Hamar deildarmeistari eftir að hætt var við tímabilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2021 17:30 Karlalið Hamars er deildarmeistari í blaki árið 2021. Þetta kom fram í tilkynningu blaksambands Íslands nú í morgun. „Ákvarðanir BLÍ um framhald deildakeppninnar tryggja Hamri deildarmeistaratitilinn fyrir keppnistímabilið 2021,“ segir í tilkynningu sambandsins. „Ákveðið var að ekki verði reynt að koma leikjum sem frestað var í sóttvarnarpásu fyrir á þeim leikdögum sem eftir eru tímabilsins. Forusta Hamars er slík að ekkert lið getur náð þeim að stigum miðað við þá leiki sem eru á tímabilinu og Hamarsmenn eru því handhafar bæði deildarmeistara og bikarmeistaratitils á þessu keppnistímabili.“ „Síðustu leikir deildarinnar munu þó fara fram með eðlilegum hætti en keppni í Mizunodeild karla hefst aftur þann 21. apríl. Í Mizunodeild kvenna eru einungis þrír leikir eftir og fara þeir allir fram 23. apríl.“ „Meðalfjöldi stiga fyrir hvern leik sem lið spilar mun ráða lokastöðu deildarinnar og því ætti þessi munur á fjölda spilaðra leikja ekki að hafa úrslitaáhrif.“ „Kvennamegin ræðst ýmislegt í síðustu deildarleikjunum. Lið HK, Aftureldingar og KA berjast um deildarmeistaratitilinn en HK stendur best að vígi miðað við þessa reiknireglu. Liðið hefur að meðaltali fengið 2,5 stig fyrir hvern leik en næst kemur Afturelding með 2,36 stig. KA er í þriðja sætinu með 2,08 stig.“ „Ljóst er að KA getur ekki lengur náð efsta sætinu og HK dugar sigur í síðasta leik sínum til að tryggja deildarmeistaratitilinn. Afturelding þarf því að vinna sinn leik og treysta á tap hjá HK.“ „Ekki er enn ljóst hvert fyrirkomulag úrslitakeppninnar verður og hvort að hún haldi upprunalegri mynd. Það kemur eflaust í ljós á allra næstu dögum en liðin fá að æfa á fullu á morgun,“ segir að endingu. Nánari upplýsingar má finna á vef Blaksambands Íslands. Blak Hveragerði Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild „Vonandi hefur fólk horft á eitthvað annað“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Dómarinn fluttur í burtu á börum FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Seldu miða á Paul-Tyson bardagann fyrir 2,5 milljarða Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Sjá meira
„Ákvarðanir BLÍ um framhald deildakeppninnar tryggja Hamri deildarmeistaratitilinn fyrir keppnistímabilið 2021,“ segir í tilkynningu sambandsins. „Ákveðið var að ekki verði reynt að koma leikjum sem frestað var í sóttvarnarpásu fyrir á þeim leikdögum sem eftir eru tímabilsins. Forusta Hamars er slík að ekkert lið getur náð þeim að stigum miðað við þá leiki sem eru á tímabilinu og Hamarsmenn eru því handhafar bæði deildarmeistara og bikarmeistaratitils á þessu keppnistímabili.“ „Síðustu leikir deildarinnar munu þó fara fram með eðlilegum hætti en keppni í Mizunodeild karla hefst aftur þann 21. apríl. Í Mizunodeild kvenna eru einungis þrír leikir eftir og fara þeir allir fram 23. apríl.“ „Meðalfjöldi stiga fyrir hvern leik sem lið spilar mun ráða lokastöðu deildarinnar og því ætti þessi munur á fjölda spilaðra leikja ekki að hafa úrslitaáhrif.“ „Kvennamegin ræðst ýmislegt í síðustu deildarleikjunum. Lið HK, Aftureldingar og KA berjast um deildarmeistaratitilinn en HK stendur best að vígi miðað við þessa reiknireglu. Liðið hefur að meðaltali fengið 2,5 stig fyrir hvern leik en næst kemur Afturelding með 2,36 stig. KA er í þriðja sætinu með 2,08 stig.“ „Ljóst er að KA getur ekki lengur náð efsta sætinu og HK dugar sigur í síðasta leik sínum til að tryggja deildarmeistaratitilinn. Afturelding þarf því að vinna sinn leik og treysta á tap hjá HK.“ „Ekki er enn ljóst hvert fyrirkomulag úrslitakeppninnar verður og hvort að hún haldi upprunalegri mynd. Það kemur eflaust í ljós á allra næstu dögum en liðin fá að æfa á fullu á morgun,“ segir að endingu. Nánari upplýsingar má finna á vef Blaksambands Íslands.
Blak Hveragerði Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild „Vonandi hefur fólk horft á eitthvað annað“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Dómarinn fluttur í burtu á börum FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Seldu miða á Paul-Tyson bardagann fyrir 2,5 milljarða Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Sjá meira