Tveir greindust á Sauðárkróki í gær Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2021 11:36 Frá Sauðárkróki. Alls hafa ellefu smit komið upp í Skagafirði síðustu daga. Vísir/egill Tveir greindust með kórónuveiruna á Sauðárkróki í Skagafirði í gær, en alls eru nú tíu manns í einangrun í bænum. Lögreglan á Norðurlandi vestra segir frá þessu, en alls greindust þrír með veiruna innanlands í gær, þar af einn utan sóttkvíar. „Í gærkvöldi greindust tvö ný smit í póstnúmeri 550 [Sauðárkróki], en að sama skapi fækkar um einn í yfirlitinu þar sem að sá aðili mun taka út sína einangrun í öðru sveitarfélagi. Færist hans skráning því þangað. Engu að síður er fjöldinn orðinn 11 síðan að þetta verkefni hófst,“ segir í tilkynningunni frá lögreglu. Auk þess er 281 maður í sóttkví í póstnúmerinu 550, Sauðárkróki, og sextán til viðbótar í póstnúmerinu 551, helstu nærsveitum bæjarins. Í heildina eru 345 manns í sóttkví í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi vestra. Gripið var til harðra aðgerða í Skagafirði og Akrahreppi um helgina vegna fjölgunar smita. Ákváðu almannavarnir að þær tilslakanir sem tóku gildi annars staðar á landinu á mánudaginn myndu ekki eiga við svæðið að svo stöddu. Leikskólum, grunnskólum og sundlaugum var einnig lokað og ýmsum íþróttaviðburðum frestað. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skagafjörður Akrahreppur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Lögreglan á Norðurlandi vestra segir frá þessu, en alls greindust þrír með veiruna innanlands í gær, þar af einn utan sóttkvíar. „Í gærkvöldi greindust tvö ný smit í póstnúmeri 550 [Sauðárkróki], en að sama skapi fækkar um einn í yfirlitinu þar sem að sá aðili mun taka út sína einangrun í öðru sveitarfélagi. Færist hans skráning því þangað. Engu að síður er fjöldinn orðinn 11 síðan að þetta verkefni hófst,“ segir í tilkynningunni frá lögreglu. Auk þess er 281 maður í sóttkví í póstnúmerinu 550, Sauðárkróki, og sextán til viðbótar í póstnúmerinu 551, helstu nærsveitum bæjarins. Í heildina eru 345 manns í sóttkví í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi vestra. Gripið var til harðra aðgerða í Skagafirði og Akrahreppi um helgina vegna fjölgunar smita. Ákváðu almannavarnir að þær tilslakanir sem tóku gildi annars staðar á landinu á mánudaginn myndu ekki eiga við svæðið að svo stöddu. Leikskólum, grunnskólum og sundlaugum var einnig lokað og ýmsum íþróttaviðburðum frestað.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skagafjörður Akrahreppur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira