Þýskalandi í fyrsta leik. 28. mars 2021 15:00 Íslenska landsliðið æfði á snævi þöktum velli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði við erfiðar aðstæður í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í dag á vellinum sem liðið spilar við Armena á morgun. 27. mars 2021 14:01 Arnar Þór: Albert er enginn letingi Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, skilur ekkert í umræðunni um lítið vinnuframlag Alberts Guðmundssonar. 27. mars 2021 12:46 Jóhann Berg klár í slaginn gegn Armenum Jóhann Berg Guðmundsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í gærmorgun og er klár í slaginn gegn Armenum á morgun. 27. mars 2021 11:30 Armenar án síns langbesta manns en eru ósigraðir í sex leikjum í röð Líkt og Ísland er Armenía án síns besta manns en úrslitin í síðustu leikjum armenska liðsins sýna að það þarf að taka það alvarlega. 27. mars 2021 11:01 Lars ekki með í Armeníu Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ferðaðist ekki með íslenska hópnum yfir til Armeníu. 27. mars 2021 10:01 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Arnar gerði sex breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Þýskalandi á fimmtudaginn í fyrsta leik Íslands í undankeppninni, þar sem Þjóðverjar unnu 3-0 sigur. Á sama tíma vann Armenía 1-0 útisigur gegn Liechtenstein. Uppfært kl. 15.48: Ragnar Sigurðsson dró sig út úr byrjunarliðinu í upphitun, vegna meiðsla, og Kári Árnason kom inn í hans stað. Því voru fimm breytingar en ekki sex á byrjunarliðinu sem mætti Þýskalandi. Byrjunarlið Íslands gegn Armeníu.@footballiceland Birkir Már Sævarsson og Ari Freyr Skúlason koma inn í vörn Íslands. Arnór Sigurðsson og Albert Guðmundsson fá jafnframt tækifæri í byrjunarliðinu, og Jóhann Berg Guðmundsson er klár í slaginn eftir að hafa ekki getað æft af fullum krafti fyrir leikinn við Þjóðverja. Alfons Sampsted, Hörður Björgvin Magnússon, Guðlaugur Victor Pálsson, Arnór Ingvi Traustason og Rúnar Már Sigurjónsson taka sér sæti á bekknum. Byrjunarlið Íslands: Markvörður: Hannes Þór Halldórsson. Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Sverrir Ingi Ingason, Ari Freyr Skúlason. Miðjumenn: Arnór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason. Sóknarmenn: Jóhann Berg Guðmundsson, Jón Daði Böðvarsson, Albert Guðmundsson. Leikurinn gegn Armeníu hefst eins og fyrr segir kl. 16 og er að sjálfsögðu í beinni textalýsingu hér á Vísi.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Armenía - Ísland | Verðugt verkefni í Jerevan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í Jerevan og mætir Armeníu í undankeppni HM í Katar, eftir að hafa tapað 3-0 gegn Þýskalandi í fyrsta leik. 28. mars 2021 15:00 Íslenska landsliðið æfði á snævi þöktum velli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði við erfiðar aðstæður í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í dag á vellinum sem liðið spilar við Armena á morgun. 27. mars 2021 14:01 Arnar Þór: Albert er enginn letingi Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, skilur ekkert í umræðunni um lítið vinnuframlag Alberts Guðmundssonar. 27. mars 2021 12:46 Jóhann Berg klár í slaginn gegn Armenum Jóhann Berg Guðmundsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í gærmorgun og er klár í slaginn gegn Armenum á morgun. 27. mars 2021 11:30 Armenar án síns langbesta manns en eru ósigraðir í sex leikjum í röð Líkt og Ísland er Armenía án síns besta manns en úrslitin í síðustu leikjum armenska liðsins sýna að það þarf að taka það alvarlega. 27. mars 2021 11:01 Lars ekki með í Armeníu Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ferðaðist ekki með íslenska hópnum yfir til Armeníu. 27. mars 2021 10:01 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Í beinni: Armenía - Ísland | Verðugt verkefni í Jerevan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í Jerevan og mætir Armeníu í undankeppni HM í Katar, eftir að hafa tapað 3-0 gegn Þýskalandi í fyrsta leik. 28. mars 2021 15:00
Íslenska landsliðið æfði á snævi þöktum velli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði við erfiðar aðstæður í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í dag á vellinum sem liðið spilar við Armena á morgun. 27. mars 2021 14:01
Arnar Þór: Albert er enginn letingi Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, skilur ekkert í umræðunni um lítið vinnuframlag Alberts Guðmundssonar. 27. mars 2021 12:46
Jóhann Berg klár í slaginn gegn Armenum Jóhann Berg Guðmundsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í gærmorgun og er klár í slaginn gegn Armenum á morgun. 27. mars 2021 11:30
Armenar án síns langbesta manns en eru ósigraðir í sex leikjum í röð Líkt og Ísland er Armenía án síns besta manns en úrslitin í síðustu leikjum armenska liðsins sýna að það þarf að taka það alvarlega. 27. mars 2021 11:01
Lars ekki með í Armeníu Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ferðaðist ekki með íslenska hópnum yfir til Armeníu. 27. mars 2021 10:01