Bein útsending: Apple sýnir ný tæki og tól Samúel Karl Ólason skrifar 20. apríl 2021 16:31 Horft upp í glerjað loftið á verslun Apple í New York. Getty/Eric Thayer Tæknirisinn Apple heldur í dag vorkynningu sína. Búist er við því að fyrirtækið muni kynna nýjar spjaldtölvur, tölvur, AirTags og fleira. Ekki stendur til að kynna nýja síma. Eins og alltaf hvílir mikil leynd á kynningu Apple en fjölmiðlar vestanhafs eru duglegir við að vakta fyrirtækið. Í frétt Verge segir að sérstaklega sé búist við því að Apple muni kynna nýja og stærri spjaldtölvur. Það er, tvær nýjar tegundir af iPad, þar sem önnur er með ellefu tommu skjá og hin með 12,9 tommu skjá. Talið er líklegt að Apple kynni einnig AirTags. Það eru litlar flögur sem hægt er að festa við muni og tengja þá þannig snjalltækjum Apple. Þannig væri hægt að hengja flöguna á veski og sjá staðsetningu veskisins í símum Apple. Einnig hefur verið á kreiki orðrómur um ný heyrnartól. Ný AirPods sem hafi tekið töluverðum breytingum frá síðustu kynslóð. Meðal annars hafur því einnig verið haldið fram að Apple muni kynna uppfærslu á Apple TV. Það kom fyrst út árið 2007 og er ein elsta vara fyrirtækisins í sölu. Kynningin hefst klukkan fimm og má fylgjast með henni í spilaranum hér að neðan. Apple Tækni Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Eins og alltaf hvílir mikil leynd á kynningu Apple en fjölmiðlar vestanhafs eru duglegir við að vakta fyrirtækið. Í frétt Verge segir að sérstaklega sé búist við því að Apple muni kynna nýja og stærri spjaldtölvur. Það er, tvær nýjar tegundir af iPad, þar sem önnur er með ellefu tommu skjá og hin með 12,9 tommu skjá. Talið er líklegt að Apple kynni einnig AirTags. Það eru litlar flögur sem hægt er að festa við muni og tengja þá þannig snjalltækjum Apple. Þannig væri hægt að hengja flöguna á veski og sjá staðsetningu veskisins í símum Apple. Einnig hefur verið á kreiki orðrómur um ný heyrnartól. Ný AirPods sem hafi tekið töluverðum breytingum frá síðustu kynslóð. Meðal annars hafur því einnig verið haldið fram að Apple muni kynna uppfærslu á Apple TV. Það kom fyrst út árið 2007 og er ein elsta vara fyrirtækisins í sölu. Kynningin hefst klukkan fimm og má fylgjast með henni í spilaranum hér að neðan.
Apple Tækni Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira