Kolbeinn handarbrotnaði gegn Armeníu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2021 11:27 Kolbeinn Sigþórsson varð fyrir því óláni að handarbrotna gegn Armeníu í fyrradag. vísir/vilhelm Kolbeinn Sigþórsson verður ekki með íslenska landsliðinu í leiknum gegn Liechtenstein á morgun. Hann handarbrotnaði í 0-2 tapinu fyrir Armeníu á sunnudaginn. Ísland missti þrjá leikmenn út eftir leikinn í Armeníu. Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn meiddust og Albert Guðmundsson fékk sitt annað gula spjald í undankeppni HM og verður því í banni gegn Liechtenstein annað kvöld. „Raggi meiddist í upphitun og Kolli braut á sér höndina. Albert er í banni. Þessir þrír eru úti,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í dag. Auk þremenninganna er enn óvíst með þátttöku nokkurra annarra leikmanna. „Það eru enn 2-3 spurningamerki varðandi leikmenn sem fengu högg eða spark, eða lentu illa. Þeir eru að jafna sig,“ sagði Arnar. Íslenska liðið kom til Sviss frá Armeníu í gærkvöldi. Þar hitti það fyrir leikmennina fjóra sem Arnar kallaði í úr U-21 árs landsliðinu. Þetta eru þeir Ísak Bergmann Jóhannesson, Sveinn Aron Guðjohnsen, Willum Þór Willumsson og Jón Dagur Þorsteinsson en Arnar þekkir þá vel eftir að hafa þjálfað þá í U-21 árs liðinu. „Hlutverk þeirra er eins og fyrir alla, að vera hluti af þessum leikmannahópi á móti Liechtenstein. Byrjunarliðið verður tilkynnt í fyrramálið. Þeir þekkja sína stöðu hjá mér og eiga auðvelt með að koma inn en hvert hlutverk þeirra verður skýrist á morgun,“ sagði Arnar. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Aron Einar: Að koma með svona sögu út í loftið er galið og kjánalegt Landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni fannst ekki mikið til ummæla Guðjóns Þórðarsonar koma og sagði þau galin og kjánaleg. 30. mars 2021 11:12 Arnar segir það vel koma til greina að tala við Viðar og hreinsa loftið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, ræddi mál Viðars Arnars Kjartanssonar, á blaðamannafundi í dag. 30. mars 2021 11:06 Helgi vildi ekki segja Arnari frá neinum smáatriðum um lið Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, leitaði sér upplýsinga um landslið Liechtenstein hjá Helga Kolviðssyni, fyrrverandi þjálfara Liechtenstein. 30. mars 2021 10:57 Svona var blaðamannafundur Arnars og Arons í Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Liechtenstein eftir nokkuð stormasama daga í sínu fyrsta landsliðsverkefni. 30. mars 2021 10:30 Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Snjórinn gæti enn stöðvað stórleikinn á Anfield Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Sjá meira
Ísland missti þrjá leikmenn út eftir leikinn í Armeníu. Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn meiddust og Albert Guðmundsson fékk sitt annað gula spjald í undankeppni HM og verður því í banni gegn Liechtenstein annað kvöld. „Raggi meiddist í upphitun og Kolli braut á sér höndina. Albert er í banni. Þessir þrír eru úti,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í dag. Auk þremenninganna er enn óvíst með þátttöku nokkurra annarra leikmanna. „Það eru enn 2-3 spurningamerki varðandi leikmenn sem fengu högg eða spark, eða lentu illa. Þeir eru að jafna sig,“ sagði Arnar. Íslenska liðið kom til Sviss frá Armeníu í gærkvöldi. Þar hitti það fyrir leikmennina fjóra sem Arnar kallaði í úr U-21 árs landsliðinu. Þetta eru þeir Ísak Bergmann Jóhannesson, Sveinn Aron Guðjohnsen, Willum Þór Willumsson og Jón Dagur Þorsteinsson en Arnar þekkir þá vel eftir að hafa þjálfað þá í U-21 árs liðinu. „Hlutverk þeirra er eins og fyrir alla, að vera hluti af þessum leikmannahópi á móti Liechtenstein. Byrjunarliðið verður tilkynnt í fyrramálið. Þeir þekkja sína stöðu hjá mér og eiga auðvelt með að koma inn en hvert hlutverk þeirra verður skýrist á morgun,“ sagði Arnar.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Aron Einar: Að koma með svona sögu út í loftið er galið og kjánalegt Landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni fannst ekki mikið til ummæla Guðjóns Þórðarsonar koma og sagði þau galin og kjánaleg. 30. mars 2021 11:12 Arnar segir það vel koma til greina að tala við Viðar og hreinsa loftið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, ræddi mál Viðars Arnars Kjartanssonar, á blaðamannafundi í dag. 30. mars 2021 11:06 Helgi vildi ekki segja Arnari frá neinum smáatriðum um lið Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, leitaði sér upplýsinga um landslið Liechtenstein hjá Helga Kolviðssyni, fyrrverandi þjálfara Liechtenstein. 30. mars 2021 10:57 Svona var blaðamannafundur Arnars og Arons í Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Liechtenstein eftir nokkuð stormasama daga í sínu fyrsta landsliðsverkefni. 30. mars 2021 10:30 Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Snjórinn gæti enn stöðvað stórleikinn á Anfield Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Sjá meira
Aron Einar: Að koma með svona sögu út í loftið er galið og kjánalegt Landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni fannst ekki mikið til ummæla Guðjóns Þórðarsonar koma og sagði þau galin og kjánaleg. 30. mars 2021 11:12
Arnar segir það vel koma til greina að tala við Viðar og hreinsa loftið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, ræddi mál Viðars Arnars Kjartanssonar, á blaðamannafundi í dag. 30. mars 2021 11:06
Helgi vildi ekki segja Arnari frá neinum smáatriðum um lið Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, leitaði sér upplýsinga um landslið Liechtenstein hjá Helga Kolviðssyni, fyrrverandi þjálfara Liechtenstein. 30. mars 2021 10:57
Svona var blaðamannafundur Arnars og Arons í Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Liechtenstein eftir nokkuð stormasama daga í sínu fyrsta landsliðsverkefni. 30. mars 2021 10:30