Uppfært: Breyta ekki nafni bandarísku starfseminnar í Voltswagen Atli Ísleifsson skrifar 30. mars 2021 14:50 Volt er mælieining rafspennu, táknuð með V, og nefnd eftir ítalska eðlisfræðingnum Alessandro Volta. Volkswagen Uppfært: Volkswagen laug til um nafnabreytingu. Volkswagen í Bandaríkjunum er ekki að fara að breyta nafni félagsins í Voltswagen líkt og kom fram í fréttum í gær. Um var að ræða markaðsbrellu. Sjá nýja frétt hér: Upprunalega fréttin: Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen hefur staðfest að starfsemi félagsins í Bandaríkjunum muni framvegis ganga undir nafninu „Voltswagen of America“. Með nafnabreytingunni er ætlunin að undirstrika þær áherslubreytingar að aukinn kraftur verði færður í framleiðslu rafbíla. Nafnabreytingin mun taka gildi í maí, en tilkynning Volkswagen kemur í kjölfar þess að fjöldi fjölmiðla greindi frá því að drög að yfirlýsingu hafi fyrir mistök við birt á heimasíðu bílaframleiðandans þar sem þetta var tíundað. „Það má vera að við breytum K-inu í T, en það sem við breytum ekki er skuldbinding okkar til að framleiða bestu bílana fyrir ökumenn og fólk alls staðar,“ er haft eftir Scott Keogh, forstjóra Volkswagen í Bandaríkjunum. Framleiðandinn hefur lýst því yfir að hann ætli sér að selja milljón rafbíla fyrir árið 2025. Volkswagen mun áfram merkja bensíndrifna bíla sína með dökkbláu merki en merkið á rafbílunum verður ljósblátt. Reuters segir frá því að Voltswagen muni standa á öllum rafbílum, en á bensín- og dísildrifnum bílum verði að finna hið hefðbundna VW merki. Nafnabreytingin mun ekki hafa áhrif á önnur vörumerki Volkswagen, eins og Audi, Porsche eða Bentley. Volkswagen of America var stofnað árið 1955. Bílar Auglýsinga- og markaðsmál Þýskaland Bandaríkin Vistvænir bílar Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sjá nýja frétt hér: Upprunalega fréttin: Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen hefur staðfest að starfsemi félagsins í Bandaríkjunum muni framvegis ganga undir nafninu „Voltswagen of America“. Með nafnabreytingunni er ætlunin að undirstrika þær áherslubreytingar að aukinn kraftur verði færður í framleiðslu rafbíla. Nafnabreytingin mun taka gildi í maí, en tilkynning Volkswagen kemur í kjölfar þess að fjöldi fjölmiðla greindi frá því að drög að yfirlýsingu hafi fyrir mistök við birt á heimasíðu bílaframleiðandans þar sem þetta var tíundað. „Það má vera að við breytum K-inu í T, en það sem við breytum ekki er skuldbinding okkar til að framleiða bestu bílana fyrir ökumenn og fólk alls staðar,“ er haft eftir Scott Keogh, forstjóra Volkswagen í Bandaríkjunum. Framleiðandinn hefur lýst því yfir að hann ætli sér að selja milljón rafbíla fyrir árið 2025. Volkswagen mun áfram merkja bensíndrifna bíla sína með dökkbláu merki en merkið á rafbílunum verður ljósblátt. Reuters segir frá því að Voltswagen muni standa á öllum rafbílum, en á bensín- og dísildrifnum bílum verði að finna hið hefðbundna VW merki. Nafnabreytingin mun ekki hafa áhrif á önnur vörumerki Volkswagen, eins og Audi, Porsche eða Bentley. Volkswagen of America var stofnað árið 1955.
Bílar Auglýsinga- og markaðsmál Þýskaland Bandaríkin Vistvænir bílar Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira