Vilja gefa unglingum bóluefni Pfizer Kjartan Kjartansson skrifar 29. apríl 2021 22:25 Starfsmaður BioNTech í Marburg í Þýskalandi. Bóluefni þess og Pfizer var það fyrsta sem vestræn lyfjayfirvöld samþykktu til notkunar gegn nýju afbrigði kórónuveirunnar. AP/Michael Probst Lyfjafyrirtækin Pfizer og BioNTech ætla að óska eftir leyfi til að gefa unglingum á aldrinum tólf til fimmtán ára kórónuveirubóluefni sitt í Evrópu í sumar. Tilraunir standa einnig yfir með bóluefnið í börnum. Bóluefni fyrirtækjanna er nú gefið fólki eldri en sextán ára bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Ugur Sahin, forstjóri BioNTech, segir að fyrirtækið hafi þegar sótt um neyðarheimild til að gefa megi unglingum efnið í Bandaríkjunum og að umsókn til evrópskra yfirvalda verði tilbúin í næstu viku, að sögn The Guardian. Tilraunir fyrirtækjanna með efnið bendir til þess að tólf til fimmtán ára gömul börn sýni mikið mótefnasvar við því. Þátttakendur í tilrauninni hafi þolað efnið vel og virkni þess hafi reynst góð. Tilraunir standa einnig yfir á börnum frá sex mánaða til fimm ára aldurs. Sahin segist vongóður um að hjarðónæmi verði náð í Evrópu í júlí eða ágúst í síðasta lagi og að 50-60% íbúa verði bólusett í lok júní. Þá gæti verið hægt að slaka á sóttvarnaaðgerðum fyrir fólk sem hefur verið bólusett. Börn verði aftur á móti áfram útsett fyrir veirunni þar sem lyfjayfirvöld hafa ekki heimilað notkun bóluefna fyrir þau. Afar sjaldgæft er að börn sem sýkjast af Covid-19 veikist alvarlega eða hljóti langvarandi einkenni, að sögn AP-fréttastofunnar. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Bóluefni fyrirtækjanna er nú gefið fólki eldri en sextán ára bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Ugur Sahin, forstjóri BioNTech, segir að fyrirtækið hafi þegar sótt um neyðarheimild til að gefa megi unglingum efnið í Bandaríkjunum og að umsókn til evrópskra yfirvalda verði tilbúin í næstu viku, að sögn The Guardian. Tilraunir fyrirtækjanna með efnið bendir til þess að tólf til fimmtán ára gömul börn sýni mikið mótefnasvar við því. Þátttakendur í tilrauninni hafi þolað efnið vel og virkni þess hafi reynst góð. Tilraunir standa einnig yfir á börnum frá sex mánaða til fimm ára aldurs. Sahin segist vongóður um að hjarðónæmi verði náð í Evrópu í júlí eða ágúst í síðasta lagi og að 50-60% íbúa verði bólusett í lok júní. Þá gæti verið hægt að slaka á sóttvarnaaðgerðum fyrir fólk sem hefur verið bólusett. Börn verði aftur á móti áfram útsett fyrir veirunni þar sem lyfjayfirvöld hafa ekki heimilað notkun bóluefna fyrir þau. Afar sjaldgæft er að börn sem sýkjast af Covid-19 veikist alvarlega eða hljóti langvarandi einkenni, að sögn AP-fréttastofunnar.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira