Íslendingar eiga heimtingu á einu verðmætasta frímerkta skjali heims Snorri Másson skrifar 12. maí 2021 11:31 Biblíubréfið var upphaflega sent íslenskum sýslumanni árið 1874. Það var selt árið 1973 fyrir háa upphæð og hefur síðan gengið kaupum og sölum og þykir vera eitt verðmætasta frímerkta skjal í heimi. Þjóðskjalasafnið Biblíubréfið, eitt verðmætasta frímerkta skjal í heimi, er í raun í eigu íslenska ríkisins, að mati Þjóðskjalasafns Íslands. Eins og stendur er það þó í einkasafni sænska greifans og frímerkjasafnarans Douglas Storckenfeldt. Það var selt úr landi 1973. Þjóðskjalasafnið hefur bent menningar- og menntamálaráðherra á að samkvæmt lögum um opinber skjalasöfn eigi skjalasöfn tilkall til þess að fá skjölin afhent. Þetta tilkall fellur ekki niður fyrir tómlæti og hefð, segir í lögunum. Könnuðu málið vegna heimildarmyndar Biblíubréfið var sent sýslumanni Árnessýslu árið 1874 er frá 1874 og var síðan varðveitt í safni hans. Á því eru einstök þjónustufrímerki, bæði í íslenskri og norrænni frímerkjasögu. Þjónustufrímerkin eru 23. Bréf landfógeta 30. september 1874.Þjóðskjalasafnið Mat Þjóðskjalasafnsins er að bréfið hafi verið fjarlægt úr safni hans og ratað síðan til einkaaðila. Nú sendir safnið frá sér sérstaka tilkynningu þar sem ráðherra er minntur á að bréfið sé eign íslenska ríkisins. Það geti krafist þess að fá það aftur. Í heimildarmyndinni Leyndarmálið sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu 7. apríl sl. er fjallað um Biblíubréfið. Í kjölfar sýningar á myndinni athuguðu sérfræðingar Þjóðskjalasafns Íslands málið og telja nú víst að það komi úr safni sýslumanns. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hefur ekki brugðist við tilkynningu safnsins, en þessa dagana fer fram vinna í ráðuneyti hennar sem lýtur meðal annars að því að kanna hvort koma megi fleiri íslenskum miðaldahandritum til Íslands. Söfn Menning Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Eins og stendur er það þó í einkasafni sænska greifans og frímerkjasafnarans Douglas Storckenfeldt. Það var selt úr landi 1973. Þjóðskjalasafnið hefur bent menningar- og menntamálaráðherra á að samkvæmt lögum um opinber skjalasöfn eigi skjalasöfn tilkall til þess að fá skjölin afhent. Þetta tilkall fellur ekki niður fyrir tómlæti og hefð, segir í lögunum. Könnuðu málið vegna heimildarmyndar Biblíubréfið var sent sýslumanni Árnessýslu árið 1874 er frá 1874 og var síðan varðveitt í safni hans. Á því eru einstök þjónustufrímerki, bæði í íslenskri og norrænni frímerkjasögu. Þjónustufrímerkin eru 23. Bréf landfógeta 30. september 1874.Þjóðskjalasafnið Mat Þjóðskjalasafnsins er að bréfið hafi verið fjarlægt úr safni hans og ratað síðan til einkaaðila. Nú sendir safnið frá sér sérstaka tilkynningu þar sem ráðherra er minntur á að bréfið sé eign íslenska ríkisins. Það geti krafist þess að fá það aftur. Í heimildarmyndinni Leyndarmálið sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu 7. apríl sl. er fjallað um Biblíubréfið. Í kjölfar sýningar á myndinni athuguðu sérfræðingar Þjóðskjalasafns Íslands málið og telja nú víst að það komi úr safni sýslumanns. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hefur ekki brugðist við tilkynningu safnsins, en þessa dagana fer fram vinna í ráðuneyti hennar sem lýtur meðal annars að því að kanna hvort koma megi fleiri íslenskum miðaldahandritum til Íslands.
Söfn Menning Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira