Enn annað breskt afbrigði greinst hér á landi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 23. apríl 2021 13:28 júlíus sigurjónsson Einn einstaklingur greindist með nýtt afbrigði af breska afbrigði kórónuveirunnar. Smitið er rakið saman við smit einstaklings á landamærunum. Afbrigðið hefur ekki greinst áður hér á landi. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir segir þetta hafa komið á óvart. „Það er eitt smit sem hefur fundist á landamærum sem tengist ekki hinum hópsýkingunum sem tengist landamærunum fyrir nokkrum vikum. Það hefur nú einn greinst innanlands sem er með sömu tegund og við vitum ekki nákvæmlega hvernig það hefur gerst hvort hann hefur brotið sóttkví og hvernig það hefur gerst og hvernig smitið hefur farið áfram. Það er ekki ljóst,“ segir Þórólfur. Einstaklingurinn sem greindist með nýja afbrigðið greindist fyrir nokkrum dögum að sögn Þórólfs. „Þegar við erum með svona góðar upplýsingar eins og með raðgreiningu á veirunni og getum stillt veirunum saman og séð hvaða veirur tengjast og svona þá er margt sem kemur á óvart. Auðvitað getur maður spurt sig hvernig hefur smitið orðið og vantar þá einhverja einstaklinga inn í hlekkina sem hafa verið milliliðir. Við vitum að það er alltaf einhver hluti sem fær veiruna og sýnir lítil sem engin einkenni og fer ekki í sýnatöku og þeir aðilar geta borið veiruna áfram og smitað aðra. Þess vegna hef ég sagt: við vitum að veiran er þarna úti hjá einstaklingum með lítið eða engin einkenni,“ segir Þórólfur og bætir við að þess vegna þurfi allir að fara varlega. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðiseftirlitið hefur áhyggjur af auknum hávaða og mengun Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Sjá meira
„Það er eitt smit sem hefur fundist á landamærum sem tengist ekki hinum hópsýkingunum sem tengist landamærunum fyrir nokkrum vikum. Það hefur nú einn greinst innanlands sem er með sömu tegund og við vitum ekki nákvæmlega hvernig það hefur gerst hvort hann hefur brotið sóttkví og hvernig það hefur gerst og hvernig smitið hefur farið áfram. Það er ekki ljóst,“ segir Þórólfur. Einstaklingurinn sem greindist með nýja afbrigðið greindist fyrir nokkrum dögum að sögn Þórólfs. „Þegar við erum með svona góðar upplýsingar eins og með raðgreiningu á veirunni og getum stillt veirunum saman og séð hvaða veirur tengjast og svona þá er margt sem kemur á óvart. Auðvitað getur maður spurt sig hvernig hefur smitið orðið og vantar þá einhverja einstaklinga inn í hlekkina sem hafa verið milliliðir. Við vitum að það er alltaf einhver hluti sem fær veiruna og sýnir lítil sem engin einkenni og fer ekki í sýnatöku og þeir aðilar geta borið veiruna áfram og smitað aðra. Þess vegna hef ég sagt: við vitum að veiran er þarna úti hjá einstaklingum með lítið eða engin einkenni,“ segir Þórólfur og bætir við að þess vegna þurfi allir að fara varlega.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðiseftirlitið hefur áhyggjur af auknum hávaða og mengun Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Sjá meira