Segir mikla pressu á Sveini vegna nafnsins en að hann höndli hana vel Sindri Sverrisson skrifar 31. mars 2021 22:39 Arnar Þór Viðarsson veðjaði á Svein Aron Guðjohnsen sem komst ágætlega frá sínu í fyrsta A-landsleiknum. EPA/CHRISTIAN MERZ „Það er pressa á drengnum en það er ótrúlegt hvað hann höndlar það vel. Hann er bara svo vel gerður. Það hlýtur að koma úr móðurætt,“ sagði Arnar Þór Viðarsson léttur í bragði þegar hann ræddi um Svein Aron Guðjohnsen eftir sigurinn á Liechtenstein í kvöld. Sveinn Aron lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld, í fremstu víglínu í 4-1 sigri. Arnar gjörþekkir Svein úr U21-landsliðinu og ákvað að tefla honum fram í byrjunarliði eftir að hafa kallað í hann af Evrópumótinu í Ungverjalandi. Sveinn er vitaskuld sonur Eiðs Smára, aðstoðarþjálfara, og ákvað Arnar að Eiður myndi ekki koma að því að ákveða hver yrði fremstur í kvöld heldur ráðfæra sig aðeins við Lars Lagerbäck um það. Arnar tók undir það á blaðamannafundi eftir leik að Sveinn væri á vissan hátt „auðveldara skotmark“ í ljósi þess að pabbi hans væri í þjálfarateyminu. Mjög erfið staða, sérstaklega fyrir Svein Aron „Við gerum okkur alveg grein fyrir því að þetta er mjög erfið staða, sérstaklega fyrir Svein Aron. Hvaða framherji sem er, sem hefði verið markahæstur í undankeppni EM U21-landsliða, skorað í lokakeppninni, og staðið sig mjög vel í þessum tveimur leikjum á EM... Ef hann bæri ekki nafnið Guðjohnsen væri talið mjög eðlilegt að hann fengi núna hægt og rólega fyrstu möguleikana með A-liðinu. Það er mikil pressa á Sveini út af þessu,“ sagði Arnar. Sveinn Aron Guðjohnsen í fyrsta landsleiknum sínum í Vaduz í kvöld.DeFodi Images/Getty Eins og fyrr segir hafði Eiður ekkert að segja um það hver yrði framherji í kvöld. Arnar taldi ekki hægt að gera þá kröfu á Eið að útiloka föðurtilfinningarnar: „Við höfum þann vana að ræða málin, greina andstæðinginn og svo bið ég þjálfarana að stilla upp liðinu eins og þeir telja best. Núna sagði ég Eiði að velja ekki senter í þennan leik. Það er ekki til að verja Svein Aron. Sem þjálfari þarftu að útiloka tilfinningar mjög mikið en það er erfitt að útiloka föðurtilfinningar.. Við afgreiddum þetta mál því svona. Við Lars tókum ákvörðun með senterinn, og að mínu mati var þetta rétt ákvörðun fyrir þennan leik og þessa strategíu,“ sagði Arnar. Valið á milli Hólmberts og Sveins Arnar segir valið um framherja í raun hafa staðið á milli Sveins og Hólmberts Arons Friðjónssonar. Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliðinu gegn Þýskalandi og Armeníu, Albert Guðmundsson í banni og Kolbeinn Sigþórsson meiddur. „Jón Daði var búinn að skila inn tveimur erfiðum vöktum. Það var mikil vinnsla á honum og hann var búinn að standa sig mjög vel með þau hlutverk sem við gáfum honum. Þetta var bara hluti af álagsstýringu. Þá var valið á milli Hólmberts og Sveins. Við töldum það sem við þurftum á að halda í leiknum í dag henta Sveini aðeins betur en Hólmberti. Það er ekkert annað þar á bakvið. Síðan kom Hólmbert inn og gerði það mjög vel, eftir að Sveinn var búinn með sína vakt,“ sagði Arnar. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir „Aldrei gaman fyrir lið eða markvörð að fá mark úr sig úr horni“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var svekktur með markið sem Ísland fékk á sig gegn Liechtenstein í undankeppni HM 2022 í kvöld. 31. mars 2021 22:38 Fjögur fyrstu mörkin og þrjú fyrstu stigin á þjálfaraferli Arnars: Sjáðu myndirnar 4-0 sigur í Liechtenstein í kvöld gerir lífið heldur skemmtilegra næstu mánuði fyrir landsliðsþjálfarann Arnar Þór Viðarsson og aðstoðarmenn hans. 31. mars 2021 21:29 Fínt að spila oftar gegn Liechtenstein því þá næ ég að skora eitthvað Birkir Már Sævarsson var léttur í lund er hann mætti í viðtal eftir 4-1 sigur Íslands gegn Liechtenstein í undankeppni HM fyrr í kvöld. Bakvörðurinn skoraði fyrsta mark Íslands í leiknum. 31. mars 2021 21:09 Fékk að vita það í morgunmatnum að hann myndi byrja sinn fyrsta A-landsleik Sveinn Aron Guðjohnsen sagðist hafa fengið að vita það í morgun að hann myndi byrja sem fremsti maður hjá íslenska landsliðinu gegn Liechtenstein. 31. mars 2021 21:06 Einkunnir Íslands á móti Liechtenstein: Birkir Már og Birkir Bjarna bestir Íslenska karlalandsliðið vann þægilegan 4-1 sigur á Liechtenstein eftir árangursríka og einbeitta nálgun á verkefnið í Ölpunum í kvöld. Vísir hefur farið yfir frammistöðu íslensku strákana. 31. mars 2021 21:02 Twitter um sigur Íslands: Rafíþróttalið Liechtenstein, markaskorun Birkis Más og Sveinn Aron í byrjunarliðinu Ísland vann sinn fyrsta sigur í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu er liðið lagði Liechtenstein 4-1 ytra í dag. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. 31. mars 2021 20:39 Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 1-4 | Kærkominn sigur í Vaduz Ísland vann kærkominn sigur á Liechtenstein, 1-4, þegar liðin áttust við á Rheinpark Stadion í Vaduz í kvöld. Birkir Már Sævarsson, Birkir Bjarnason, Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson (víti) skoruðu mörk Íslendinga. Yanik Frick skoraði mark Liechtensteina beint úr hornspyrnu. 31. mars 2021 20:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
Sveinn Aron lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld, í fremstu víglínu í 4-1 sigri. Arnar gjörþekkir Svein úr U21-landsliðinu og ákvað að tefla honum fram í byrjunarliði eftir að hafa kallað í hann af Evrópumótinu í Ungverjalandi. Sveinn er vitaskuld sonur Eiðs Smára, aðstoðarþjálfara, og ákvað Arnar að Eiður myndi ekki koma að því að ákveða hver yrði fremstur í kvöld heldur ráðfæra sig aðeins við Lars Lagerbäck um það. Arnar tók undir það á blaðamannafundi eftir leik að Sveinn væri á vissan hátt „auðveldara skotmark“ í ljósi þess að pabbi hans væri í þjálfarateyminu. Mjög erfið staða, sérstaklega fyrir Svein Aron „Við gerum okkur alveg grein fyrir því að þetta er mjög erfið staða, sérstaklega fyrir Svein Aron. Hvaða framherji sem er, sem hefði verið markahæstur í undankeppni EM U21-landsliða, skorað í lokakeppninni, og staðið sig mjög vel í þessum tveimur leikjum á EM... Ef hann bæri ekki nafnið Guðjohnsen væri talið mjög eðlilegt að hann fengi núna hægt og rólega fyrstu möguleikana með A-liðinu. Það er mikil pressa á Sveini út af þessu,“ sagði Arnar. Sveinn Aron Guðjohnsen í fyrsta landsleiknum sínum í Vaduz í kvöld.DeFodi Images/Getty Eins og fyrr segir hafði Eiður ekkert að segja um það hver yrði framherji í kvöld. Arnar taldi ekki hægt að gera þá kröfu á Eið að útiloka föðurtilfinningarnar: „Við höfum þann vana að ræða málin, greina andstæðinginn og svo bið ég þjálfarana að stilla upp liðinu eins og þeir telja best. Núna sagði ég Eiði að velja ekki senter í þennan leik. Það er ekki til að verja Svein Aron. Sem þjálfari þarftu að útiloka tilfinningar mjög mikið en það er erfitt að útiloka föðurtilfinningar.. Við afgreiddum þetta mál því svona. Við Lars tókum ákvörðun með senterinn, og að mínu mati var þetta rétt ákvörðun fyrir þennan leik og þessa strategíu,“ sagði Arnar. Valið á milli Hólmberts og Sveins Arnar segir valið um framherja í raun hafa staðið á milli Sveins og Hólmberts Arons Friðjónssonar. Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliðinu gegn Þýskalandi og Armeníu, Albert Guðmundsson í banni og Kolbeinn Sigþórsson meiddur. „Jón Daði var búinn að skila inn tveimur erfiðum vöktum. Það var mikil vinnsla á honum og hann var búinn að standa sig mjög vel með þau hlutverk sem við gáfum honum. Þetta var bara hluti af álagsstýringu. Þá var valið á milli Hólmberts og Sveins. Við töldum það sem við þurftum á að halda í leiknum í dag henta Sveini aðeins betur en Hólmberti. Það er ekkert annað þar á bakvið. Síðan kom Hólmbert inn og gerði það mjög vel, eftir að Sveinn var búinn með sína vakt,“ sagði Arnar.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir „Aldrei gaman fyrir lið eða markvörð að fá mark úr sig úr horni“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var svekktur með markið sem Ísland fékk á sig gegn Liechtenstein í undankeppni HM 2022 í kvöld. 31. mars 2021 22:38 Fjögur fyrstu mörkin og þrjú fyrstu stigin á þjálfaraferli Arnars: Sjáðu myndirnar 4-0 sigur í Liechtenstein í kvöld gerir lífið heldur skemmtilegra næstu mánuði fyrir landsliðsþjálfarann Arnar Þór Viðarsson og aðstoðarmenn hans. 31. mars 2021 21:29 Fínt að spila oftar gegn Liechtenstein því þá næ ég að skora eitthvað Birkir Már Sævarsson var léttur í lund er hann mætti í viðtal eftir 4-1 sigur Íslands gegn Liechtenstein í undankeppni HM fyrr í kvöld. Bakvörðurinn skoraði fyrsta mark Íslands í leiknum. 31. mars 2021 21:09 Fékk að vita það í morgunmatnum að hann myndi byrja sinn fyrsta A-landsleik Sveinn Aron Guðjohnsen sagðist hafa fengið að vita það í morgun að hann myndi byrja sem fremsti maður hjá íslenska landsliðinu gegn Liechtenstein. 31. mars 2021 21:06 Einkunnir Íslands á móti Liechtenstein: Birkir Már og Birkir Bjarna bestir Íslenska karlalandsliðið vann þægilegan 4-1 sigur á Liechtenstein eftir árangursríka og einbeitta nálgun á verkefnið í Ölpunum í kvöld. Vísir hefur farið yfir frammistöðu íslensku strákana. 31. mars 2021 21:02 Twitter um sigur Íslands: Rafíþróttalið Liechtenstein, markaskorun Birkis Más og Sveinn Aron í byrjunarliðinu Ísland vann sinn fyrsta sigur í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu er liðið lagði Liechtenstein 4-1 ytra í dag. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. 31. mars 2021 20:39 Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 1-4 | Kærkominn sigur í Vaduz Ísland vann kærkominn sigur á Liechtenstein, 1-4, þegar liðin áttust við á Rheinpark Stadion í Vaduz í kvöld. Birkir Már Sævarsson, Birkir Bjarnason, Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson (víti) skoruðu mörk Íslendinga. Yanik Frick skoraði mark Liechtensteina beint úr hornspyrnu. 31. mars 2021 20:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
„Aldrei gaman fyrir lið eða markvörð að fá mark úr sig úr horni“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var svekktur með markið sem Ísland fékk á sig gegn Liechtenstein í undankeppni HM 2022 í kvöld. 31. mars 2021 22:38
Fjögur fyrstu mörkin og þrjú fyrstu stigin á þjálfaraferli Arnars: Sjáðu myndirnar 4-0 sigur í Liechtenstein í kvöld gerir lífið heldur skemmtilegra næstu mánuði fyrir landsliðsþjálfarann Arnar Þór Viðarsson og aðstoðarmenn hans. 31. mars 2021 21:29
Fínt að spila oftar gegn Liechtenstein því þá næ ég að skora eitthvað Birkir Már Sævarsson var léttur í lund er hann mætti í viðtal eftir 4-1 sigur Íslands gegn Liechtenstein í undankeppni HM fyrr í kvöld. Bakvörðurinn skoraði fyrsta mark Íslands í leiknum. 31. mars 2021 21:09
Fékk að vita það í morgunmatnum að hann myndi byrja sinn fyrsta A-landsleik Sveinn Aron Guðjohnsen sagðist hafa fengið að vita það í morgun að hann myndi byrja sem fremsti maður hjá íslenska landsliðinu gegn Liechtenstein. 31. mars 2021 21:06
Einkunnir Íslands á móti Liechtenstein: Birkir Már og Birkir Bjarna bestir Íslenska karlalandsliðið vann þægilegan 4-1 sigur á Liechtenstein eftir árangursríka og einbeitta nálgun á verkefnið í Ölpunum í kvöld. Vísir hefur farið yfir frammistöðu íslensku strákana. 31. mars 2021 21:02
Twitter um sigur Íslands: Rafíþróttalið Liechtenstein, markaskorun Birkis Más og Sveinn Aron í byrjunarliðinu Ísland vann sinn fyrsta sigur í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu er liðið lagði Liechtenstein 4-1 ytra í dag. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. 31. mars 2021 20:39
Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 1-4 | Kærkominn sigur í Vaduz Ísland vann kærkominn sigur á Liechtenstein, 1-4, þegar liðin áttust við á Rheinpark Stadion í Vaduz í kvöld. Birkir Már Sævarsson, Birkir Bjarnason, Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson (víti) skoruðu mörk Íslendinga. Yanik Frick skoraði mark Liechtensteina beint úr hornspyrnu. 31. mars 2021 20:30
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti