Söguleg reglugerð Svandísar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. apríl 2021 13:08 Þórólfur og Svandís hafa unnið náið saman undanfarið rúmt ár. Þau hafa hrósað hvert öðru og látið vel af samstarfi þeirra. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra tilkynnti í dag um tilslakanir innanlands á grundvelli tillagna Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Svandís segist hafa farið í einu og öllu að tillögum Þórólfs nema að einu leyti. Reglugerðin tekur gildi einum degi fyrr en Þórólfur lagði til. Hertar aðgerðir sem nú eru í gildi tóku gildi þann 25. mars með hálfs sólarhrings fyrirvara. Var tilkynnt að tíu manna samkomubann og fleiri hertar aðgerðir myndu standa í þrjár vikur eða til fimmtudagsins 15. apríl. Reglugerðir sem heilbrigðisráðherra hefur lagt fram að tillögu sóttvarnalæknis í kórónuveirufaraldrinum skipta tugum. Nýjar reglugerðir hafa til þessa alltaf tekið gildi um leið og reglugerð í gildi rennur út. Sem hefði átt að vera á föstudaginn. Í minnisblaðinu sem Þórólfur skilaði til ráðherra í gær, og lesa má í heild hér að neðan, leggur hann til að aðgerðirnar taki gildi 16. apríl, á föstudaginn. Svandís ákvað að flýta gildistökunni um einn dag. „Þetta hefði átt að taka gildi á föstudaginn. En mér fannst rétt, úr því þetta eru allt ívilnandi aðgerðir, að við myndum láta nýja reglugerð taka gildi strax á fimmtudag. Þannig að það er frá og með aðfaranótt fimmtudags sem þetta gildir,“ sagði Svandís í beinni útsendingu á Vísi í hádeginu. Að öðru leyti væri reglugerðin að fullu í samræmi við tillögur Þórólfs. „Já, það er það. Algjörlega.“ Tengd skjöl MinnisbladSottvarnalaeknis13aprilPDF477KBSækja skjal Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Úr tíu í tuttugu og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna Fjöldatakmarkanir fara úr tíu í tuttugu aðfaranótt fimmtudags. Íþróttastarf verður aftur heimilt bæði fyrir börn og fullorðna og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna aftur og mega taka við helming venjulegs fjölda. 13. apríl 2021 12:10 Íþróttir leyfðar að nýju Æfingar og keppni í íþróttum verður að nýju leyfð á fimmtudag samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. 13. apríl 2021 12:05 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Hertar aðgerðir sem nú eru í gildi tóku gildi þann 25. mars með hálfs sólarhrings fyrirvara. Var tilkynnt að tíu manna samkomubann og fleiri hertar aðgerðir myndu standa í þrjár vikur eða til fimmtudagsins 15. apríl. Reglugerðir sem heilbrigðisráðherra hefur lagt fram að tillögu sóttvarnalæknis í kórónuveirufaraldrinum skipta tugum. Nýjar reglugerðir hafa til þessa alltaf tekið gildi um leið og reglugerð í gildi rennur út. Sem hefði átt að vera á föstudaginn. Í minnisblaðinu sem Þórólfur skilaði til ráðherra í gær, og lesa má í heild hér að neðan, leggur hann til að aðgerðirnar taki gildi 16. apríl, á föstudaginn. Svandís ákvað að flýta gildistökunni um einn dag. „Þetta hefði átt að taka gildi á föstudaginn. En mér fannst rétt, úr því þetta eru allt ívilnandi aðgerðir, að við myndum láta nýja reglugerð taka gildi strax á fimmtudag. Þannig að það er frá og með aðfaranótt fimmtudags sem þetta gildir,“ sagði Svandís í beinni útsendingu á Vísi í hádeginu. Að öðru leyti væri reglugerðin að fullu í samræmi við tillögur Þórólfs. „Já, það er það. Algjörlega.“ Tengd skjöl MinnisbladSottvarnalaeknis13aprilPDF477KBSækja skjal
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Úr tíu í tuttugu og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna Fjöldatakmarkanir fara úr tíu í tuttugu aðfaranótt fimmtudags. Íþróttastarf verður aftur heimilt bæði fyrir börn og fullorðna og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna aftur og mega taka við helming venjulegs fjölda. 13. apríl 2021 12:10 Íþróttir leyfðar að nýju Æfingar og keppni í íþróttum verður að nýju leyfð á fimmtudag samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. 13. apríl 2021 12:05 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Úr tíu í tuttugu og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna Fjöldatakmarkanir fara úr tíu í tuttugu aðfaranótt fimmtudags. Íþróttastarf verður aftur heimilt bæði fyrir börn og fullorðna og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna aftur og mega taka við helming venjulegs fjölda. 13. apríl 2021 12:10
Íþróttir leyfðar að nýju Æfingar og keppni í íþróttum verður að nýju leyfð á fimmtudag samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. 13. apríl 2021 12:05