Innblásin af sólinni, sundferðum og sumarævintýrum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. maí 2021 21:31 Hildur Yeoman tekur þátt í HönnunarMars í ár og sýnir nýja línu. Saga Sig „Nýja línan okkar er algjör gleðisprengja. Hún er innblásin af sólinni, strandpartýum, sundferðum og sumarævintýrum,“ segir hönnuðurinn Hildur Yeoman um línuna SPLASH! Sem hún sýnir á HönnunarMars í ár. Hildur segir að þetta sé stemmingslína til að koma okkur í stuð fyrir bjartari tíma eftir Covid leiðindin, eins og hún orðar það. Það er margt við sjóinn og vatnið sem heillar hönnuðinn „Við erum auðvitað í miklum tengslum við hann hér heima, hann er endalaus uppspretta sagna og innblásturs. Ég elska líka sundlaugarmenninguna á Íslandi, það munu koma nýir sundbolir frá okkur í sumar sem við erum mjög spenntar fyrir.“ Línan er nú þegar komin í sölu en það sem einkennir flíkurnar eru bjartir litir og prent. „Snið sem undirstrika kvenlegar línur. Við erum mikið að nota sumarleg og létt efni eða efni sem glitra fallega í sólinni. Skemmtilegar partýflíkur sem hægt er að dressa upp og niður. Við höfum undanfarin ár verið að hanna fyrir mismunandi líkamstýpu svo flestar konur ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Við erum oft að gera flíkur sem fólk skartar við sérstakt tilefni og þá skiptir öllu máli að líða vel.“ Myndirnar af línunni eru eftir Sögu Sig. Það er smá early 2000 vibe í stíliseringunni, enda aldamótin mikill partýtími. Við erum spenntar að sjá fólk skarta sínu fegursta á djamminu í sumar, segir Hildur um myndirnar.Saga Sig Kvennakraftur og góð tónlist Hildur heldur ekki hefðbundna tískusýningu í ár vegna samkomutakmarkana en heldur þó viðburð á föstudag klukkan frá 17 til 19 í versluninni á Laugarvegi 7 og um klukkan 18 verður þar skemmtilegur viðburður. „Það verða léttar veitingar og skemmtilegur „girl power“ gjörningur með tónlistarívafi. Við erum með stóran glugga svo fólk getur dreift vel úr sér fyrir utan á þessum Covid tímum. Það verður einnig hægt að skoða nýju línuna á hefðbundnum opnunartíma verslunarinnar og á hilduryeoman.com“ Þó að Covid hafi haft töluverð áhrif á reksturinn, er Hildur samt bjartsýn og þakklát. Covid hefur haft margvísleg áhrif á okkur, við þurftum til dæmis að blása af sýningar nokkrum sinnum á síðasta ári eins og fleiri félagar okkar í skapandi greinum. Að takast á við hertar samkomutakmarkanir getur einnig verið krefjandi þegar þú ert að hanna samkvæmisfatnað. „Við erum mjög þakklátar viðskiptavinum okkar sem stóðu þétt við bakið á okkur í gegnum hverja bylgjuna á fætur annari. En nú eru bjartari tímar fram undan, ég var að koma úr bólusetningu og er mjög spennt fyrir sumrinu.“ Dagskrá HönnunarMars má finna HÉR. Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir 66°Norður og Fischersund hönnuðu ilmvatn innblásið af íslenskri útilykt 66°Norður og ilmhúsið Fischersund hafa sameinað krafta sína og skapað ilmheim innblásinn af íslenskri útilykt. Þetta áhugaverða samstarf verður opinberað á HönnunarMars, sem fer fram um helgina og verður formlega sett á morgun. 18. maí 2021 16:25 Uppskeruhátíð ríflega sjötíu nemenda 18. maí 2021 12:01 Fjölskylduvænir viðburðir á HönnunarMars í ár Nú er HönnunarMars að fara að breiða úr sér um allan bæ með fjölda viðburða af öllu tagi. Yfir 80 viðburði má finna á dagskránni í ár. 17. maí 2021 18:01 HönnunarMars breiðir úr sér um alla borg HönnunarMars fer fram í þessari viku og má búast við því að íslensk hönnun taki yfir stórhöfuðborgarsvæðið næstu daga. 17. maí 2021 11:01 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Hildur segir að þetta sé stemmingslína til að koma okkur í stuð fyrir bjartari tíma eftir Covid leiðindin, eins og hún orðar það. Það er margt við sjóinn og vatnið sem heillar hönnuðinn „Við erum auðvitað í miklum tengslum við hann hér heima, hann er endalaus uppspretta sagna og innblásturs. Ég elska líka sundlaugarmenninguna á Íslandi, það munu koma nýir sundbolir frá okkur í sumar sem við erum mjög spenntar fyrir.“ Línan er nú þegar komin í sölu en það sem einkennir flíkurnar eru bjartir litir og prent. „Snið sem undirstrika kvenlegar línur. Við erum mikið að nota sumarleg og létt efni eða efni sem glitra fallega í sólinni. Skemmtilegar partýflíkur sem hægt er að dressa upp og niður. Við höfum undanfarin ár verið að hanna fyrir mismunandi líkamstýpu svo flestar konur ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Við erum oft að gera flíkur sem fólk skartar við sérstakt tilefni og þá skiptir öllu máli að líða vel.“ Myndirnar af línunni eru eftir Sögu Sig. Það er smá early 2000 vibe í stíliseringunni, enda aldamótin mikill partýtími. Við erum spenntar að sjá fólk skarta sínu fegursta á djamminu í sumar, segir Hildur um myndirnar.Saga Sig Kvennakraftur og góð tónlist Hildur heldur ekki hefðbundna tískusýningu í ár vegna samkomutakmarkana en heldur þó viðburð á föstudag klukkan frá 17 til 19 í versluninni á Laugarvegi 7 og um klukkan 18 verður þar skemmtilegur viðburður. „Það verða léttar veitingar og skemmtilegur „girl power“ gjörningur með tónlistarívafi. Við erum með stóran glugga svo fólk getur dreift vel úr sér fyrir utan á þessum Covid tímum. Það verður einnig hægt að skoða nýju línuna á hefðbundnum opnunartíma verslunarinnar og á hilduryeoman.com“ Þó að Covid hafi haft töluverð áhrif á reksturinn, er Hildur samt bjartsýn og þakklát. Covid hefur haft margvísleg áhrif á okkur, við þurftum til dæmis að blása af sýningar nokkrum sinnum á síðasta ári eins og fleiri félagar okkar í skapandi greinum. Að takast á við hertar samkomutakmarkanir getur einnig verið krefjandi þegar þú ert að hanna samkvæmisfatnað. „Við erum mjög þakklátar viðskiptavinum okkar sem stóðu þétt við bakið á okkur í gegnum hverja bylgjuna á fætur annari. En nú eru bjartari tímar fram undan, ég var að koma úr bólusetningu og er mjög spennt fyrir sumrinu.“ Dagskrá HönnunarMars má finna HÉR.
Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir 66°Norður og Fischersund hönnuðu ilmvatn innblásið af íslenskri útilykt 66°Norður og ilmhúsið Fischersund hafa sameinað krafta sína og skapað ilmheim innblásinn af íslenskri útilykt. Þetta áhugaverða samstarf verður opinberað á HönnunarMars, sem fer fram um helgina og verður formlega sett á morgun. 18. maí 2021 16:25 Uppskeruhátíð ríflega sjötíu nemenda 18. maí 2021 12:01 Fjölskylduvænir viðburðir á HönnunarMars í ár Nú er HönnunarMars að fara að breiða úr sér um allan bæ með fjölda viðburða af öllu tagi. Yfir 80 viðburði má finna á dagskránni í ár. 17. maí 2021 18:01 HönnunarMars breiðir úr sér um alla borg HönnunarMars fer fram í þessari viku og má búast við því að íslensk hönnun taki yfir stórhöfuðborgarsvæðið næstu daga. 17. maí 2021 11:01 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
66°Norður og Fischersund hönnuðu ilmvatn innblásið af íslenskri útilykt 66°Norður og ilmhúsið Fischersund hafa sameinað krafta sína og skapað ilmheim innblásinn af íslenskri útilykt. Þetta áhugaverða samstarf verður opinberað á HönnunarMars, sem fer fram um helgina og verður formlega sett á morgun. 18. maí 2021 16:25
Fjölskylduvænir viðburðir á HönnunarMars í ár Nú er HönnunarMars að fara að breiða úr sér um allan bæ með fjölda viðburða af öllu tagi. Yfir 80 viðburði má finna á dagskránni í ár. 17. maí 2021 18:01
HönnunarMars breiðir úr sér um alla borg HönnunarMars fer fram í þessari viku og má búast við því að íslensk hönnun taki yfir stórhöfuðborgarsvæðið næstu daga. 17. maí 2021 11:01