Ajax bikarmeistari í 20. sinn eftir dramatískan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2021 21:00 Leikmenn Ajax fagna bikarsigrinum að loknum 2-1 sigrinum á kvöld. Ajax Ajax varð í kvöld hollenskur bikarmeistari í knattspyrnu í 20. sinn eftir 2-1 sigur á Vitesse í úrslitum í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins. Ungstirnið Ryan Gravenberch kom Ajax yfir á 23. mínútu leiksins en Ikoma Lois Openda jafnaði metin fyrir Vitesse sjö mínútum síðar og staðan jöfn 1-1 í hálfleik. Ajax eðlilega skapi sér fleiri færi og þó fengu Vitesse töluvert af gulum spjöldum en þegar fjórar mínútur voru til leiksloka gerðist það sem breytti leiknum. Jacob Rasmussen braut þau af sér sem aftasti maður og fékk í kjölfarið beint rautt spjald. Vitesse því manni færri þegar lítið var eftir af leiknum. Þjálfari liðsins brást við með tvöfaldir skiptingu til að reyna komast í framlengingu en það gerði Erik ten Hag, þjálfari Ajax líka. Hann sendi David Neres inn af bekknum og reyndist hann hetja Ajax í kvöld er hann skoraði sigurmarkið eftir stoðsendingu Sebastien Haller í uppbótartíma leiksins. Staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur. Ajax þar með bikarmeistari í 20. sinn í sögu félagsins. Our dressing room is a MOOOOOOD!#ajavit pic.twitter.com/rAhHZG4gSy— AFC Ajax (@AFCAjax) April 18, 2021 Allt stefnir í að Ajax vinni tvöfalt en liðið trónir á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar með gott forskot á PSV Eindhoven sem er í 2. sæti. Fótbolti Hollenski boltinn Holland Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira
Ungstirnið Ryan Gravenberch kom Ajax yfir á 23. mínútu leiksins en Ikoma Lois Openda jafnaði metin fyrir Vitesse sjö mínútum síðar og staðan jöfn 1-1 í hálfleik. Ajax eðlilega skapi sér fleiri færi og þó fengu Vitesse töluvert af gulum spjöldum en þegar fjórar mínútur voru til leiksloka gerðist það sem breytti leiknum. Jacob Rasmussen braut þau af sér sem aftasti maður og fékk í kjölfarið beint rautt spjald. Vitesse því manni færri þegar lítið var eftir af leiknum. Þjálfari liðsins brást við með tvöfaldir skiptingu til að reyna komast í framlengingu en það gerði Erik ten Hag, þjálfari Ajax líka. Hann sendi David Neres inn af bekknum og reyndist hann hetja Ajax í kvöld er hann skoraði sigurmarkið eftir stoðsendingu Sebastien Haller í uppbótartíma leiksins. Staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur. Ajax þar með bikarmeistari í 20. sinn í sögu félagsins. Our dressing room is a MOOOOOOD!#ajavit pic.twitter.com/rAhHZG4gSy— AFC Ajax (@AFCAjax) April 18, 2021 Allt stefnir í að Ajax vinni tvöfalt en liðið trónir á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar með gott forskot á PSV Eindhoven sem er í 2. sæti.
Fótbolti Hollenski boltinn Holland Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira