Formúla 1 mætir til Miami Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. apríl 2021 11:01 Brautin verður 5,41 km í kringum Hard Rock Stadium í Miami. Al Messerschmidt/Getty Images Formúla 1 verður haldin í fyrsta sinn í Miami í Flórída á næsta ári. Borgin og Formúla 1 gerðu tíu ára samning um keppni í borginni. Liberty Media, eigendur Formúlu 1, hafa unnið að þessu í nokkur ár, en þeir vildu fá eftirsótta ferðamannaborg til að halda keppni til að stækka íþróttina. Keppnin verður haldin á 5,41 km langri braut sem liggur í kringum Hard Rock leikvanginn sem er heimavöllur Miami Dolphins í NFL deildinni. Miami verður þá annar kappaksturinn sem haldinn er í Bandaríkjunum, en einnig er keppt í Austin í Texas. Dagsetning fyrir kappaksturinn hefur ekki enn verið tilkynnt. Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Liberty Media, eigendur Formúlu 1, hafa unnið að þessu í nokkur ár, en þeir vildu fá eftirsótta ferðamannaborg til að halda keppni til að stækka íþróttina. Keppnin verður haldin á 5,41 km langri braut sem liggur í kringum Hard Rock leikvanginn sem er heimavöllur Miami Dolphins í NFL deildinni. Miami verður þá annar kappaksturinn sem haldinn er í Bandaríkjunum, en einnig er keppt í Austin í Texas. Dagsetning fyrir kappaksturinn hefur ekki enn verið tilkynnt.
Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira