Líknardeild hefur verið opnuð á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. apríl 2021 13:07 Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, sem er mjög ánægð með opnun nýju deildarinnar. Aðsend Líknardeild hefur verið opnuð á sjúkrahúsinu á Selfossi en fjögur rúm eru á deildinni fyrir líknar og lífslokameðferð. Nýju líknarrýmin eru rekin í tengslum við þau 18 rými, sem rekin eru við sjúkradeildina á sjúkrahúsinu á Selfossi á vegum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Mikil ánægja er með opnun nýju deildarinnar. „Við fengum fjárveitingu fyrir fjórum líknarrímum þannig að við veitum lífslokameðferð hérna á Hsu, sem er gríðarlega mikilvægt innlegg fyrir okkur. Það að geta sótt þessa þjónustu á erfiðum tímum er mikilvægt, bæði fyrir einstaklinginn og aðstandendur.Þannig að það er að fara vel af stað hjá okkur,“ segir Díana. Líkardeild hefur aldrei áður verið á Suðurlandi. „Nei, ekki svona skilgreind þjónusta. Við höfum alltaf veitt þjónustuna en hún hefur aldrei verið skilgreind svona sem lífslokarmeðferð.“ Díana segir nýju deildin verða mjög falleg og hugguleg. „Núna eru rýmin bara inn á okkar deild en við erum að fara í endurbætur og lagfæringu þannig að þetta mun verða mjög falleg og hugguleg deild og halda mjög vel utan um sjúklinga og aðstandendur,“ segir Díana. En hvaða þýðingu hefur það að hafa svona deild? „Ég myndi segja að þetta skipti svo miklu máli, þetta er svo erfiður tími og þá er það bara að þjónustan hefur verið veitt hérna og fólk fær bara að halda áfram, það fer ekki frá sínum aðstandendum og aðstandendur hafa góðan aðgang að sínu fólki.“ Nýja deildin er á sjúkrahúsdeildinni á Selfossi en í líknarrými leggjast sjúklingar með sjúkdóma á lokastigi sem metið er að eigi innan við sex mánuði eftir ólifaða og hafa þjónustuþarfir umfram það sem mögulegt er að veita með sérhæfðri heimahjúkrun.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Nýju líknarrýmin eru rekin í tengslum við þau 18 rými, sem rekin eru við sjúkradeildina á sjúkrahúsinu á Selfossi á vegum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Mikil ánægja er með opnun nýju deildarinnar. „Við fengum fjárveitingu fyrir fjórum líknarrímum þannig að við veitum lífslokameðferð hérna á Hsu, sem er gríðarlega mikilvægt innlegg fyrir okkur. Það að geta sótt þessa þjónustu á erfiðum tímum er mikilvægt, bæði fyrir einstaklinginn og aðstandendur.Þannig að það er að fara vel af stað hjá okkur,“ segir Díana. Líkardeild hefur aldrei áður verið á Suðurlandi. „Nei, ekki svona skilgreind þjónusta. Við höfum alltaf veitt þjónustuna en hún hefur aldrei verið skilgreind svona sem lífslokarmeðferð.“ Díana segir nýju deildin verða mjög falleg og hugguleg. „Núna eru rýmin bara inn á okkar deild en við erum að fara í endurbætur og lagfæringu þannig að þetta mun verða mjög falleg og hugguleg deild og halda mjög vel utan um sjúklinga og aðstandendur,“ segir Díana. En hvaða þýðingu hefur það að hafa svona deild? „Ég myndi segja að þetta skipti svo miklu máli, þetta er svo erfiður tími og þá er það bara að þjónustan hefur verið veitt hérna og fólk fær bara að halda áfram, það fer ekki frá sínum aðstandendum og aðstandendur hafa góðan aðgang að sínu fólki.“ Nýja deildin er á sjúkrahúsdeildinni á Selfossi en í líknarrými leggjast sjúklingar með sjúkdóma á lokastigi sem metið er að eigi innan við sex mánuði eftir ólifaða og hafa þjónustuþarfir umfram það sem mögulegt er að veita með sérhæfðri heimahjúkrun.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira