Afglæpavæða þungunarrof í kjölfar nauðgunar Samúel Karl Ólason skrifar 29. apríl 2021 11:51 Frá mótmælum kvennréttindasamtaka í Ekvador. AP/Dolores Ochoa Stjórnlagadómstóll Ekvador hefur komist að þeirri niðurstöðu að lagaákvæði sem banni þungunarrof í kjölfar nauðgunar brjóti gegn stjórnarskrá landsins. Sjö dómarar voru á þessu máli, gegn tveimur en rætur þess má rekja til baráttu kvennréttindasamtaka í Ekvador. Eins og er, er þungunarrof eingöngu heimilt í tilfellum þar sem andlega fötluðum konum hefur verið nauðgað eða þar sem þungunin ógnar lífi móðurinnar. Í grein BBC segir að úrskurður dómstólsins opni á það að lögum verði breytt. Íhaldssemi er mikil í Suður-Ameríku og viðhorf til þungunarrofs mjög neikvætt. Þau eru eingöngu heimil í Argentínu, Úrúgvæ, Kúbú, Gvæjönu og hlutum Mexíkó. Þungunarrof í kjölfar nauðgunar er þó heimilt í Bólivíu, Brasilíu, Kólumbíu, Panama og Síle. Í Ekvador geta konur verið dæmdar til þriggja ára fangelsisvistar fyrir að gangast þungunarrof. Það hefur leitt til þess að konur og jafnvel stúlkur hafi gengist ólöglegar aðgerðir við slæmar aðstæður og lítið öryggi. Á milli 2008 og 2018 fæddu um tuttugu þúsund stúlkur undir fjórtán ára aldri börn í landinu, samkvæmt réttindasamtökum sem BBC vitnar í. Þau segja einnig að um fjórðung fæðinga stúlkna og kvenna á aldrinum fimmtán til nítján séu til komnar vegna nauðgana. Ekvador Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Eins og er, er þungunarrof eingöngu heimilt í tilfellum þar sem andlega fötluðum konum hefur verið nauðgað eða þar sem þungunin ógnar lífi móðurinnar. Í grein BBC segir að úrskurður dómstólsins opni á það að lögum verði breytt. Íhaldssemi er mikil í Suður-Ameríku og viðhorf til þungunarrofs mjög neikvætt. Þau eru eingöngu heimil í Argentínu, Úrúgvæ, Kúbú, Gvæjönu og hlutum Mexíkó. Þungunarrof í kjölfar nauðgunar er þó heimilt í Bólivíu, Brasilíu, Kólumbíu, Panama og Síle. Í Ekvador geta konur verið dæmdar til þriggja ára fangelsisvistar fyrir að gangast þungunarrof. Það hefur leitt til þess að konur og jafnvel stúlkur hafi gengist ólöglegar aðgerðir við slæmar aðstæður og lítið öryggi. Á milli 2008 og 2018 fæddu um tuttugu þúsund stúlkur undir fjórtán ára aldri börn í landinu, samkvæmt réttindasamtökum sem BBC vitnar í. Þau segja einnig að um fjórðung fæðinga stúlkna og kvenna á aldrinum fimmtán til nítján séu til komnar vegna nauðgana.
Ekvador Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira