Reiknar með að Ofurdeildarliðunum verði sparkað úr Meistaradeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 19. apríl 2021 17:45 Verður Chelsea og City sparkað út úr Meistaradeildinni? Shaun Botterill/Getty Jesper Möller, formaður danska knattspyrnusambandsins, reiknar með því að þau tólf lið sem taka þátt í nýrri Ofurdeild verði gert að yfirgefa evrópska knattspyrnusambandið. Möller er formaður danska sambandsins en einnig situr hann í stjórn UEFA. Stjórnin mun funda aukalega á morgun eftir fréttir dagsins þar sem staðfest var að Ofurdeildin yrði brátt að veruleika. UEFA hefur gert það ljóst að leikmenn sem spila í Ofurdeildinni verði meinaður aðgangur að landsleikjum en það er ekki eina sem mun gerast þá fyrir leikmenn. „Ég býst við því að þessum tólf félögum verði sparkað úr Meistaradeildinni,“ sagði Jesper í samtali við DR Sporten. Þrjú af þeim fjórum liðum sem eru komin í undanúrslit Meistaradeildarinnar verða í nýrri Ofurdeild; Real Madrid, Chelsea og Manchester City. Óvíst er hvernig Meistaradeildin verði því kláruð í ár. Ofurdeildin mun væntanlega leysa upp alla samninga, segir Jesper, því félögin verða ekki lengur hluti af UEFA. Telegraph greinir svo frá því að Manchester United og Arsenal gæti einnig verið sparkað úr undanúrslitum Evrópudeildarinnar. A meeting on Friday by the UEFA Executive Committee will discuss expelling Manchester United, Manchester City, Chelsea and Arsenal from the semi-finals of the Champions League and Europa League. (Source: Telegraph) pic.twitter.com/QVRGtfhaum— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) April 19, 2021 UEFA's Danish exco member Jesper Moller says he expects Chelsea, Real Madrid and Man City to be kicked out of CL semis this week: "The clubs must go, and I expect that to happen on Friday. Then we have to find out how to finish (this season's) Champions League tournament"— Simon Evans (@sgevans) April 19, 2021 Ofurdeildin Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Tiger syrgir móður sína Golf Fleiri fréttir Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Sjá meira
Möller er formaður danska sambandsins en einnig situr hann í stjórn UEFA. Stjórnin mun funda aukalega á morgun eftir fréttir dagsins þar sem staðfest var að Ofurdeildin yrði brátt að veruleika. UEFA hefur gert það ljóst að leikmenn sem spila í Ofurdeildinni verði meinaður aðgangur að landsleikjum en það er ekki eina sem mun gerast þá fyrir leikmenn. „Ég býst við því að þessum tólf félögum verði sparkað úr Meistaradeildinni,“ sagði Jesper í samtali við DR Sporten. Þrjú af þeim fjórum liðum sem eru komin í undanúrslit Meistaradeildarinnar verða í nýrri Ofurdeild; Real Madrid, Chelsea og Manchester City. Óvíst er hvernig Meistaradeildin verði því kláruð í ár. Ofurdeildin mun væntanlega leysa upp alla samninga, segir Jesper, því félögin verða ekki lengur hluti af UEFA. Telegraph greinir svo frá því að Manchester United og Arsenal gæti einnig verið sparkað úr undanúrslitum Evrópudeildarinnar. A meeting on Friday by the UEFA Executive Committee will discuss expelling Manchester United, Manchester City, Chelsea and Arsenal from the semi-finals of the Champions League and Europa League. (Source: Telegraph) pic.twitter.com/QVRGtfhaum— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) April 19, 2021 UEFA's Danish exco member Jesper Moller says he expects Chelsea, Real Madrid and Man City to be kicked out of CL semis this week: "The clubs must go, and I expect that to happen on Friday. Then we have to find out how to finish (this season's) Champions League tournament"— Simon Evans (@sgevans) April 19, 2021
Ofurdeildin Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Tiger syrgir móður sína Golf Fleiri fréttir Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Sjá meira