HAF hjónin völdu brass og marmara fyrir nýja verslun Laugar Spa Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. apríl 2021 15:31 World Class opnaði í vikunni nýja verslun og sína átjándu stöð. Laugar Spa Fyrsta verslun Laugar Spa Organic Skincare var opnuð fyrr í vikunni í Kringlunni. Það eru smekklegu HAF hjónin Karitas og Hafsteinn sem eiga heiðurinn af hönnun verslunarinnar sem stendur við hlið World Class við inngang gömlu Borgarkringlunnar, þar sem áður var leikfangaverslun. „Við hönnunina á rýminu vorum við innblásin af ríkulegum og klassískum arkitektúr sem tekur okkur aftur til Milano og París,“ segir Karitas um hönnunina. „Rýmið á að endurspegla gæði vörulínunnar og á upplifunin að vera eins og að koma inn á SPA á fínu hóteli. Þess vegna lá efnisvalið nokkuð augljóst fyrir, þar sem Nero Marquina marmari og burstað brass eru allsráðandi.“ Hingað til hafa Laugar Spa vörurnar aðeins verið til sölu á netinu og í World Class stöðvunum, sem nú eru orðnar 18 talsins eftir að þessi nýja stöð í Kringlunni opnaði. „Laugar Spa Organic Skincare vörurnar eru lífrænar, hreinar og náttúrulegar til þess að fullkomna áhrif og hámarka vellíðan húðarinnar. Allar vörurnar eru unisex, ætlaðar báðum kynum. Vörurnar eru unnar að mestu úr lífrænu grænmeti, ávöxtum og jurtum og er handunnin frá a til ö, sem þýðir að engar vélar komast í tæri við kremin. Laugar Spa línan er án allra kemískra aukaefna og ekki prófaðar á dýrum,“ segir í tilkynningu um nýju verslunina. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af hönnun HAF hjónanna. Brass búðarborð er staðsett úti á miðju gólfi.Laugar Spa Neon skilti setja svip á búðargluggann.Laugar Spa Vaskurinn er einstaklega smekklegur og öðruvísi.Laugar Spa Tíska og hönnun Tengdar fréttir Karitas og Hafsteinn eiga von á sínu öðru barni Hjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson sem eiga og reka Haf Studio og Haf Store eiga von á sínu öðru barni. 9. febrúar 2021 12:31 Karitas og Hafsteinn innréttuðu íbúðir við Sjónarveg Hönnunarhjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson, eigendur HAF Store og HAF Studio, innréttuðu á dögunum íbúðir við Sjónarveg í Urriðaholti. Leitast var við að hafa létt, hlýlegt og klassískt yfirbragð á íbúðunum. 14. maí 2020 20:30 Fallegt heimili arkitektahjónanna í HAF Store við Sólvallagötu Í síðasta þætti af Heimsókn með Sindra Sindrasyni leit hann við arkitekta hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni sem eiga og reka Haf Studio og Haf Store. 13. mars 2020 12:32 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Það eru smekklegu HAF hjónin Karitas og Hafsteinn sem eiga heiðurinn af hönnun verslunarinnar sem stendur við hlið World Class við inngang gömlu Borgarkringlunnar, þar sem áður var leikfangaverslun. „Við hönnunina á rýminu vorum við innblásin af ríkulegum og klassískum arkitektúr sem tekur okkur aftur til Milano og París,“ segir Karitas um hönnunina. „Rýmið á að endurspegla gæði vörulínunnar og á upplifunin að vera eins og að koma inn á SPA á fínu hóteli. Þess vegna lá efnisvalið nokkuð augljóst fyrir, þar sem Nero Marquina marmari og burstað brass eru allsráðandi.“ Hingað til hafa Laugar Spa vörurnar aðeins verið til sölu á netinu og í World Class stöðvunum, sem nú eru orðnar 18 talsins eftir að þessi nýja stöð í Kringlunni opnaði. „Laugar Spa Organic Skincare vörurnar eru lífrænar, hreinar og náttúrulegar til þess að fullkomna áhrif og hámarka vellíðan húðarinnar. Allar vörurnar eru unisex, ætlaðar báðum kynum. Vörurnar eru unnar að mestu úr lífrænu grænmeti, ávöxtum og jurtum og er handunnin frá a til ö, sem þýðir að engar vélar komast í tæri við kremin. Laugar Spa línan er án allra kemískra aukaefna og ekki prófaðar á dýrum,“ segir í tilkynningu um nýju verslunina. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af hönnun HAF hjónanna. Brass búðarborð er staðsett úti á miðju gólfi.Laugar Spa Neon skilti setja svip á búðargluggann.Laugar Spa Vaskurinn er einstaklega smekklegur og öðruvísi.Laugar Spa
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Karitas og Hafsteinn eiga von á sínu öðru barni Hjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson sem eiga og reka Haf Studio og Haf Store eiga von á sínu öðru barni. 9. febrúar 2021 12:31 Karitas og Hafsteinn innréttuðu íbúðir við Sjónarveg Hönnunarhjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson, eigendur HAF Store og HAF Studio, innréttuðu á dögunum íbúðir við Sjónarveg í Urriðaholti. Leitast var við að hafa létt, hlýlegt og klassískt yfirbragð á íbúðunum. 14. maí 2020 20:30 Fallegt heimili arkitektahjónanna í HAF Store við Sólvallagötu Í síðasta þætti af Heimsókn með Sindra Sindrasyni leit hann við arkitekta hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni sem eiga og reka Haf Studio og Haf Store. 13. mars 2020 12:32 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Karitas og Hafsteinn eiga von á sínu öðru barni Hjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson sem eiga og reka Haf Studio og Haf Store eiga von á sínu öðru barni. 9. febrúar 2021 12:31
Karitas og Hafsteinn innréttuðu íbúðir við Sjónarveg Hönnunarhjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson, eigendur HAF Store og HAF Studio, innréttuðu á dögunum íbúðir við Sjónarveg í Urriðaholti. Leitast var við að hafa létt, hlýlegt og klassískt yfirbragð á íbúðunum. 14. maí 2020 20:30
Fallegt heimili arkitektahjónanna í HAF Store við Sólvallagötu Í síðasta þætti af Heimsókn með Sindra Sindrasyni leit hann við arkitekta hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni sem eiga og reka Haf Studio og Haf Store. 13. mars 2020 12:32