Þá fjöllum við um manndrápið við Vindakór á föstudag en hinn grunaði segir að um hafi verið ræða að slys. Við kíkjum einnig á Hvolsvöll en þar varð óvænt uppákoma í nótt þegar hjónin Svandís og Guðmundur tilkynntu um hjónaband sitt með páskaeggi.
Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Bylgjunnar á slaginu klukkan 18:30. Hægt er að hlusta á fréttatímann í spilaranum hér að neðan.
Myndbandaspilari er að hlaða.