Hörður Axel setti nýtt persónulegt stigamet í Síkinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2021 13:31 Hörður Axel Vilhjálmsson fær hér góða hindrun frá Dominykas Milka og þá vita mótherjar Keflavíkur og voðinn er vís. Vísir/Hulda Margrét Stórleikur Harðar Axels Vilhjálmssonar var öðru fremur ástæðan fyrir því að deildarmeistarar Keflavíkur eru komnir í 2-0 á móti Tindastól í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Hörður Axel átti sannkallaðan stórleik í tólf stiga sigri Keflavíkur á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki en hann endaði leikinn með 29 stig og 11 stoðsendingar. Hörður setti með þessu nýtt persónulegt stigamet í úrslitakeppni en hann hafði mest áður skorað 26 stig í einum leik fyrir leikinn í gær. Hann hefur líka aldrei áður skorar fleiri þrista í einum leik í úrslitakeppni. Hörður var líka nálægt því að jafna stoðsendingametið sitt í úrslitakeppni sem eru tólf stoðsendingar. Hörður Axel sýndi ekki síst mikilvægi sitt í fjórða leikhluta þegar Stólarnir voru búnir að vinna sig inn í leikinn og komnir yfir. Það leit út eins og fyrirliði Keflavíkur vildi alls ekki að þurfa að keyra aftur á Krókinn á næstunni. Leikstjórnandinn skoraði 11 stig og gaf 3 stoðsendingar á félaga sína í fjórða leikhlutanum sem Keflavíkurliðið vann 27-15. Hörður hitti úr 3 af 4 þriggja stiga skotum sínum í lokaleikhlutanum og nýtti líka bæði vítin sín. Tindastólsliðið átti ekkert svar og Keflvíkingar geta því tryggt sér sæti í undanúrslitunum með sigri í næsta leik á heimavelli sínum. Flest stig hjá Herði Axels Vilhjálmssyni í einum leik í úrslitakeppni: 29 stig - Á móti Tindastól í átta liða úrslitum 18. maí 2021 26 stig - Á móti KR í undanúrslitum 7. apríl 2017 25 stig - Á móti Tindastól í átta liða úrslitum 28. mars 2010 23 stig - Á móti Keflavík í átta liða úrslitum 16. mars 2006 (Með Fjölni) 22 stig - Á móti Tindastól í átta liða úrslitum 19. mars 2017 Flestar þriggja stiga körfur hjá Herði Axels Vilhjálmssyni í einum leik í úrslitakeppni: 7 þristar - Á móti Tindastól í átta liða úrslitum 18. maí 2021 7 þristar - Á móti Tindastól í átta liða úrslitum 28. mars 2010 7 þristar - Á móti KR í átta liða úrslitunum 22. mars 2019 6 þristar - Á móti Keflavík í átta liða úrslitum 16. mars 2006 (Með Fjölni) Dominos-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Hörður Axel átti sannkallaðan stórleik í tólf stiga sigri Keflavíkur á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki en hann endaði leikinn með 29 stig og 11 stoðsendingar. Hörður setti með þessu nýtt persónulegt stigamet í úrslitakeppni en hann hafði mest áður skorað 26 stig í einum leik fyrir leikinn í gær. Hann hefur líka aldrei áður skorar fleiri þrista í einum leik í úrslitakeppni. Hörður var líka nálægt því að jafna stoðsendingametið sitt í úrslitakeppni sem eru tólf stoðsendingar. Hörður Axel sýndi ekki síst mikilvægi sitt í fjórða leikhluta þegar Stólarnir voru búnir að vinna sig inn í leikinn og komnir yfir. Það leit út eins og fyrirliði Keflavíkur vildi alls ekki að þurfa að keyra aftur á Krókinn á næstunni. Leikstjórnandinn skoraði 11 stig og gaf 3 stoðsendingar á félaga sína í fjórða leikhlutanum sem Keflavíkurliðið vann 27-15. Hörður hitti úr 3 af 4 þriggja stiga skotum sínum í lokaleikhlutanum og nýtti líka bæði vítin sín. Tindastólsliðið átti ekkert svar og Keflvíkingar geta því tryggt sér sæti í undanúrslitunum með sigri í næsta leik á heimavelli sínum. Flest stig hjá Herði Axels Vilhjálmssyni í einum leik í úrslitakeppni: 29 stig - Á móti Tindastól í átta liða úrslitum 18. maí 2021 26 stig - Á móti KR í undanúrslitum 7. apríl 2017 25 stig - Á móti Tindastól í átta liða úrslitum 28. mars 2010 23 stig - Á móti Keflavík í átta liða úrslitum 16. mars 2006 (Með Fjölni) 22 stig - Á móti Tindastól í átta liða úrslitum 19. mars 2017 Flestar þriggja stiga körfur hjá Herði Axels Vilhjálmssyni í einum leik í úrslitakeppni: 7 þristar - Á móti Tindastól í átta liða úrslitum 18. maí 2021 7 þristar - Á móti Tindastól í átta liða úrslitum 28. mars 2010 7 þristar - Á móti KR í átta liða úrslitunum 22. mars 2019 6 þristar - Á móti Keflavík í átta liða úrslitum 16. mars 2006 (Með Fjölni)
Flest stig hjá Herði Axels Vilhjálmssyni í einum leik í úrslitakeppni: 29 stig - Á móti Tindastól í átta liða úrslitum 18. maí 2021 26 stig - Á móti KR í undanúrslitum 7. apríl 2017 25 stig - Á móti Tindastól í átta liða úrslitum 28. mars 2010 23 stig - Á móti Keflavík í átta liða úrslitum 16. mars 2006 (Með Fjölni) 22 stig - Á móti Tindastól í átta liða úrslitum 19. mars 2017 Flestar þriggja stiga körfur hjá Herði Axels Vilhjálmssyni í einum leik í úrslitakeppni: 7 þristar - Á móti Tindastól í átta liða úrslitum 18. maí 2021 7 þristar - Á móti Tindastól í átta liða úrslitum 28. mars 2010 7 þristar - Á móti KR í átta liða úrslitunum 22. mars 2019 6 þristar - Á móti Keflavík í átta liða úrslitum 16. mars 2006 (Með Fjölni)
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum