Björgvin Páll: Sauð upp úr fjórum, fimm sinnum í vikunni Valur Páll Eiríksson skrifar 15. maí 2021 22:40 Björgvin Páll var frábær í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Björgvin Páll Gústavsson var á meðal bestu manna vallarins er lið hans, Haukar, vann öruggan 34-26 sigur á nágrönnum sínum í FH að Ásvöllum í kvöld. Haukar tryggðu jafnframt deildarmeistaratitilinn með sigrinum. „Tilfinningin er geggjuð. Það er einn bikar kominn í hús, við ætluðum okkur þennan, og það er enn sætara að gera það á heimavelli á móti FH, og að gera það svona sýnir ákveðinn standard. Að fara aftur og aftur í þessar COVID-pásur og halda samt standard, það er geggjað.““ sagði Björgvin Páll eftir leik. Hann þakkar þá sigurinn breiðum hópi Haukaliðsins. „Við erum búnir að dreifa álaginu vel í síðustu leikjum og það koma menn sterkir inn af bekknum. Það eru allir að skila mínútum og allir að skila mörkum, það eru bara tveir sem skora ekki mark í dag, það eru allir að skila einhverju hlutverki allt tímabilið og það skilar svona titlum í hús.“ En hvernig halda Haukar þessum háa gæðastandard þegar pásurnar eru svo margar á erfiðum vetri? „Það er bara með gæðum á æfingum, með helvítis baráttu og ástríðu. Við erum með svo mikla ástríðu á æfingum. Bara þessi vika, ég held það hafi soðið næstum upp úr fjórum, fimm sinnum, þar sem menn eru að leggja pressu á hvorn annan. Við erum að fara í eina átt, við erum með svo mikla ástríðu fyrir því sem við erum að gera og ætlum að klára þetta fyrir Hauka.“ sagði Björgvin Páll. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - FH 34-26 | Haukar tryggðu deildarmeistaratitilinn með stórsigri Haukar eru deildarmeistarar Olís-deildar karla eftir stórsigur á erkifjendum sínum í FH. Lokatölur á Ásvöllum 34-26 Haukum í vil. 15. maí 2021 21:35 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
„Tilfinningin er geggjuð. Það er einn bikar kominn í hús, við ætluðum okkur þennan, og það er enn sætara að gera það á heimavelli á móti FH, og að gera það svona sýnir ákveðinn standard. Að fara aftur og aftur í þessar COVID-pásur og halda samt standard, það er geggjað.““ sagði Björgvin Páll eftir leik. Hann þakkar þá sigurinn breiðum hópi Haukaliðsins. „Við erum búnir að dreifa álaginu vel í síðustu leikjum og það koma menn sterkir inn af bekknum. Það eru allir að skila mínútum og allir að skila mörkum, það eru bara tveir sem skora ekki mark í dag, það eru allir að skila einhverju hlutverki allt tímabilið og það skilar svona titlum í hús.“ En hvernig halda Haukar þessum háa gæðastandard þegar pásurnar eru svo margar á erfiðum vetri? „Það er bara með gæðum á æfingum, með helvítis baráttu og ástríðu. Við erum með svo mikla ástríðu á æfingum. Bara þessi vika, ég held það hafi soðið næstum upp úr fjórum, fimm sinnum, þar sem menn eru að leggja pressu á hvorn annan. Við erum að fara í eina átt, við erum með svo mikla ástríðu fyrir því sem við erum að gera og ætlum að klára þetta fyrir Hauka.“ sagði Björgvin Páll. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - FH 34-26 | Haukar tryggðu deildarmeistaratitilinn með stórsigri Haukar eru deildarmeistarar Olís-deildar karla eftir stórsigur á erkifjendum sínum í FH. Lokatölur á Ásvöllum 34-26 Haukum í vil. 15. maí 2021 21:35 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - FH 34-26 | Haukar tryggðu deildarmeistaratitilinn með stórsigri Haukar eru deildarmeistarar Olís-deildar karla eftir stórsigur á erkifjendum sínum í FH. Lokatölur á Ásvöllum 34-26 Haukum í vil. 15. maí 2021 21:35