Ríkissaksóknari skipar lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu að taka upp rannsókn líkamsárásar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. maí 2021 07:00 Lögreglustjórinn komst að þeirri niðurstöðu að of langt væri liðið frá árásinni og að orð stæði gegn orði. Vísir/Eyþór Ríkissaksóknari hefur fellt niður ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá því í febrúar síðastliðnum um að hætta rannsókn á ofbeldismáli, meðal annars vegna þess að lögregla óskaði ekki eftir myndum af áverkum né ræddi við vitni. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag. „Þessari niðurstöðu ríkissaksóknara tek ég fagnandi og fæ aftur trú á réttlætinu en núna er það í höndum lögreglunnar að rannsaka þetta mál aftur og þá með öllum gögnum og vitnum málsins,“ hefur blaðið eftir Lindu Gunnarsdóttur, sem kærði árásina. Atvik voru þannig að Linda sleit sambandi við þáverandi sambýlismann árið 2015 eftir að hafa komist að því að hann hélt framhjá henni. Að hennar sögn kýldi maðurinn hana og sló ítrekað og hrinti henni í gólfið. Leitaði Linda á bráðamóttöku en samkvæmt áverkavottorði var hún með átta áverka og var meðal annars viðbeinsbrotin. Linda kærði árásina í fyrra en lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu ákvað í febrúar síðastliðinn að hætta rannsókn málsins, þar sem langt væri um liðið og orð stæði gegn orði. Maðurinn hélt því fram að Linda hefði ráðist á sig og dottið. „Eftir yfirferð gagna málsins telur ríkissaksóknari rannsókn þess ekki lokið,“ segir í rökstuðningi embættisins til kæru Lindu og lögreglustjóra sagt að „taka málið til rannsóknar og þóknanlegrar meðferðar.“ Lögreglumál Heimilisofbeldi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag. „Þessari niðurstöðu ríkissaksóknara tek ég fagnandi og fæ aftur trú á réttlætinu en núna er það í höndum lögreglunnar að rannsaka þetta mál aftur og þá með öllum gögnum og vitnum málsins,“ hefur blaðið eftir Lindu Gunnarsdóttur, sem kærði árásina. Atvik voru þannig að Linda sleit sambandi við þáverandi sambýlismann árið 2015 eftir að hafa komist að því að hann hélt framhjá henni. Að hennar sögn kýldi maðurinn hana og sló ítrekað og hrinti henni í gólfið. Leitaði Linda á bráðamóttöku en samkvæmt áverkavottorði var hún með átta áverka og var meðal annars viðbeinsbrotin. Linda kærði árásina í fyrra en lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu ákvað í febrúar síðastliðinn að hætta rannsókn málsins, þar sem langt væri um liðið og orð stæði gegn orði. Maðurinn hélt því fram að Linda hefði ráðist á sig og dottið. „Eftir yfirferð gagna málsins telur ríkissaksóknari rannsókn þess ekki lokið,“ segir í rökstuðningi embættisins til kæru Lindu og lögreglustjóra sagt að „taka málið til rannsóknar og þóknanlegrar meðferðar.“
Lögreglumál Heimilisofbeldi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira