100 ný störf á Suðurnesjunum hjá Algalíf Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. maí 2021 20:05 Orri Björnsson, forstjóri Algalífs, sem mun fjölga starfsfólki sínu úr fjörutíu í átta tíu þegar það verður búið að stækka fyrirtækið. Algalíf er líftæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á örþörungum en örþörungavinnsla er ný en ört vaxandi atvinnugrein í heiminum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Líftæknifyrirtækið Algalíf á Ásbrú í Reykjanesbæ ætlar að þrefalda framleiðslu sína á fæðubótarefninu Astaxanthíni með því að stækka verksmiðju fyrirtækisins um rúmlega helming. Ársveltan fyrirtækisins mun fjórfaldast eftir stækkun og fara úr einum og hálfum milljarði króna í um fimm og hálfan milljarð króna. Algalíf er með starfsemi sína á Ásbrú í Reykjanesbæ en þar fer fram ræktun á örþörungum í stýrðu umhverfi innanhúss með umhverfisvænum orkugjöfum. Úr þörungunum er síðan unnið fæðubótarefnið astaxantínm, sem er mjög vinsælt hjá t.d. íþróttafólki. Eigendur fyrirtækisins eru Norskir. Nú er búið að ákveða að fara í heilmikla stækkun á fyrirtækinu. „Já, við erum að þrefalda framleiðsluna og förum úr fimmtán hundruð kílóum í rúmlega fimm þúsund á ári. Eftirspurn eftir okkar vörur vex nokkuð hratt enda hefur markaðurinn þrefaldast á síðustu sjö árum. Það gerir okkur kleift að stækka án þess að það verði of mikið framboð á markaðnum,“ segir Orri Björnsson, forstjóri Algalífs. Algalíf er til húsa í Ásbrú í Reykjanesbæ þar sem fyrirtækið er að gera mjög góða hluti með fæðubótarefninu Astaxanthíni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er markhópur Algalífs og hverjir nota vöru fyrirtækisins? „Það eru íþróttamenn mjög mikið og svo eldra fólk, þetta er vara sem er stöðugt að auka vinsældir sínar og við höldum að það haldi áfram. Við erum enn þá mjög lítill geiri þannig að það er enn þá hægt að vaxa mjög mikið áður en markaðurinn mettast.“ Orri segir að um hundrað störf munu skapast þegar framkvæmdir við stækkun fyrirtækisins hefst en byggja á um sjö þúsund fermetra húsnæði við núverandi húsnæði. Í dag starfa um 40 starfsmenn hjá Algalíf en þeir verða orðnir um 80 þegar stækkuninni verður lokið á næsta ári. Reykjanesbær Vinnumarkaður Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Algalíf er með starfsemi sína á Ásbrú í Reykjanesbæ en þar fer fram ræktun á örþörungum í stýrðu umhverfi innanhúss með umhverfisvænum orkugjöfum. Úr þörungunum er síðan unnið fæðubótarefnið astaxantínm, sem er mjög vinsælt hjá t.d. íþróttafólki. Eigendur fyrirtækisins eru Norskir. Nú er búið að ákveða að fara í heilmikla stækkun á fyrirtækinu. „Já, við erum að þrefalda framleiðsluna og förum úr fimmtán hundruð kílóum í rúmlega fimm þúsund á ári. Eftirspurn eftir okkar vörur vex nokkuð hratt enda hefur markaðurinn þrefaldast á síðustu sjö árum. Það gerir okkur kleift að stækka án þess að það verði of mikið framboð á markaðnum,“ segir Orri Björnsson, forstjóri Algalífs. Algalíf er til húsa í Ásbrú í Reykjanesbæ þar sem fyrirtækið er að gera mjög góða hluti með fæðubótarefninu Astaxanthíni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er markhópur Algalífs og hverjir nota vöru fyrirtækisins? „Það eru íþróttamenn mjög mikið og svo eldra fólk, þetta er vara sem er stöðugt að auka vinsældir sínar og við höldum að það haldi áfram. Við erum enn þá mjög lítill geiri þannig að það er enn þá hægt að vaxa mjög mikið áður en markaðurinn mettast.“ Orri segir að um hundrað störf munu skapast þegar framkvæmdir við stækkun fyrirtækisins hefst en byggja á um sjö þúsund fermetra húsnæði við núverandi húsnæði. Í dag starfa um 40 starfsmenn hjá Algalíf en þeir verða orðnir um 80 þegar stækkuninni verður lokið á næsta ári.
Reykjanesbær Vinnumarkaður Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira