Það var mjótt á munum á fyrsta hring en Conners tókst að lyfta sér upp fyrir næstu menn með góðri spilamennsku. Á eftir honum koma alls sex kylfingar jafnir í öðru sæti á þremur höggum undir pari.
Leader by at the PGA Championship. @CoreConn is locked in. pic.twitter.com/4viwRzP7zl
— PGA TOUR (@PGATOUR) May 20, 2021
Þeir eru: Keegan Bradley, Viktor Hovland, Brooks Koepka, Aaron Wise, Sam Horsfield og Cameron Davis.
Gamla brýnið Phil Mickelson er svo meðal þeirra kylfinga sem koma þar á eftir á tveimur höggum undir pari.
Phil Mickelson finished his first 18 holes at 2 under par and is T-8th at the PGA Championship.
— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 20, 2021
The last 50-year-old to finish Top 10 at the PGA Championship was Tom Watson in 2000. pic.twitter.com/BVFFNRr5r4
Mótið heldur áfram á morgun og er sýnt beint frá því á Stöð 2 Golf.

Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.