Minnst átta dánir í kláfferjuslysi á Ítalíu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. maí 2021 12:31 Kláfferjan hrapaði með fjölda fólks innanborðs. Twitter/@emergenzavvf Minnst átta eru dánir eftir að kláfferja hrapaði nærri Maggiore vatni á Norður-Ítalíu. Ítalskir miðlar segja að tvö börn hafi verið flutt á sjúkrahús af vettvangi. Ítalska fréttastofan Ansa greinir frá því að ellefu hafi verið um borð í ferjunni. Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu. Björgunarsveitir á svæðinu segja að ferjan sem hrapaði hafi verið á leiðinni frá bænum Stresa til Mottarone fjallsins. Þyrlusveit björgunarsveitanna hefur verið send á staðinn. #Verbania #23maggio, caduta una cabina della funivia che collega Stresa-Alpino-Mottarone. Risultano persone decedute, il bilancio è provvisorio. Squadre #vigilidelfuoco al lavoro. Sul posto l elicottero del reparto volo di Varese [13:50 #23maggio] pic.twitter.com/y4SnbDNNjz— Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) May 23, 2021 Mynd sem birt var af ítalskri björgunarsveit á Twitter sýnir brakið af ferjunni á skógi vaxinni jörðinni. Á heimasíðu fyrirtækisins sem rekur kláfferjuna segir að venjulega taki ferðin tuttugu mínútur og farið sé upp í 1.491 metra hæð, fyrir ofan sjávarmál, upp í Mottarone fjall.Staðarmiðlar gefa til kynna að reipið, sem ferjan hangir á, hafi slitnað um 300 metra frá ferjustöðinni á toppi fjallsins. „Þetta er mjög alvarlegt slys,“ segir Walter Milan, talsmaður björgunarsveitanna, í samtali við fréttastofu RaiNews24. Hann bætir því við að ferjan hafi verið illa farin eftir „hátt fall“. Fréttin hefur verið uppfærð. Ítalía Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu. Björgunarsveitir á svæðinu segja að ferjan sem hrapaði hafi verið á leiðinni frá bænum Stresa til Mottarone fjallsins. Þyrlusveit björgunarsveitanna hefur verið send á staðinn. #Verbania #23maggio, caduta una cabina della funivia che collega Stresa-Alpino-Mottarone. Risultano persone decedute, il bilancio è provvisorio. Squadre #vigilidelfuoco al lavoro. Sul posto l elicottero del reparto volo di Varese [13:50 #23maggio] pic.twitter.com/y4SnbDNNjz— Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) May 23, 2021 Mynd sem birt var af ítalskri björgunarsveit á Twitter sýnir brakið af ferjunni á skógi vaxinni jörðinni. Á heimasíðu fyrirtækisins sem rekur kláfferjuna segir að venjulega taki ferðin tuttugu mínútur og farið sé upp í 1.491 metra hæð, fyrir ofan sjávarmál, upp í Mottarone fjall.Staðarmiðlar gefa til kynna að reipið, sem ferjan hangir á, hafi slitnað um 300 metra frá ferjustöðinni á toppi fjallsins. „Þetta er mjög alvarlegt slys,“ segir Walter Milan, talsmaður björgunarsveitanna, í samtali við fréttastofu RaiNews24. Hann bætir því við að ferjan hafi verið illa farin eftir „hátt fall“. Fréttin hefur verið uppfærð.
Ítalía Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira