Stefnir í fullt sóttkvíarhótel í dag eða á morgun Nadine Guðrún Yaghi skrifar 10. apríl 2021 10:59 Gylfi Þór Þorsteinsson er forstöðumaður farsóttarhúsa Rauða krossins. Vísir/Vilhelm Hótel Baron við Barónstíg í Reykjavík verður að öllum líkindum tekið í notkun sem sóttkvíarhótel í dag eða á morgun. Þar er allt klárt að sögn forstjóra Sjúkratryggina Íslands. Gert er ráð fyrir að sóttkvíarhótelið við Þórunnartún fyllist í dag. Tvö hundruð herbergi eru nú í notkun á sóttkvíarhótelinu við Þórunnartún en á hótelinu eru 320 herbergi. Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður sóttvarnahúsa, segir hótelið vera að fyllast. „Bara í dag eða á morgun. Það er töluvert mikið af flugi að koma á morgun, sunnudag. Þannig að nú þurfum við að hafa hraðar hendur og opna á nýjum stað,“ segir Gylfi. Sjúkratryggingar Íslands útvega nýtt húsnæði. María Heimisdóttir, er forstjóri Sjúkratryggina. „Það getur verið að hótelið fyllist í dag. Það er hótel Barón sem er þarna ekkert langt frá og þar eru 120 herbergi,“ segir María. María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands.Vísir/Baldur Eruð þið tilbúin að taka það í notkun strax í kvöld? „Já, það verður tilbúið í dag. Það er allur búnaður komin þarna niður eftir og það er klár mannskapur þannig það er allt tilbúið.“ Búist þið við að opna fleiri hótel? „Það er ekki ólíklegt og við erum með ákveðið plan um það hvernig það yrði leyst.“ Gylfi Þór segir að heilt yfir hafi gengið vel síðustu daga. „Það er bara fjöldi allur af fólki og fólk er misjafnt og hlutirnir ganga bara mjög vel. Gestir eru sáttir og nú er þetta bara þeirra val að koma til okkar þannig að það minnkar flækjustigið til mikilla muna og þetta gengur heilt yfir mjög vel, bæði í Reykjavík og á Egilstöðum,“ segir Gylfi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Sjá meira
Tvö hundruð herbergi eru nú í notkun á sóttkvíarhótelinu við Þórunnartún en á hótelinu eru 320 herbergi. Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður sóttvarnahúsa, segir hótelið vera að fyllast. „Bara í dag eða á morgun. Það er töluvert mikið af flugi að koma á morgun, sunnudag. Þannig að nú þurfum við að hafa hraðar hendur og opna á nýjum stað,“ segir Gylfi. Sjúkratryggingar Íslands útvega nýtt húsnæði. María Heimisdóttir, er forstjóri Sjúkratryggina. „Það getur verið að hótelið fyllist í dag. Það er hótel Barón sem er þarna ekkert langt frá og þar eru 120 herbergi,“ segir María. María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands.Vísir/Baldur Eruð þið tilbúin að taka það í notkun strax í kvöld? „Já, það verður tilbúið í dag. Það er allur búnaður komin þarna niður eftir og það er klár mannskapur þannig það er allt tilbúið.“ Búist þið við að opna fleiri hótel? „Það er ekki ólíklegt og við erum með ákveðið plan um það hvernig það yrði leyst.“ Gylfi Þór segir að heilt yfir hafi gengið vel síðustu daga. „Það er bara fjöldi allur af fólki og fólk er misjafnt og hlutirnir ganga bara mjög vel. Gestir eru sáttir og nú er þetta bara þeirra val að koma til okkar þannig að það minnkar flækjustigið til mikilla muna og þetta gengur heilt yfir mjög vel, bæði í Reykjavík og á Egilstöðum,“ segir Gylfi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Sjá meira