Dróninn bráðnaði í beinni útsendingu Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2021 07:54 Útsendingin var unnin í samstarfi við Björn Steinbekk og framleiðslufyrirtækið Skjáskot og var ein sú flóknasta sem ráðist hefur verið í í íslenskum óbyggðum. Drónaútsendingunni á gossvæðinu við Fagradalsfjalli lauk um klukkan 6:30 í morgun eftir um tólf tíma útsendingu. Útsendingunni lauk með því að einum drónanum var flogið lágt yfir virkasta gíginn þannig að áhorfendur gátu fylgst með kvikunni í miklu návígi, og allt í beinni útsendingu. Dróninn bráðnaði svo að lokum og hrapaði ofan í sjálfan gíginn. Notast var við fimm til sex dróna í beinu útsendingunni en einnig var sýnt eldra drónaefni af gosstöðvunum til að sýna hvernig landslagið í og við Fagradalsfjall hefur tekið breytingum síðustu vikurnar eða frá því að gosið hófst 19. mars síðastliðinn. Útsendingin var unnin í samstarfi við Björn Steinbekk og framleiðslufyrirtækið Skjáskot og var ein sú flóknasta sem ráðist hefur verið í í íslenskum óbyggðum. Sömuleiðis var hægt að fylgjast með útsendingunni á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Áhorfendur fengu að fylgjast með umbrotunum þegar tók að rökkva í gærkvöldi, og sömuleiðis þegar sólin tók að rísa í morgun. Á sama tíma var svokallað ofurtungl á himni. Að neðan má sjá kveðjuorð Björns í morgun og þegar drónanum var svo flogið yfir gíginn þar til að hann bráðnaði og samband rofnaði. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bein útsending: Drónar fljúga yfir gosinu í alla nótt Hægt verður að horfa á beina útsendingu á Vísi úr drónum frá gosstöðvum við Fagradalsfjall í allt kvöld og nótt. 27. apríl 2021 16:35 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Sjá meira
Notast var við fimm til sex dróna í beinu útsendingunni en einnig var sýnt eldra drónaefni af gosstöðvunum til að sýna hvernig landslagið í og við Fagradalsfjall hefur tekið breytingum síðustu vikurnar eða frá því að gosið hófst 19. mars síðastliðinn. Útsendingin var unnin í samstarfi við Björn Steinbekk og framleiðslufyrirtækið Skjáskot og var ein sú flóknasta sem ráðist hefur verið í í íslenskum óbyggðum. Sömuleiðis var hægt að fylgjast með útsendingunni á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Áhorfendur fengu að fylgjast með umbrotunum þegar tók að rökkva í gærkvöldi, og sömuleiðis þegar sólin tók að rísa í morgun. Á sama tíma var svokallað ofurtungl á himni. Að neðan má sjá kveðjuorð Björns í morgun og þegar drónanum var svo flogið yfir gíginn þar til að hann bráðnaði og samband rofnaði.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bein útsending: Drónar fljúga yfir gosinu í alla nótt Hægt verður að horfa á beina útsendingu á Vísi úr drónum frá gosstöðvum við Fagradalsfjall í allt kvöld og nótt. 27. apríl 2021 16:35 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Sjá meira
Bein útsending: Drónar fljúga yfir gosinu í alla nótt Hægt verður að horfa á beina útsendingu á Vísi úr drónum frá gosstöðvum við Fagradalsfjall í allt kvöld og nótt. 27. apríl 2021 16:35