Utan sóttkvíar en samt í hálfgerðri sóttkví Snorri Másson skrifar 24. apríl 2021 19:12 133 hafa greinst með Covid-19 á síðustu átta dögum. Vísir/Vilhelm Sautján smit greindust innanlands í gær og eitt þeirra var sagt hafa verið utan sóttkvíar. Jóhann Björn Skúlason, sem stýrir smitrakningarteymi almannnavarna, segir þó að smitið sem skráð var utan sóttkvíar hafi í raun verið í „hálfgerðri sóttkví.“ Jóhann sagði þetta við Fréttablaðið í dag. Að þessu leyti má líta svo á að allir sem greinst hafi í gær hafi verið innan sóttkvíar, sem er hlutfall sem jafnan er talið til marks um hve útbreitt samfélagssmit Covid-19 er. Því fleiri sem greinast innan sóttkvíar, því meiri tök hafa almannavarnayfirvöld á faraldrinum. Jóhann Björn Skúlason, yfirmaður rakningateymis almannavarna.Vísir/Baldur Jóhann óttast þrátt fyrir þetta enn að veiran sé dreifð um samfélagið og telur ekki að fólk eigi að taka fréttum um meirihluta smita í sóttkví sem tilefni til að slaka á eigin sóttvörnum. Daginn á undan höfðu tíu smit greinst, þar sem einn var utan sóttkvíar. Fulltrúar almannavarna hafa áður sagt frá því í viðtölum að oft er ansi stutt á milli þess að einstaklingur sé skráður sem smit innan sóttkvíar eða ekki. Þar dugar að hafa verið í sóttkví í nokkrar klukkustundir, jafnvel þó að hinn smitaði hafi tvo daga á undan verið úti í samfélaginu. Frá 15. apríl hafa samtals 133 greinst með kórónuveiruna innanlands, sem sagt á rúmri viku. 24. mars 2020 greindust 106 með Covid-19 og smitin hafa aldrei verið fleiri á einum degi en þá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Sjá meira
Jóhann sagði þetta við Fréttablaðið í dag. Að þessu leyti má líta svo á að allir sem greinst hafi í gær hafi verið innan sóttkvíar, sem er hlutfall sem jafnan er talið til marks um hve útbreitt samfélagssmit Covid-19 er. Því fleiri sem greinast innan sóttkvíar, því meiri tök hafa almannavarnayfirvöld á faraldrinum. Jóhann Björn Skúlason, yfirmaður rakningateymis almannavarna.Vísir/Baldur Jóhann óttast þrátt fyrir þetta enn að veiran sé dreifð um samfélagið og telur ekki að fólk eigi að taka fréttum um meirihluta smita í sóttkví sem tilefni til að slaka á eigin sóttvörnum. Daginn á undan höfðu tíu smit greinst, þar sem einn var utan sóttkvíar. Fulltrúar almannavarna hafa áður sagt frá því í viðtölum að oft er ansi stutt á milli þess að einstaklingur sé skráður sem smit innan sóttkvíar eða ekki. Þar dugar að hafa verið í sóttkví í nokkrar klukkustundir, jafnvel þó að hinn smitaði hafi tvo daga á undan verið úti í samfélaginu. Frá 15. apríl hafa samtals 133 greinst með kórónuveiruna innanlands, sem sagt á rúmri viku. 24. mars 2020 greindust 106 með Covid-19 og smitin hafa aldrei verið fleiri á einum degi en þá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Sjá meira