Farþegar frá enn fleiri löndum fara í sóttvarnahús Eiður Þór Árnason skrifar 14. maí 2021 17:43 Sóttvarnahús er meðal annars starfrækt á Fosshótel Reykjavík í Þórunnartúni. Vísir/Vilhelm Farþegum frá alls 164 ríkjum eða svæðum verður gert að dvelja í sóttvarnahúsi við komuna til Íslands með möguleika á undanþágu frá og með 18. maí. Áður var 131 ríki eða landsvæði á listanum en krafan nær til svæða þar sem nýgengi smita er 500 til 699 og hlutfall jákvæðra sýna er undir fimm prósent. Þetta kemur fram í nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um svæði og lönd sem metin eru sérstök áhættusvæði vegna Covid-19. Eftir gildistöku hennar þurfa vottorðslausir farþegar frá fimmtán ríkjum að dvelja skilyrðislaust í sóttvarnarhúsi á meðan beðið er niðurstöðu landamæraskimunar. Eru þetta ríkin Andorra, Argentína, Barein, Frakkland, Grænhöfðaeyjar, Holland, Króatía, Kýpur, Litháen, Seychelles-eyjar, Serbía, Svíþjóð, Tyrkland, Ungverjaland og Úrúgvæ. Eru þau nú tveimur færri en í fyrri auglýsingu og geta farþegar frá Póllandi og meginlandi Spánar nú sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.Vísir/Vilhelm Þurfa að sækja um undanþágu tveimur sólarhringum áður Samkvæmt núgildandi viðmiðum stjórnvalda þarf fólk frá svæðum þar sem nýgengi smita er 700 eða meira að fara skilyrðislaust í sóttkví í sóttvarnahúsi. Þetta á einnig við ef nýgengi smita er á bilinu 500 til 699 og hlutfall jákvæðra sýna er 5% eða hærra, eða ef nýgengi er yfir 500 en fullnægjandi upplýsingar um hlutfall jákvæðra sýna liggur ekki fyrir. Umrædd auglýsing heilbrigðisráðherra um sérstök áhættusvæði á að gilda til 25. maí næstkomandi en þar má sjá lista yfir öll 179 svæðin. Farþegar sem geta sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi þurfa að sækja um hana minnst tveimur sólarhringum áður en þeir koma til landsins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um svæði og lönd sem metin eru sérstök áhættusvæði vegna Covid-19. Eftir gildistöku hennar þurfa vottorðslausir farþegar frá fimmtán ríkjum að dvelja skilyrðislaust í sóttvarnarhúsi á meðan beðið er niðurstöðu landamæraskimunar. Eru þetta ríkin Andorra, Argentína, Barein, Frakkland, Grænhöfðaeyjar, Holland, Króatía, Kýpur, Litháen, Seychelles-eyjar, Serbía, Svíþjóð, Tyrkland, Ungverjaland og Úrúgvæ. Eru þau nú tveimur færri en í fyrri auglýsingu og geta farþegar frá Póllandi og meginlandi Spánar nú sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.Vísir/Vilhelm Þurfa að sækja um undanþágu tveimur sólarhringum áður Samkvæmt núgildandi viðmiðum stjórnvalda þarf fólk frá svæðum þar sem nýgengi smita er 700 eða meira að fara skilyrðislaust í sóttkví í sóttvarnahúsi. Þetta á einnig við ef nýgengi smita er á bilinu 500 til 699 og hlutfall jákvæðra sýna er 5% eða hærra, eða ef nýgengi er yfir 500 en fullnægjandi upplýsingar um hlutfall jákvæðra sýna liggur ekki fyrir. Umrædd auglýsing heilbrigðisráðherra um sérstök áhættusvæði á að gilda til 25. maí næstkomandi en þar má sjá lista yfir öll 179 svæðin. Farþegar sem geta sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi þurfa að sækja um hana minnst tveimur sólarhringum áður en þeir koma til landsins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira