McConaughey þreifar fyrir sér varðandi framboð Samúel Karl Ólason skrifar 16. maí 2021 13:51 Matthew McConaughey hefur gefið orðrómi um mögulegt framboð hans byr undir báða vængi. EPA/DAN HIMBRECHTS Leikarinn Matthew McConaughey hefur opinberlega rætt áhuga sinn á því að bjóða sig fram til embættis ríkisstjóra Texas á næsta ári. Undanfarið hefur McConaughey þó tekið vangaveltur sínar um framboð lengra og hringt í áhrifamikla aðila innan stjórnmálasenunnar í heimaríki sínu og þreifað fyrir sér varðandi mögulegan stuðning. Þetta kemur fram í frétt Politico þar sem segir að meðal þeirra sem leikarinn hafi rætt við sé áhrifamikil auðjöfur sem teljist hófsamur íhaldsmaður. McConaughey hefur spurt hann og aðra út í hverjar þau telji líkur hans á að ná kjöri og hefur hann sagst vera að íhuga af alvöru að bjóða sig fram. Orðrómur um mögulegt framboð McConaugheys hefur verið á kreiki um mánaða skeið og hann hefur sjálfur ýtt undir þá. Hann býr í Austin í Texas ásamt eiginkonu sinni og börnum, þar sem hann hefur tekið virkan þátt í góðgerðastarfi að undanförnu og meðal annars safnað milljónum dala fyrir fólk sem kom illa út úr kuldakastinu sem skók Texas í fyrra. Greinendur sem Politico ræddi við telja þó litlar líkur á því að McConaughey gæti velt ríkisstjóranum Greg Abbott úr sessi. Sá njóti öflugs stuðnings viðskiptalífsins í Texas og sitji á digrum kosningasjóðum. Það þykir þó ekki ómögulegt. Einn viðmælandi Politico sagðist undrast það að McConaughey væri ekki talinn ógna Abbott. Hann sé mjög frægur og gífurlega vinsæll í Texas og að framboð hans myndi fá gífurlega athygli í Bandaríkjunum. Enn er þó alfarið óljóst hvaða baráttumál McConaughey myndi keyra á og jafnvel fyrir hvorn flokkinn, ef einhvern, hann myndi vilja bjóða sig fram. Bandaríkin Hollywood Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Politico þar sem segir að meðal þeirra sem leikarinn hafi rætt við sé áhrifamikil auðjöfur sem teljist hófsamur íhaldsmaður. McConaughey hefur spurt hann og aðra út í hverjar þau telji líkur hans á að ná kjöri og hefur hann sagst vera að íhuga af alvöru að bjóða sig fram. Orðrómur um mögulegt framboð McConaugheys hefur verið á kreiki um mánaða skeið og hann hefur sjálfur ýtt undir þá. Hann býr í Austin í Texas ásamt eiginkonu sinni og börnum, þar sem hann hefur tekið virkan þátt í góðgerðastarfi að undanförnu og meðal annars safnað milljónum dala fyrir fólk sem kom illa út úr kuldakastinu sem skók Texas í fyrra. Greinendur sem Politico ræddi við telja þó litlar líkur á því að McConaughey gæti velt ríkisstjóranum Greg Abbott úr sessi. Sá njóti öflugs stuðnings viðskiptalífsins í Texas og sitji á digrum kosningasjóðum. Það þykir þó ekki ómögulegt. Einn viðmælandi Politico sagðist undrast það að McConaughey væri ekki talinn ógna Abbott. Hann sé mjög frægur og gífurlega vinsæll í Texas og að framboð hans myndi fá gífurlega athygli í Bandaríkjunum. Enn er þó alfarið óljóst hvaða baráttumál McConaughey myndi keyra á og jafnvel fyrir hvorn flokkinn, ef einhvern, hann myndi vilja bjóða sig fram.
Bandaríkin Hollywood Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira