Tuttugu maraþonhlauparar fórust í stormi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. maí 2021 11:15 Minnst 21 fórust í maraþonhlaupi í Gansu um helgina. AP/Fan Peishen Tuttugu og einn maraþonhlaupari fórst eftir að hafa lent í stormi í norðvesturhluta Kína. Hlaupararnir voru að hlaupa hundrað kílómetra últramaraþon í Gulársteinaskóginum í Gansu-héraðinu í gær. Miklir vindar, kuldi og rigning tóku við hlaupurunum í skóginum og tóku stjórnendur hlaupsins ákvörðun um að stöðva keppnina eftir að 172 hlauparar týndust á svæðinu. Björgunaraðgerðir tóku þá við en fjöldi hlauparanna ofkældist. Stjórnendur keppninnar segja að 151 keppendanna séu heilir á húfi en að átta þeirra hafi slasast. Meira en 1.200 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitaraðgerðum í gær og í nótt.AP/Fan Peishen Hlaupið hófst klukkan 9 að morgni, að staðartíma í gær, og lögðu margir keppendanna af stað aðeins klæddir í stuttermabol og stuttbuxur. Keppendur sem lifðu storminn af segja að veðurspá hafi sýnt rok og rigningu en að svona miklar öfgar hafi aldrei verið í kortunum. Meira en 1.200 björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðum og drónar sem mæla hita voru notaðir til að finna keppendurna. Aðgerðir stóðu yfir í alla nótt en á þeim tíma lækkaði hitastig á svæðinu mikið sem gerði leitina erfiðari. Dauðsföllin hafa vakið mikla reiði í Kína og hafa margir Kínverjar lýst yfir reiði á samfélagsmiðlum. Reiðin beinist einna helst að stjórnvöldum í Gansu, vegna þess hve illa undirbúin þau voru. Kína Náttúruhamfarir Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Fleiri fréttir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Sjá meira
Miklir vindar, kuldi og rigning tóku við hlaupurunum í skóginum og tóku stjórnendur hlaupsins ákvörðun um að stöðva keppnina eftir að 172 hlauparar týndust á svæðinu. Björgunaraðgerðir tóku þá við en fjöldi hlauparanna ofkældist. Stjórnendur keppninnar segja að 151 keppendanna séu heilir á húfi en að átta þeirra hafi slasast. Meira en 1.200 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitaraðgerðum í gær og í nótt.AP/Fan Peishen Hlaupið hófst klukkan 9 að morgni, að staðartíma í gær, og lögðu margir keppendanna af stað aðeins klæddir í stuttermabol og stuttbuxur. Keppendur sem lifðu storminn af segja að veðurspá hafi sýnt rok og rigningu en að svona miklar öfgar hafi aldrei verið í kortunum. Meira en 1.200 björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðum og drónar sem mæla hita voru notaðir til að finna keppendurna. Aðgerðir stóðu yfir í alla nótt en á þeim tíma lækkaði hitastig á svæðinu mikið sem gerði leitina erfiðari. Dauðsföllin hafa vakið mikla reiði í Kína og hafa margir Kínverjar lýst yfir reiði á samfélagsmiðlum. Reiðin beinist einna helst að stjórnvöldum í Gansu, vegna þess hve illa undirbúin þau voru.
Kína Náttúruhamfarir Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Fleiri fréttir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Sjá meira