Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn kynnir stefnumálin á nýrri heimasíðu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. maí 2021 07:44 Guðmundur og Glúmur verða meðal oddvita flokksins. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn hefur opnað nýja heimasíðu, x-o.is. Þar eru tveir oddvitar kynntir til sögunnar; Guðmundur Franklín Jónsson og Glúmur Baldvinsson, og stefna flokksins í landbúnaðar- og sjávarútvegsmálum reifuð. Um önnur stefnumál segir meðal annars að flokkurinn vill hækka persónuafsláttinn í 100 þúsund krónur á næsta kjörtímabili. Þá vill flokkurinn notast við þjóðaratkvæðagreiðslur til að útkljá „öll umdeildustu mál samtíðarinnar.“ Flokkurinn telur ekki rétt að selja Íslandsbanka að svo stöddu né heldur vill hann selja Landsvirkjun. Hann vill skoða að breyta Íslandsbanka eða Landsbankanum í samfélagsbanka og tryggja stöðu íslensku þjóðarinnar. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn er á móti aðild að Evrópusambandinu, vill efna til atkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Schengen-samstarfinu og hafna orkupakka fjögur. Hann vill Reykjavíkurflugvöll áfram í Vatnsmýri, setja Sundabraut og Sundabrú í forgang og er alfarið á móti Borgarlínu. Þá er flokkurinn fylgjandi persónukjöri og vill beint kjör forsætisráðherra. Hann er fylgjandi því að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá og standa vörð um „hreina og ómengaða ímynd“ landsins, svo eitthvað sé nefnt. Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent Fleiri fréttir Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Sjá meira
Um önnur stefnumál segir meðal annars að flokkurinn vill hækka persónuafsláttinn í 100 þúsund krónur á næsta kjörtímabili. Þá vill flokkurinn notast við þjóðaratkvæðagreiðslur til að útkljá „öll umdeildustu mál samtíðarinnar.“ Flokkurinn telur ekki rétt að selja Íslandsbanka að svo stöddu né heldur vill hann selja Landsvirkjun. Hann vill skoða að breyta Íslandsbanka eða Landsbankanum í samfélagsbanka og tryggja stöðu íslensku þjóðarinnar. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn er á móti aðild að Evrópusambandinu, vill efna til atkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Schengen-samstarfinu og hafna orkupakka fjögur. Hann vill Reykjavíkurflugvöll áfram í Vatnsmýri, setja Sundabraut og Sundabrú í forgang og er alfarið á móti Borgarlínu. Þá er flokkurinn fylgjandi persónukjöri og vill beint kjör forsætisráðherra. Hann er fylgjandi því að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá og standa vörð um „hreina og ómengaða ímynd“ landsins, svo eitthvað sé nefnt.
Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent Fleiri fréttir Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Sjá meira