Sakar Marilyn Manson um kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar Sylvía Hall skrifar 1. maí 2021 09:45 Í kæru Bianco kemur fram að samband þeirra hafi hafist árið 2009 og þau hafi verið í fjarsambandi til ársins 2011. Vísir/Getty Leikkonan Esmé Bianco hefur kært söngvarann Marilyn Manson fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar. Leikkonan, sem er hvað frægust fyrir hlutverk sitt í Game of Thrones, segir söngvarann hafa neytt hana til samfara árið 2011 með því að þvinga í hana eiturlyf og beita hana valdi. Fjöldi kvenna hefur stigið fram og sakað söngvarann um kynferðisofbeldi undanfarna mánuði. Leikkonan Evan Rachel Wood, sem var í sambandi með söngvaranum árin 2007 til 2010, greindi frá því fyrr á árinu að söngvarinn hefði beitt hana ofbeldi í sambandi þeirra en Manson sagði ekkert vera til í þeim fullyrðingum. Í kæru Bianco kemur fram að samband þeirra hafi hafist árið 2009 og þau hafi verið í fjarsambandi til ársins 2011. Á þeim tíma hafi hann í mörg skipti þvingað hana til samfara sem oft á tíðum voru ofbeldisfullar og niðurlægjandi. Í eitt skipti hafi hann boðið henni til Los Angeles í Bandaríkjunum til þess að taka upp tónlistarmyndband en þegar hún var komin til Bandaríkjanna reyndist ekkert tónlistarmyndband vera í bígerð. Dvaldi hún á heimili hans í fjóra daga, þar sem hún fékk hvorki hvíld né mat. „Og mögulega það ógeðfelldasta var að [Manson] lokaði ungfrú Bianco í svefnherberginu, batt hana við bænakoll og barði hana með svipu sem hann sagðist hafa vera notaða af nasistum. Hann gaf henni einnig raflost,“ segir í kærunni. Útgáfufyrirtæki Manson og bókari hans hafa rift samningum sínum við hann í kjölfar ásakananna. MeToo Kynferðisofbeldi Hollywood Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Sjá meira
Fjöldi kvenna hefur stigið fram og sakað söngvarann um kynferðisofbeldi undanfarna mánuði. Leikkonan Evan Rachel Wood, sem var í sambandi með söngvaranum árin 2007 til 2010, greindi frá því fyrr á árinu að söngvarinn hefði beitt hana ofbeldi í sambandi þeirra en Manson sagði ekkert vera til í þeim fullyrðingum. Í kæru Bianco kemur fram að samband þeirra hafi hafist árið 2009 og þau hafi verið í fjarsambandi til ársins 2011. Á þeim tíma hafi hann í mörg skipti þvingað hana til samfara sem oft á tíðum voru ofbeldisfullar og niðurlægjandi. Í eitt skipti hafi hann boðið henni til Los Angeles í Bandaríkjunum til þess að taka upp tónlistarmyndband en þegar hún var komin til Bandaríkjanna reyndist ekkert tónlistarmyndband vera í bígerð. Dvaldi hún á heimili hans í fjóra daga, þar sem hún fékk hvorki hvíld né mat. „Og mögulega það ógeðfelldasta var að [Manson] lokaði ungfrú Bianco í svefnherberginu, batt hana við bænakoll og barði hana með svipu sem hann sagðist hafa vera notaða af nasistum. Hann gaf henni einnig raflost,“ segir í kærunni. Útgáfufyrirtæki Manson og bókari hans hafa rift samningum sínum við hann í kjölfar ásakananna.
MeToo Kynferðisofbeldi Hollywood Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Sjá meira