Myndasyrpa: Magnað sjónarspil á gosstöðvunum í gærkvöldi Atli Ísleifsson skrifar 6. apríl 2021 07:41 Hraun flæðir úr nýju sprungunum og niður í Meradali. Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á gosstöðvunum á Reykjanesskaga í gærkvöldi þar sem hann festi á filmu það mikla sjónarspil sem fyrir augum bar. Frá því að nýju sprungurnar opnuðust um hádegisbil í gær hefur hraun flætt niður í Meradali. Haldi það áfram gæti hraunið þó einnig leitað niður í Geldingadali þar sem gosið hefur síðustu daga. Sjá má nokkrar af myndum Vilhelms frá í gærkvöldi að neðan. Tilkynningar um nýju sprungurnar bárust um hádegisbil í gær.Vísir/Vilhelm Meradali er að finna austan við Geldingadali.Vísir/Vilhelm Bjarminn frá gosstöðvunum var vel sjáanlegur frá höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Hraunið rann á talsverðum hraða niður í Meradali.Vísir/Vilhelm Sérfræðingar segja svæðið orðið mun hættulegra en það var.Vísir/Vilhelm Haldi gos áfram í nýju sprungunum er talið að hraun úr þeim gæti einnig runnið niður í Geldingadali.Vísir/Vilhelm Íbúum í Vogum var ráðlagt að loka gluggum í gær vegna gasmengunar sem barst frá gosstöðvunum.tilkynningar um nýju sprungurnar bárust í hádeginu í dag. Mikið sjónarspil.Vísir/Vilhelm Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Tilkomumiklar myndir af nýju sprungunum Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, er við gosstöðvarnar á Reykjanesskaga, þar sem hraun flæðir nú ofan í Meradali úr sprungum sem opnuðust í dag. 5. apríl 2021 15:40 Skoða hvort ný sprunga sé að opnast milli gossvæðanna Talsverð virkni hefur verið á gosstöðvunum á Reykjanesskaga í nótt, bæði í Geldingadölum og einnig í nýju sprungunni í Meradölum. 6. apríl 2021 06:54 Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir Sjá meira
Frá því að nýju sprungurnar opnuðust um hádegisbil í gær hefur hraun flætt niður í Meradali. Haldi það áfram gæti hraunið þó einnig leitað niður í Geldingadali þar sem gosið hefur síðustu daga. Sjá má nokkrar af myndum Vilhelms frá í gærkvöldi að neðan. Tilkynningar um nýju sprungurnar bárust um hádegisbil í gær.Vísir/Vilhelm Meradali er að finna austan við Geldingadali.Vísir/Vilhelm Bjarminn frá gosstöðvunum var vel sjáanlegur frá höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Hraunið rann á talsverðum hraða niður í Meradali.Vísir/Vilhelm Sérfræðingar segja svæðið orðið mun hættulegra en það var.Vísir/Vilhelm Haldi gos áfram í nýju sprungunum er talið að hraun úr þeim gæti einnig runnið niður í Geldingadali.Vísir/Vilhelm Íbúum í Vogum var ráðlagt að loka gluggum í gær vegna gasmengunar sem barst frá gosstöðvunum.tilkynningar um nýju sprungurnar bárust í hádeginu í dag. Mikið sjónarspil.Vísir/Vilhelm
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Tilkomumiklar myndir af nýju sprungunum Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, er við gosstöðvarnar á Reykjanesskaga, þar sem hraun flæðir nú ofan í Meradali úr sprungum sem opnuðust í dag. 5. apríl 2021 15:40 Skoða hvort ný sprunga sé að opnast milli gossvæðanna Talsverð virkni hefur verið á gosstöðvunum á Reykjanesskaga í nótt, bæði í Geldingadölum og einnig í nýju sprungunni í Meradölum. 6. apríl 2021 06:54 Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir Sjá meira
Tilkomumiklar myndir af nýju sprungunum Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, er við gosstöðvarnar á Reykjanesskaga, þar sem hraun flæðir nú ofan í Meradali úr sprungum sem opnuðust í dag. 5. apríl 2021 15:40
Skoða hvort ný sprunga sé að opnast milli gossvæðanna Talsverð virkni hefur verið á gosstöðvunum á Reykjanesskaga í nótt, bæði í Geldingadölum og einnig í nýju sprungunni í Meradölum. 6. apríl 2021 06:54