Þúsundir á flótta vegna eldsumbrota í Austur-Kongó Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. maí 2021 21:29 Hraunflæðið frá eldgosinu hefuru valdið mikilli eyðileggingu. AP /Justin Kabumba Stríður hraunstraumur rann inn í þorp skammt frá Nyiragongo-eldfjallinu í Austur-Kongó í nótt. Minnst fimmtán eru látin vegna hamfaranna og yfir fimm hundruð heimili eru brunnin. Um 5.000 manns hafa flúið frá borginni Goma til Rúanda, að því er AP-fréttastofan greinir frá. Þá hafa Önnur 25.000 leitað hælis í bænum Sake, í norðvesturhluta Kongó. AP hefur eftir UNICEF að yfir 170 barna sé saknað eftir að fólk þurfti að flýja heimili sín í flýti. Samtökin hafa nú komið upp sérstökum hjálparmiðstöðvum til þess að aðstoða börn sem hafa orðið viðskila við foreldra sína á flóttanum. „Ég bið um hjálp því allt sem ég átti er horfið,“ hefur AP eftir Aline Bichikwebo, íbúa þorpsins Bugamba. Henni tókst að flýja heimaþorp sitt ásamt kornungri dóttur sinni áður en hraunstraumurinn rann í gegn um það og kveikti í fjölda húsa. Foreldrar hennar komust ekki undan og létust báðir. Yfirvöld hafa staðfest að minnst tíu hafi látist í Bugamba. Þá létust fimm manns sem verið var að ferja frá borginni Goma í bílslysi. Yfirvöld segja þó að ekki sé búið að ná utan um tölu látinna og gera fastlega ráð fyrir að hún muni hækka þegar almennilega verði hægt að meta það tjón sem hamfarirnar hafa valdið. Hér að neðan má sjá staðsetningu eldfjallsins á gagnvirku korti. Austur-Kongó Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Um 5.000 manns hafa flúið frá borginni Goma til Rúanda, að því er AP-fréttastofan greinir frá. Þá hafa Önnur 25.000 leitað hælis í bænum Sake, í norðvesturhluta Kongó. AP hefur eftir UNICEF að yfir 170 barna sé saknað eftir að fólk þurfti að flýja heimili sín í flýti. Samtökin hafa nú komið upp sérstökum hjálparmiðstöðvum til þess að aðstoða börn sem hafa orðið viðskila við foreldra sína á flóttanum. „Ég bið um hjálp því allt sem ég átti er horfið,“ hefur AP eftir Aline Bichikwebo, íbúa þorpsins Bugamba. Henni tókst að flýja heimaþorp sitt ásamt kornungri dóttur sinni áður en hraunstraumurinn rann í gegn um það og kveikti í fjölda húsa. Foreldrar hennar komust ekki undan og létust báðir. Yfirvöld hafa staðfest að minnst tíu hafi látist í Bugamba. Þá létust fimm manns sem verið var að ferja frá borginni Goma í bílslysi. Yfirvöld segja þó að ekki sé búið að ná utan um tölu látinna og gera fastlega ráð fyrir að hún muni hækka þegar almennilega verði hægt að meta það tjón sem hamfarirnar hafa valdið. Hér að neðan má sjá staðsetningu eldfjallsins á gagnvirku korti.
Austur-Kongó Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira