Innlent

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Heimir Már Pétursson skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 förum við vandlega yfir nýjustu tíðindi af kórónuveirufaraldrinum hér heima og utanlands. 

Veiran hefur ekki bara smitað fólk og gert það veikt heldur hefur hún valdið streitu hjá mörgum sem bíða í röðum eftir að komast að á Heilsuhælinu í Hveragerði.

Áætlun borgarinnar um að lækka hámarkshraða á flestum götum borgarinnar hefur kallað á ólík viðbrögð. Við kynnum okkur ólík sjónarmið. Svo skoðum við áhrif eldgossins á orkuöflun í Svartsengi og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.

Kvöldfréttirnar eru í lokaðri dagskrá en áskrifendur geta horft á þær hér á stod2.is. Einnig er hægt að hlusta á fréttirnar á Bylgjunni hér í spilaranum fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×