Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Þar segir að björgunarsveitarfólk á vélsleðum hafi farið á vettvang og hlúð að konunni, sem slasast hafði á fæti þegar hún datt á skíðum.
Konan var flutt á vélsleða að sjúkrabíl sem flutti hana á sjúkrahús.