Halldór Jóhann: Tek stigin sæll og glaður heim Einar Kárason skrifar 30. apríl 2021 20:46 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga. Vísir „Við höfðum heppnina með okkur í lokin en vorum búnir að vinna fyrir því að taka stigin tvö,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga að loknum eins marks sigri liðsins á ÍBV í Eyjum í kvöld. Lokatölur 27-26 gestunum í vil. „Við vorum klaufar í lokin og ég get tekið á mig mistök en það vantaði kannski smá klókindi hjá okkur að sigla þessu rólega með þremur mörkum í raun og veru. Ég er samt gríðarlega sáttur að vinna hérna í Eyjum. Það er ekki auðvelt.“ Mistök hjá báðum liðum „Ég vissi að það myndu vera eitthvað af mistökum. Kannski full mikið af mistökum. ÍBV voru kannski með fleiri tæknifeila en venjulega. Mér fannst við geta nýtt okkur það betur. Það koma kaflar inn á milli þar sem við dettum niður og ÍBV er öflugt lið og eru klókir og þeir refsa.“ Fannst vanta fimmta markið. „Þegar við vorum fjórum mörkum yfir fannst mér vanta fimmta markið og við missum leikinn alltaf niður. Við fáum fjögurra marka forustu tvisvar í seinni hálfleiknum og þeir jafna og komast yfir. Ég hefði viljað klára leikinn betur en ég tek stigin sæll og glaður heim,“ sagði Halldór Jóhann að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Selfoss 26-27 | Eins marks sigur Selfyssinga í Eyjum Selfoss vann mikilvægan eins marks sigur í Vestmannaeyjum í kvöld. Lokatölur 27-26 gestunum í vil. Viðtöl og frekari umfjöllun væntanleg. 30. apríl 2021 20:00 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
„Við vorum klaufar í lokin og ég get tekið á mig mistök en það vantaði kannski smá klókindi hjá okkur að sigla þessu rólega með þremur mörkum í raun og veru. Ég er samt gríðarlega sáttur að vinna hérna í Eyjum. Það er ekki auðvelt.“ Mistök hjá báðum liðum „Ég vissi að það myndu vera eitthvað af mistökum. Kannski full mikið af mistökum. ÍBV voru kannski með fleiri tæknifeila en venjulega. Mér fannst við geta nýtt okkur það betur. Það koma kaflar inn á milli þar sem við dettum niður og ÍBV er öflugt lið og eru klókir og þeir refsa.“ Fannst vanta fimmta markið. „Þegar við vorum fjórum mörkum yfir fannst mér vanta fimmta markið og við missum leikinn alltaf niður. Við fáum fjögurra marka forustu tvisvar í seinni hálfleiknum og þeir jafna og komast yfir. Ég hefði viljað klára leikinn betur en ég tek stigin sæll og glaður heim,“ sagði Halldór Jóhann að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Selfoss 26-27 | Eins marks sigur Selfyssinga í Eyjum Selfoss vann mikilvægan eins marks sigur í Vestmannaeyjum í kvöld. Lokatölur 27-26 gestunum í vil. Viðtöl og frekari umfjöllun væntanleg. 30. apríl 2021 20:00 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - Selfoss 26-27 | Eins marks sigur Selfyssinga í Eyjum Selfoss vann mikilvægan eins marks sigur í Vestmannaeyjum í kvöld. Lokatölur 27-26 gestunum í vil. Viðtöl og frekari umfjöllun væntanleg. 30. apríl 2021 20:00