Bein útsending: Nýsköpunardagur Haga Eiður Þór Árnason skrifar 28. apríl 2021 11:31 Átta frumkvöðlar og sérfræðingar í matvælaiðnaði munu halda erindi á viðburðinum. Samsett Hagar hafa stofnað styrktarsjóðinn Uppsprettu sem verður kynntur á Nýsköpunardegi Haga sem fram fer í dag. Er nýja sjóðnum ætlað að stuðla að nýsköpun í matvælaiðnaði hér á landi. Markmið og tilgangur Nýsköpunardagsins er að hvetja til nýsköpunar og aukinnar sjálfbærni í matvælaiðnaði. Átta frumkvöðlar og sérfræðingar í matvælaiðnaði munu halda erindi á viðburðinum sem hefst klukkan 12 og munu þeir segja frá sigrum og áskorunum sínum í matvælaþróun. Sýnt verður frá viðburðinum í spilaranum hér fyrir neðan. Fram kemur í tilkynningu að mikil gróska hafi verið í nýsköpun í íslenskum matvælaiðnaði á undanförnum árum og eru mörg þessara frumkvöðlafyrirtækja nú í örum vexti. Framleiðslueldhúsið Eldstæðið opnaði nýlega og hefur gert mörgum frumkvöðlum mögulegt að prófa sig áfram með vörur og hugmyndir. „En framleiðsla á vörum hefur örugglega aldrei verið jafn vandasöm og nú enda þarf að huga sérstaklega að samfélags- og umhverfislegum áhrifum. Á Nýsköpunardegi Haga koma stofnendur þessara fyrirtækja og segja frá reynslu sinni ásamt sérfræðingum í samfélagslegri ábyrgð og verslun.“ Dagskrá Nýsköpunardags Haga Finnur Oddsson, forstjóri Haga - Velkomin og kynning á Uppsprettu nýsköpunarsjóði Haga Tobba Marínósdóttir, Náttúrulega Gott - Hvað ef þetta fokkast upp? Snjólaug Ólafsdóttir, Ernst & Young - Sjálfbærni og Þrautseigja – lykilatriði í nýsköpun Guðmundur Páll Líndal, Lava Cheese - Erindi sem erfiði Guðmundur Marteinsson, Bónus - Hvað þarf að hafa í huga þegar selja á hugmynd til sölu í verslun? Eva Michelsen, Eldstæðið - Ertu með starfsleyfi? Hvar á ég að byrja og hvað þarf ég að vita Örn Karlsson, Sandhóll Bú - Frá hugmynd að vöru og þar til hún fer í verslanir Sigurður Reynaldsson, Hagkaup - Þrjú einföld ráð til að koma vöru í verslun Haukur Guðjónsson, Frumkvöðlar.is - Ert þú með góða viðskiptahugmynd? Matvælaframleiðsla Verslun Nýsköpun Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Átta frumkvöðlar og sérfræðingar í matvælaiðnaði munu halda erindi á viðburðinum sem hefst klukkan 12 og munu þeir segja frá sigrum og áskorunum sínum í matvælaþróun. Sýnt verður frá viðburðinum í spilaranum hér fyrir neðan. Fram kemur í tilkynningu að mikil gróska hafi verið í nýsköpun í íslenskum matvælaiðnaði á undanförnum árum og eru mörg þessara frumkvöðlafyrirtækja nú í örum vexti. Framleiðslueldhúsið Eldstæðið opnaði nýlega og hefur gert mörgum frumkvöðlum mögulegt að prófa sig áfram með vörur og hugmyndir. „En framleiðsla á vörum hefur örugglega aldrei verið jafn vandasöm og nú enda þarf að huga sérstaklega að samfélags- og umhverfislegum áhrifum. Á Nýsköpunardegi Haga koma stofnendur þessara fyrirtækja og segja frá reynslu sinni ásamt sérfræðingum í samfélagslegri ábyrgð og verslun.“ Dagskrá Nýsköpunardags Haga Finnur Oddsson, forstjóri Haga - Velkomin og kynning á Uppsprettu nýsköpunarsjóði Haga Tobba Marínósdóttir, Náttúrulega Gott - Hvað ef þetta fokkast upp? Snjólaug Ólafsdóttir, Ernst & Young - Sjálfbærni og Þrautseigja – lykilatriði í nýsköpun Guðmundur Páll Líndal, Lava Cheese - Erindi sem erfiði Guðmundur Marteinsson, Bónus - Hvað þarf að hafa í huga þegar selja á hugmynd til sölu í verslun? Eva Michelsen, Eldstæðið - Ertu með starfsleyfi? Hvar á ég að byrja og hvað þarf ég að vita Örn Karlsson, Sandhóll Bú - Frá hugmynd að vöru og þar til hún fer í verslanir Sigurður Reynaldsson, Hagkaup - Þrjú einföld ráð til að koma vöru í verslun Haukur Guðjónsson, Frumkvöðlar.is - Ert þú með góða viðskiptahugmynd?
Matvælaframleiðsla Verslun Nýsköpun Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira